Tíminn - 05.11.1974, Blaðsíða 20

Tíminn - 05.11.1974, Blaðsíða 20
Timinner peningar Aug^skr I Hiwatwmi fyrirgóéan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS - \ ✓ Rdðherrafundur EFTA f Helsinki: Lýsir yffir stuðningi við Islendinga Hvatt til, að samningur Islendinga við EBE gangi í gildi O0-Reykjavik. Ráöherrafundur EFTA-landanna var haldinn i Helsinki dagana 31. okt. og 1. nóv. Aöalmálin, sem þar voru rædd, voru starfsemi samtakanna, og staöa þeirra gagnvart Efnahags- bandalaginu, efnahagsmál og alþjóöaviöskipti, veröhækkanir og aöstoð viö þróunarlöndin. i umræöum um austur- vesturviöskipti geröi finnski fulltrúinn sérstaka grein fyrir samningum og viðskiptum Finna viö Comeconlöndin. Ólafur Jóhannesson viöskipta- ráðherra sat fundinn fyrir ís lands hönd, og sagði hann á blaöamannafundi i gær að eitt mál hefði verið rætt á fundinum, sem varðar Islendinga sérstak- lega. Þegar rætt var um fram- kvæmd fríverzlunarsamningsins við Efnahagsbandalagið kom upp það spursmál, að samningur Is- lendinga um fiskafurðir hefur enn ekki gengið i gildi, vegna þess að samningar hafa ekki tekizt við Vestur-Þjóðverja i landhelgis- málinu. — Ég lagði sérstaka áherzlu á þetta atriði, sagði ráðherrann, og benti á, að okkur væri neitað um þessi frlðindi, sem okkur er þó ætlað að njóta. Þetta atriði fékk byr I umræðunum og Kleppe, norski fjármálaráðherrann tók málið upp og varð það til þess að samþykkt var ályktun um að ráð- herrafundur EFTA lýsti áhyggj- um slnum yfir þvi að samningur- inn hefði ekki komið til fram- kvæmda. Sýnir þessi ályktun mjög jákvæða afstöðu EFTA með okkar málstað. Kleppe sagði, að Norðmenn mundu bera málið upp i sam- eiginlegri nefnd, sem hvert og eitt aöildarrikja EFTA hefur til viðræðna við Efnahagsbanda- lagið og munu Norðmenn ræða málið I nefndinni i desember n.k. Hvatti hann önnur aðildarríki til að gera slikt hið sama. Það er at- hyglisvert hve góðan hljómgrunn þessi ályktun fékk á fundinum, sérstaklega ef tillit er tekið til þess, að fram að þessu hafa ráðherrar EFTA-landanna ekki viljað hafa nein afskipti af þessu máli. — Þótt þessi ályktun ráði ekki neinum úrslitum i málinu, sagði viðskiptaráðherra, er okkur mikill styrkur að fá þessa yfir- lýsingu fram, að mínum dómi. Talsvert var rætt um Portúgal á ráðherrafundinum og stjórnar skiptin þar. Ræddu menn með hvaða hætti EFTA-löndin gætu veitt Protúgölum fjárhagslega aöstoð. Tvö aðildarrikjanna, Sviþjóð og Noregur hafa þegar tekið upp viðræður við Portúgala. Ráðherrafundurinn tók mjög já- kvæða afstöðu til þessa máls og samþykkt var að vinna áfram að málinu. Eftir að Bretar og Danir gengu úr EFTA og i Efnahagsbanda- lagið hafa mál samtakanna verið i nokkurri óvissu. Á ráðherrafundinum var tals- vert rætt um framtiðarverkefni EFTA og hvort ekki ætti að stefna aö nánara sambandi milli þeirra, þannig að þessi smáriki gætu komið meira fram sem einn aðili gagnvart öðrum rikjum og sam- tökum, og var framkvæmda- stjóra falið að rannsaka þau mál nánar og leggja fram tillögur á næsta ráðherrafundi, sem haldinn verður 22. mai n.k. Sérstaklega var rætt um oliu- samstarf EFTA-landanna. Lýst var yfir, að við tslendingar gæt- um ekki tekið þátt i þvi, og sama gerðu Norðmenn. Rannsóknarlög- reglan snör í snúningum Gsal-Rvik. — Aðfaranótt mánudags var 70 þúsundum kr. stolið af manni I ibúö í Breiðholts- hverfi. Rúmlega klukkutima eftir aö iögreglunni barst tilkynningin um þjófnaðinn, var hún búin aö hafa upp á sökudólginum og koma peningunum til rétts eig- anda. Aðdragandi þjófnaðarins var sá, að fólk sat að drykkju i umræddri ibúð á sunnudags- kvöldið. Einn 'gestanna hafði fengið sér of mikið neðaniþvi, og dó ölvunardauða og meðan sá maður var i þvi ástandi, þá stal annar veski hans, sem i var um 70 þúsund kr. i reiðufé. HUFVU05TADSBLADET Lugn Eftaiíiiiiistrariia vill iðoKimlnigar, stöclii IsJands fiske *vensk kyrka > Hp' Rfgn i syd, kylan - pá vdg I tiliin riiililmli líniiuhniniri nrh sjiiinitli■ ihr I llrl "i Aöalfrétt eins blaöanna f Helsinki sýnir aö þaö vakti talsverða athygli, aö ráöherrafundur EFTA, semhaldinn var þar, skyldi gera ályktun um aö styöja málstaö tslendinga.til aö fá þaö fram, aö samningurinn um tollaivilnanir á fiski viö Efnahagsbandalagiö gengi I gildi, en Vestur- Þjóöverjar standa gegn þvi, vegna þess aö ekkihefur tekizt aö ná samkomulagi viö þá ilandhelgismálinu. HORNA A MILLI Reuter-Washington. t dag ganga Bandarikjamenn aö kjörboröinu. t kosningunum i dag veröa m.a. kjörnir allir þingmenn fulltrúadeildar Bandarikjaþings, þriöjungur þi'ngmanna öldunga- deildarinnar, rikisstjórar i 34 rikjum Bandarikjanna. Talsmenn repúblikana lýstu þvi yfir i gær, að sigur demókrata i kosningunum Bergstaðastræti, Hagamelur, Grenimelur, Kleppsvegur, Efstasund innri hluti Ennfremur sendlar fyrir hádegi yrði ekki eins stór og þeir hefðu óttazt i fyrstu. Einn af sérfræðingum repúblikana sagði I viðtali við Reuter- fréttastofuna að veikindi Richards Nixons, fyrrum for- seta, hefði að undanförnu bætt stöðu flokksins eftir fylgis- hrunið I sambandi við Water- gate-hneykslið. Mary Louise Smith, for- maður landsnefndar repúblikana, sagði i fyrradag: — Ég sé, að taflið er viða að snúazt við, og ég held, að niðurstaðan verði mun hag- stæðari en ýmsir hafa spáð. Robert Strauss, formaður landsnefndar demókrata, sagði á hinn bóginn, að flokkurinn ynni fimm — jafn- vel sex — sæti i öldunga- deildinni og 27-32 sæti i fulltrúadeildinni (435 þing- menn eiga sæti I deildinni). Einn af sérfræðingum demókrata kvað þróunina oft á siðustu stundu snúast þeim I hag, er þegar sætu á þingi. Sé svo, hagnast repbúlikanir á þvi, vegna þess að flestir frambjóðendur þeirra, sem I vök eiga að verjast fyrir fram- bjóðendum demókrata, hafa setið á þingi. Sumir þeirra hafa verið þingmenn um árabil, t.d. Milton Young, öldunga- deildarmaður frá Norður- Dakota sem setið hefur i öldungadeildinni allt frá árinu 1945. Keppinaut hans að þessu sinni, William Guy, fyrrum rikisstjora, var spáð öruggum sigri fyrir fáeinum vikum (50% gegn 40%) — nú hefur dregið saman með þeim Guy og Young (46% gegn 44%) Símar 1-23-23 og 26-500 Fréttaskýrendur telja, að heimsókn Gerald Fords for- seta til nokkurra rikja að undanförnu hafi haft einhver áhrif, einkum þar sem úrslit eru talin óviss. 1 gær var demókrötum spáð sigri I kosningunum og talið, að þeir hefðu að þeim loknum tryggan meirihluta I báðum deildum Bandarikjaþings. Sömuleiðis er álitið, að þing- heimur verði mun frjáls- lyndari en áður — breyting, sem gæti komið sér illa fyrir Ford forseta, sem er fremur Ihaldssamur. ★ Reuter-Róm. Kurt Waldheim, aöalritari Sameinuöu þjóöanna kom i gær til Róm til aö vera viöstaddur setningu Matvælaráöstefnu S.Þ. i dag. Á flugvellinum sagði Wald- heim við fréttamenn, að aðal- markmið ráðstefnunnar væri að finna réttláta lausn á fæöuskorti þeim, er steðjaði að æ stærri landsvæðum heims. Waldheim kvað tvær leiðir til lausnar koma helzt til greina I þessu sambandi. Annars vegar að auka ræktað land I þróunarlöndunum og hins vegar að koma á fót álþjóðlegri stofnun — eins konar matvælabanka — sem gæti miðlað fæðu til þeirra landa, sem i mestum erfiðleik- um ættu hverju sinni. ★ Reuter-Santiago. Yfirvöld i Chile hafa handtekið systur SaLvador Allendes, fyrrum forseta. Henni er gefið að sökk að hafa tejið þátt i starfsemi vinstrisinnaðra öfgahópa, að sögn háttsetts embættismanns I Chile. Frekari upplýsingar fengust ekki. ★ Reuter-Long Beach. Læknar Richard Nixons, fyrrum Bandarikjaforseta, sögöu aö Nixon heföi haft fótavist i fyrsta sinn i gær frá þvi hann var skorinn upp viö blóötappa I fæti á fimmtudag i fyrri viku. Óstaðfestar fréttir hermdu þó, að liðan Nixons væri enn slæm, þótt hann væri heldur á batavegi. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshúsið Rvík sími28200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.