Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Tíminn - 26.11.1974, Síða 3

Tíminn - 26.11.1974, Síða 3
Þriöjudagur 26. nóvember 1974. TÍMINN 3 Lézt eftir ryskingar — 48 ára gamall maður lézt eftir átök við kunningja sinn í Vestmannaeyjum STRANDAÐI VIÐ SUÐURSTRÖNDINA HJ—Reykjavik — Kl. 5 siðdegis á sunnudag barst Slysavarnafélagi tslands tilkynning um, aö Vest- mannaeyjabáturinn Andvari VE 100 heföi strandaö viö suðurströndina, u.þ.b. 3 sjómilur austur af Ingólfshöföa. Þegar var haft samband viö björgunarsveit- ir Slysavarnafélagsins i öræfum og á Höfn, og voru sveitirnar komnar á strandstaö um kl. C. Dráttartaug var skotiö um borö, og kl. rúmlega 7 voru allir skipbrotsmennirnir, 6 aö tölu, komnir á land heilir á húfi. Þegar standiö varð, var ágætis veður, austan andvari en talsvert brim við ströndina. Báturinn stendur mjög grunnt, og ekki er hægt að komast á öðrum bátum svo nærri landi. Tilraunir hafa verið gerðar til að ná bátnum út, en þegar siðast fréttist, hafði það enn ekki tekizt. Báturinn mun lítiö skemmdur, og að likindum hefur enginn sjór komizt um borð. Andvari VE 100 er 100 tonna eikarbátur, smiðaður i Sviþjóð árið 1946, og hét hann áður Hafþór RE. Gsal-Reykjavik. — Aöfaranótt sunnudags lézt maöur i sjúkra- húsinu I Vestmannaeyjum, eftir átök, sem uröu á milli hans og kunningja hans eftir aö dansleik var lokiö. Árásarmaöurinn til- kynnti lögreglunni um atburðinn. Han n hefur veriö úrskuröaöur i sjö daga gæzluvaröhald. Aðfaranótt sunnudagsins um klukkan 03.50 kom maður á lögreglustöðina i Vestmanna- eyjum og tilkynnti, að hann hefði lentiátökum við annanmann.og lægi sá fyrir utan húsið nr. 24 við Vestmannabraut. Lögreglan fór þegar á staðinn og sá þá mann liggja á gangstétt- inni og var hann rænulaus. Var maðurinn blóðugur á nefi og munni. Maðurinn var þegar fluttur á sjúkrahús. Nokkru eftir að maðurinn var kominn á sjúkra- hús var tilkynnt um lát hans. Hvenær er mæiirinn fullur? Aö undanförnu hafa birzt i blöðum frásagnir um óhugnanlega tiö manndrpáp meöai Grænlendinga, og raunar hvers konar slysfarir, sem eiga rót sina að rekja til yfir- gengilegs drykkjuskapar. Nú hefur þaö gerzt, aö viö megum fara aö lita nær okkur. Nú er um garö gengin fimmta helgin I röö meö manndrápi eöa atvikum, þar sem tilviljun ein réöi, hvort mannslff slokknaöi eða ekki. Þegar er svo komið, að fólk spyr sjálft sig, þegar þaö hlustar á út- varpsfréttir eöa tekur sér dagblað I hönd um helgar: Hvar hefur þaö oröið núna? Þessi faraldur geigvænlegra ofbeldisverka, sem viröast vofa yfir, hvenær sem fólk litur upp frá vinnu sinni, er kominn á þaö stig, aö furöu gegnir, aö undir skuli setiö án þess aö reynt sé aö leita orsakanna til þessa óhugnaöar, sem sjálfsagt eru margar og samverkandi. Engum getur dulizt, aö þessir hroöalegu atburöir eru aöeins skuggaleg framhliö miklu djúptækara vandamáls, sem leynist aö miklu leyti undir yfirboröinu, en hefur náö meiri og minni tökum á óteljandi einstaklingum og teygir anga sina inn á fleiri heimili en okkur grunar I fljótu bragöi og veldur mikilli óhamingju. Hvar er slysavarnaáhugi fólks, þegar andspænis sliku er staöiö? Og vilja menn renna huganum ofurlitiö fram á viö: Úr þvi aö svona atburðir reka hvern annan um ofurvenjuiegar helgar, hvernig veröur umhorfs I valnum um áramótin, þegar fólk sleppir venju fremur fram af sér beizlinu? GÆZLAN ÞAGÐIAF ÖRYGGISÁSTÆDUM — segir Pétur Sigurðsson Gsal-Reykjavik — Timinn haföi i gær tal af Pétri Sigurössyni, for- stjóra Landhelgisgæzlunnar, vegna töku þýzka togarans Arcturus BX-739. Við spuröum Pétur um ástæðuna fyrir þvi, að Land- helgisgæzlan hefði ekki viljað segja neitt um töku togarans fyrr en i gærmorgun og fyrstu fréttir af atburðinum hefðu þvi borizt hingað til lands gegnum erlendar fréttastofur, flestar byggðar á heimildum frá útgerðarfyrirtæki togarans. — Það er rétt. Við héldum þessu innan Gæslunnar eins lengi og við gátum, og það voru ýmsar ástæður fyrir þvi. Við erum með 6 varðskipsmenn um borð i þýzka togaranum, þar til hann er kom- inn til Vestmannaeyja, og viö svona togaratökur er aldrei að vita hvað getur gerzt. Af okkur hálfu var þessi þögn þvi einvörðungu öryggisráöstöfun, og viö vorum með ýmsar aðrar hliöarráðstafanir. Þór var ekki langt I burtu frá skipunum, og siðar hjá skipunum, og við vorum með flugvél og þess háttar. — Má lita á töku togarans sem tilviljun, eða er hér um aö ræða beina afleiðingu þess, að samningar viö V-Þjóðverja strönduðu fyrir skömmu? — Dómsmálaráðherra sagði fyrir skömmu I viðtali við eitt dagblaðanna, að eftirlit með þýzku togurunum yrði hert, og þvi má lita á togaratökuna sem beina afleiðingu þeirrar ákvörðunar. Hinn látni hét Þorleifur Guðjónsson, 48 ára að aldri og búsettur i Vestmannaeyjum. Maðurinn sem tilkynnti um, að hafa lent i átökum við Þorleif hefur verið úrskurðaðuri sjö daga gæzluvarðhald og málið er i rannsókn. Ekki er vitað um ástæðuna fyrir átökunum, en mennirnir voru góðkunningjar og báðir eitt- hvað undir áhrifum áfengis er atburðurinn gerðist. Óskiljanlegir leiðbeinendur Þaö veröur aö teljast siysni, þegar til viötals eru fengnir I útvarpi eöa sjónvarpi þeir menn, sem einna helzt viröast vera ómælandi á islenzka tungu. Sérstaklega er þetta hvimleitt, þegar þessir piltar eiga aöskýra eitthvaö fyrir almenningi, til dæmis myndlist, þvi aö mörgum manninum þykir súrt i brotiö aö hlusta á fræöarann, án þess aögeta leitt aö þvi, getum, þegar upp er staöiö, hvaö hann hafi eiginlega veriö aö fara. Væri ekki heppilegra aö halda sig viö Björn Th. eöa einhvern, sem komiö getur oröum aö hugsun sinni á þvi máli, sem talaö er I landinu heldur en slægjast eftir leiösögumönnum meö þaö jargans- mál, sem fer fyrir ofan garöog neöan á flestum bæjum? —JH Gatnagerðargjöld í borgarstjórn: Féllust á lækkunartilögu Framsóknarmanna BH—Reykjavfk — A borgar- stjórnarfundi sl. fimmtudag var samþykkt ný gjaldskrá gatna- gerðargjalda, eins og hún var af- greidd frá borgarráöi 1 þessu sambandi veröur aö athuga, aö siöan 1969 hefur gjaldskrá veriö ákveöinn hundraöshluti á rúm- metra miðaö viö kostnaö viö visi- töluhús, Þennan kostnaö reiknar Þýzkir sjómenn hótuðu að kyrrsetja Snæfugl í Cuxhaven ögra snúið frá Bremerhaven — hafnarverkamenn hótuðu að raða bílum á flóðgáttina og loka þannig höfninni OO—Reykjavlk — Talsveröar reiöi gætti i gær i útgeröarbæjun um Bremerhaven og Cuxhaven I Þýzkalandi vegna töku togarans Arcturus I islenzkri landhelgi. Sjómannasambandiö i Þýzka- landi hótaöi i gær aö koma i veg fyrir, aö nokkurt islenzkt skip gæti athafnað sig i höfnum i Þýzkalandi og kváöust félags- menn beita valdi til aö framfylgja hótunum sinum, ef reynt yröi aö afgreiöa islenzk skip. Meö þessu vilja þeir mótmæla töku þýzka togarans. 1 gærkvöldi átti togar- inn ögri aö leggja aö bryggju i Bremerhaven og selja þar 250 lestir i dag. En togaranum var snúiö til Ostende I Belgiu og kemur hann þangaö I dag, til aö foröa vandræðum i Þýzkalandi. 1 fyrradag seldi vélbáturinn Sæfugl afla I Cuxhaven og lestaði salt i gær. Timinn haföi I gærkvöldi samband við Ernst Stabel ræðismann Islands þar i borg, og sagði hann, aö félagar i Sjómannasambandinu hafi ætlað að meina Snæfugli að sigla út úr fiskihöfninni og hótað aö raða bilum á flóðgáttina, sem er fyrir innri höfninni og fjölmenna á sjálfri flóðgáttinni ef reynt yrði að sigla bátnum út á ytri höfnina. En lögreglan og hafnaryfirvöld hefðu bent mótmælendum á, að þetta athæfi væri andstætt lögum og yrði flóðgáttin opnuð, hvað sem á gengi og bátnum hleypt út. tslenzkur fiskibátur I fiskihöfninni iCuxhaven. A þessum staö var hótaö aö kyrrsetja Snæfugl. Leiöin aö flóögáttinni, sem þýzku sjómennirnir hótuöu aö loka, er til hægri á myndinni. Timamynd Oó. Sigldi Snæfugl út úr innri höfninni kl. 19 aö staðartima án þess að hafnarverkamenn létu til skarar skriða. Stabel sagöi, að örugg- ara hefði þótt að beina ögra frá Bremerhaven til að foröa vandræðum, meðan blóðið væri enn svo heitt i mönnum sem raun bar vitni I gær. En hann kvaðst vongóður um, að menn mundu jafna sig á hlutunum innan skamms og kvaðst vona að taka þýzka togarans yrði til þess aö flýta samningum milli vestur- þýzku og islenzku rikisstjórnanna um lausn deildunnar. Togarinn Bjarni Benediktsson var I gær i Hamborg og sagöi Stabel, að skipið væri þar i „opinni höfn” og enginn leið að stööva ferðir þess, þótt Hamborg- urum hitnaöi i hamsi. Snæfugl heldur áleiðis til Islands i dag frá Cuxhaven. Þá er togarinn Vigri i Bremerhaven, en hann á ekki aö fara þaöan fyrr en um næstu mánaðamót. Ingimar Einarsson framkvæmdastjóri Sambands isl. togaraeigenda sagði i gær, að ekkert Islenzkt skip hefði verið á leið til Þýzkalands I söluferð i gær og ekki stæði til, að neinn togari sigldi þangað i þessari viku. En söluhorfur i Vestur-Þýzkalandi eru mjög góðar næstu tvær vik- urnar. Engin vandkvæði eru á fyrir islenzk skip að leggja upp afla i Ostende og eru fiskkaupmenn þar fegnir að fá afla einmitt núna, þegar markaðurinn er svo góður sem raun ber vitni og er ekkert liklegra en að fiskurinn úr Ogra verði seldur til Þýzkalands frá Belgiu. Hagstofan út þrisvar á ári, og er rúmmetrinn núna kr. 13.526,00. 1 gjaldskránni, sem samþykkt hefur verið. segir svo i 1. gr.: „Hundraðshluti gjaldsins skal vera sem hér segir: Einbýlishúsallt að 550rúmm. 8%. Einbýlishúsrými umfram 550 rúmm. 11% Rað- og tvibýlishús 4% Fjölbýlishús 4 hæðir og lægri 2% Fjölbýlishús yfir 4 hæðir 1,5% Verzlunar- og iðnaðarhús og annað atvinnuhús skv. nánari ákvörðun borgarráðs 10% Taka skal sama gjald af lóðum fyrir keðjuhús og „parhús” og gildir um einbýlishús, nema borgarráð ákveði sérstaklega annað gjald Þegar leyfð er litil ibúð i húsi, sem er i skipulögðu einbýlishúsa- hverfi, skal taka sama gjald og um einbýlishús væri að ræöa. Af bifreiðageymslu skal greiða hálft gjald. Borgarráði er heimilt að áætla gatnagerðargjald, sem jafnfram sé lágmarksgjald, enda sé þaö miöaö við meðalnýtingu lóöar samkv. skipulagi”. 1 borgarstjórn varð nokkur ágreiningur um gjaldskrána, hvaö varðar fjölbýlishúsin. I borgarráði kom fram tillaga um, að þau yrðu 2,5% og 2% en þar bar Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsóknar- manna, fram tillögu um lækkun i 2% og 1,5%, sem meirihlutinn féllst á. Sigurjón Pétursson kom fram meö tillögu um enn meiri lækkun, sem sýnt þótti, að ekki hefði fylgi, og gat Kristján Benediktsson þess sérstaklega i ræðu sinni, að hann teldi það mikinn áfanga- sigur, þótt ekki næðist allt fram i þessari lotu, ef lækkunartillaga hans næði þó fram aö ganga. Tillagan, eins og hún kom frá borgarráði, var þannig samþykkt Gatnagerðargjöld frá 19. nóvember 1974 til 1. nóvember 1975 verða sem hér segir i kr á rúmm.: Einbýlishús allt að 550 rúmm. 1058. Einbýlishús rými umfr. 550 rúmm. 1455 Raö- og tvibýlishús 529 Fjölbýlishús 4 hæðir 265 Fjölbýlishús yfir 4 hæðir 198 verzl- og iönaðarhús, allt að 1322

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.