Tíminn - 05.11.1974, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 5. nóvember 1974.
TÍMINN
19
AAark Twain:
Tumi gerist
leyni-
lögregla
vott — ónei, ég vissi
vel, hvað ég gerði, svo
mikið vit hafði ég i
kollinum.
Þarna sat ég siðan
og var að vona að
skipið mundi leggja
að landi, svo að við
gætum laumazt i land
og þyrftum ekki að
hætta lifinu i viður-
eigninni við Bud Dix-
on, þvi að ég var
reglulega hræddur við
hann. En skipið var
gamall kláfur lengst
ofan úr landi, og það
voru ekki miklar likur
fyrir þvi, að það
mundi leggja nokkurs
staðar að landi.
Timinn leið hægt á-
fram, en Bud kom
ekki. Seint og siðar
meir tók að birta af
degi, og Bud kom ekki
enn.
„Hvernig lizt þér
annars á þetta, Hal?”
spurði ég. ,,Er þetta
ekki dálitið grunsam-
legt?”
,,Hvert i grængol-
andi!” hrópaði Hal.
„Heldurðu, að hann
hafi leikið á okkur?
Opnaðu böggulinn”.
Ég gerði það, og það
var ekkert i honum
annað en tveir sykur-
molar. Þarna var þá
skýringin á þvi, að
hann gat sofið svona
rólega og hrotið alla
nóttina. Laglega af
sér vikið, ójá. Hann
hafði haft með sér
annan böggul, sem
leit alveg eins út og
siðan skipt beint fyrir
framan nefið á okkur.
Við urðum hálf
skömmustulegir við
þessa uppgötvun. Hið
eina, sem nú var að
11—
g|
Suðurland
Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna i Suðurlandskjördæmi
verður haldið I félagsheimilinu Leikskálum, Vik I Mýrdal sunnu-
daginn 10. nóv. kl. 10 árdegis. Fulltrúar mætið vel og stundvis-
lega.
Vestur-Húnavatnssýsla
Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður
haldinni Félagsheimili Hvammstanga föstudaginn 8. nóv. kl. 21.
Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á flokksþing. Stjórn-
in.
Framsóknarkonur Keflavík
Björk, félag framsóknarkvenna I Keflavik heldur aðalfund sinn
fimmtudaginn 7. nóv. kl. 20:30 i Framsóknarhúsinu Austurgötu
26. Venjuleg aöalfundarstörf, kosning fulltrúa á flokksþing. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
AFSALSBRÉF
innfærð
30/9 - 4/10 1974:
Háfellh.f. selur Magnúsi Asgeirs-
syni hluta i Dúfnahólum 4.
Arnljótur Guðmundsson selur
Páli Hannessyni hluta i Hrafnhól-
um 4.
Guðmundur Þengilsson selur
Eiriki Bjarnasyni hluta i Gauks-
hóium 2.
Gylfi Konráðsson selur Magnúsi
Hreggviössyni hluta i Hraunbæ
96.
Háafell h.f. selur Tryggva Ólafs-
syni hluta I Dúfnahólum 4.
Jakobina Valmundsd. selur
Halldóri H. Halldórssyni hluta i
Álftamýri 58.
Tyrfingur Agnarsson selur
Guðmundi Friðrikssyni v/b Otur
RE 150
Jóhann Ólafsson selur Guðmundi
L. Friðfinnss. hluta I Háagerði 23.
Dagbjört Gislad. selur Unni
Kristjánsd. hluta i Kaplaskjóls-
vegi 63.
Sævar Hjálmarss. og Sólrún H.
Hjálmarsd. selja önnu Albertsd.
hluta i Hrisateig 39.
Háafell h.f. selur Gunnari
Stefánssyni hluta I Dúfnahólum 4.
Hannes Pétursson selur Áge
Nielsen hluta i Bólstaðarhlið 66.
Sigurður Wiium selur Birgi
Breiðdal hluta i Bólstaðarhlið 60.
Bjarni Þór Bjarnason selur Pétri
Guðmundss hluta I Nökkva-
vogi 15.
r ÞM
ALLIR VEGIR
FÆRIR Á
Yokohama
SNJÓBÖRÐUM
KAUPFÉLAG
SKAFT-
FELLINGA, VÍK
Breiðholt h.f. selur ólafi Þór
Gunnarss. hluta i Æsufelli 4.
Guðjón Emil Arngrimss. selur
Svavari Siguröss. hluta i Völvu-
felli 14.
Birkir Þ. Gunnarss. selur
Guðmundi Sveinbjörnss. hluta i
Efstasundi 75.
Haukur Pétursson hf. selur Birgi
Guðmundss. hluta i Dúfnahólum
2.
Guðmundur Þengilsson selur
Rögnu Björnsson hluta i Gauks-
hólum 2.
Tómas Kristinsson selur Agnari
Helga Vigfúss. hluta i Irabakka
24.
Arni Kristinsson selur Helgu
Kristinsd. hluta i Hverfisg. 55.
Brynjólfur Kristinsson selur
Helgu Kristinsd. hluta i Hverfisg.
55.
Kristinn Sigurösson selur Sigurði
Lárussyni hluta i Hraunbæ 178.
Stefán Hjaltested selur Stefáni L.
Stefánssyni og Bjarnfriði
Bjarnad. hluta I Hraunbæ 182.
Háafell h.f. selur Finni Bjarna-
syni hluta i Dúfnahólum 4.
Einar Pálsson selur Birni Páls-
syni raðhúsið Torfufell 15.
Július Guðmundsson selur Braga
Bjarnasyni hluta I Háaleitisbraut
41.
Guðmann Gunnarsson selur Árna
Þór Kristjánss. húseignina
Heiðargerði 58.
Elin Ellertsdóttir o. fl. selja Bárði
Sigurössyni hluta i Rauðagerði
20.
Jón H. Eggertsson selur Gylfa
Þórðarsyni hluta i Reynimel 92.
Guðmundur Halldórsson selur
Valdimar Guömundss. hluta i
Langagerði 6.
Bragi Bjarnason selur Sigrúnu
Aðalbjarnard. og Þórólfi Óiafs-
syni hluta i Háleitisbraut 38.
Jón H. Runólfsson selur Eyjólfi
Guðmundss. hluta i Hamrahlið
23.
Guðjón Tómasson selur Tómasi
Helgasyni hluta i Hvassaleit 22.
Háafell h.f. selur Jóni Hjálmars-
syni hluta i Dúfnahólum 4.
Lúövig Lárusson selur Stefáni
Guðbjartss. hluta i Seljavegi 29.
Breiðholt h.f. selur Ragnhildi
Steingrimsd. hluta i Æsufelli 4.
Kjartan Pálsson selur Bergþóru
Júliusd. og Ingveldi Jóhannesd.
hluta i Rauðalæk 44.
Jón Hjálmarsson selur Helga
Jóhannssyni hluta i Dúfnahólum
4.
Skv. uppboðsafsali 1/10, ’74, varð
Þorsteinn Pálsson eigandi aö
hluta i Laugavegi 41A.
Siguröur Jónsson selur Gunnari
Valgeiri Sigurðss. raðhúsið nr. 4
við Torfufell.
Guðmundur Þengilsson selur
Kristjönu Ingibjörgu Olvisd. og
Jóni Armanni Sigurðss. hluta i
Gaukshólum 2.
Sigurbjörg Ogmundsd. selur Þór-
unni Traustad. og Sigurði örlygs-
syni hluta i Reykjavikurvegi 29.
Sæmundur Jónsson selur Sveini
Björnssyni hluta i Goðheimum 16.
Sigurjón Kristjánsson. og Þór-
laug Hansd. selja Sigurlaugu
Jóhannesd. hluta i Hverfisgötu 64.
f
Árnessýsla
FUF i Arnessýslu heldur aðalfund að Eyrarvegi 15 Selfossi,
þriðjudaginn 5. nóvember kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund-
arstörf. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing og kjördæmisþing. 3.
Eggert Jóhannsson ræðir málefni SUF 4. Eysteinn Jónsson ræðir
stjórnmála viðhorfin.
f
Hörpukonur Hafnarfirði,
Garða- og Bessastaðahreppi
Fundur verður haldinn að Strandgötu 33, Hafnarfirði
fimmtudaginn 7. nóvember klukkan 20:30. Fundarefni: Kosning
fulltrúa á flokksþing. önnur mál: Bingó, kaffi. Stjórnin.
r
Keflavík
Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur veröur haldinn i
Framsóknarhúsinu, fimmtudaginn 7. nóv. kl. 20.30. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 16. flokksþing
Framsóknarmanna. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. önnur
mál. Félagsmenn mætiö stundvislega.
Stjórnin.
Kópavogur
Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn
fimmtudaginn 7. nóvember n.k. i Félagsheimilinu (neðri sal) og
hefst kl. 20.30 stundvislega. Auk venjulegra aðalfundarstarfa
verða kosnir fulltrúar á flokksþing og kjördæmisþing. Þráinn
Valdimarsson framkvæmdastjóri mætir og svarar fyrirspurn-
um. Stjórnin.
FUF Keflavík
Almennur félagsfundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu
föstudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á
flokksþing og kjördæmisþing. 2. Onnur mál.
Stjórn FUF.
Vesturlandskjördæmi
14. þing Sambands framsóknarfélaganna i Vesturlandskjördæmi
verður haldið I Framsóknarhúsinu á Akranesi laugardaginn 9.
nóvember næstkomandi og hefst þaö kl. 10, árdegis. Dagskrá
verður samkvæmt lögum sambandsins. Stjórnin.
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík
Handavinnukvöld hjá bazarnefnd n.k. fimmtudag kl. 20:30 að
^ Rauðarárstig 18. Fjölmennið. Nefndin.
í
Birta og ylur í skammdeginu.
Vetur er sú árstið, sem bezt hentar
til að mála innanhúss.
Færið birtu og yl I húsið, með samstemmdum
litum og litatónum.
-JITEETEX
Munið nafnið VITRETEX, það er mikilvægt, þvi:
Endingin vex með VITRETEX.
Framleiðandi á islandi:
Slippfé/agið íReykjavíkhf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414