Tíminn - 26.11.1974, Qupperneq 5
Þriðjudagur 26. nóvember 1974.
TÍMINN
5
Iðnskólinn í Reykja
vík sjötíu óra
Ávarp Vilhjálms Hjálmarssonar menntamálaráðherra
&
m
%
¥
m
Herra forseti. Virðulegir for-
svarsmenn Iðnskólans I Reykja-
vlk! Góðir gestir.
I dag er minnzt 70 ára afmælis
Iðnskólans I Reykjavlk, og nýr
byggingaráfangi tekinn I notkun.
öll eigum við með vissum hætti
þakkir að gjalda frumherjunum
og öllum þeim öðrum, sem hér
hafa að unnið I 7 áratugi — og
lengur þó, þvl auðvitað átti stofn-
un þessa skóla langa baráttu og
starfssögu að baki.
Og við sem erum gestir við
þessa hátlðlegu athöfn samfögn-
um „heimamönnum”: skóla-
stjóra, kennurum og nemendum
Iðnskólans, með hinn nýja áfanga
byggingarinnar. Megi þeir vel
njóta þeirrar aðstöðu, sem þar er
fengin, og þjóðin öll þeirra verka,
sem grunnur er að lagður I námi
og starfi við Iðnskólann I Reykja-
vík.
Iðnfræðslan þjónar þeim
þættinum, sem stundum er
nefndur yngsti atvinnuvegur
íslendinga. Auðvitað er þetta
rangnefni, þvl iðja og iðnaður
íslendinga er jafngamall þjóðinni
sjálfri. Hitt er svo alkunna, að
fyrst á siðustu áratugum eflist
islenzkur verksmiðjuiðnaður að
þvi marki, að afrakstursins gæti
verulega i útflutningi lands-
manna og að Islenzkar iðnaðar-
vörur verði verulega áberandi á
innlendum mörkuðum.
Tölvuverð fjölbreytni er orðin I
iðngreinum, og breytingin glfur-
leg á einni öld. — Fyrir hundrað
árum var hvert Islenzkt heimili
þvi aðéins vel á vegi statt, að það
ræki sina eigin dúkaframleiðslu,
prjóna- og saumastofu, tré-
smlðaverkstæði og eldsmiðju, svo
eitthvað sé nefnt. — Og svo lltil
var sérhæfing iðnaðarins á
Islandi fram um slðustu aldamót,
að einmitt I þann mund, sem þessi
skóli var stofnaður, var starfandi
járnsmiður og vélameistari
austur á fjörðum, sem jafnframt
aðalstarfi sinu fór högum höndum
um sjúka líkamsparta og leysti
m.a. margan frá þrautum
tannplnunnar með
heimasmiðuðum tólum, gerðum
af miklum hagleik! Samanborið
við þessa tima er sérhæfingin
orðin býsna mikil, enda eru
viðurkenndar iðngreinar á
Hin
umdeilda
Er komin útá islenzku
Ognimar hölusl svo ha-gt. að þau hcfðu gctaö gleymt
þcim Itávaði i hcrbcrgi Kegan. undarlcg lykt. húsgögn á
rongum stað. iskuldi Smávægis óþægindi. scm leikkonan
fhris MaeNcil. moðir Itegan. gat auðvcldlcga skýrt á cðli-
lcgan hatt
Hrcytingarnar a hinni ellelu ára Itcgan voru svo hæg-
lara. að Chris. sem var önnum kafin við n> ja kvikmvnd.
tok um tima ckki eftir þvi. hversu mjög hcgðun dóttur
hennar hafði hreytzt Og þegar hun gcrði það loksins.
leiddu endalausar la'kmsfræðilcgrar rannsOkmr ekki til
ncinnar niðurstöðu. SjúkdOmseinkenni stúlkunnar urðu sl-
lellt harðari og hræðilegri l>að var cins og nyr persónu-
leiki hcfði tekið Ixilfestu i likama hcnnai Andrumsloftið á
heimilinu var þrungið illsku
I örvæntingu sinni sneri ('hris sér til Damicn Karras.
jcsúitaprcsts. scm jafnframt var geðlæknir og fróöur um
djofladyrkun og djöfulæði Voru einhvcr djófulleg Ofl aö
verki’’ \'ar hægt að saTa sjukdóminn á brotl. þegar geð-
lækningarnar lirugðust
Damicn Karras streittist gegn hugmyndinni. Kirkjan
helur um langan aldur verið vantruuð á djöfulæði En loks
var utn lif og dauða Regan að tefla. Og þá féllst kirkjan á.
aðtimi væri kominn til að beita særingum I hættulcgri bar-
attu prests og hins illa anda
Frásagan af særingunni mun snerta alla lcsendur þess-
arar ovenjulegu og truarlegu Uikar llun mun lika hafa á-
hril á clahyggju þcirra. scm tclja óll fyrirba'ri hcimsins
skyranleg á nátturlcgan hátl.
Kegan var haldin illum anda
Hilmir hf. Q
íslandi nú yfir hálft hundrað tals-
ins.
Á 70 ára afmæli Iðnskólans I
Reykjavik geta íslenzkir iðnaðar-
menn og þjóðin öll litið yfir merka
þróun með nokkru stolti. Einkum
þó, þegar haft er I huga, að
Islenzkur iðnaður hefur orðið að
byggjast upp frá grunni á örfáum
áratugum — á meðan allar aðrar
nálægar þjóðir áttu sér bakhjarl I
aldagamalli reynslu.
En þegar staldrað er við á af-
mæli lifandi starfsgreinar I örri
þróun og fagnar nýjum áfanga,
þá er I hæsta lagi hægt að segja
eins og skáldið kvað I orðastað
söguhet ju:
„Eitt frægðarverk er fyllt með
hreystirómi, en fylla byrjar mér
nú annað nýtt.”
Kannski eru hvergi I íslenzku
þjóðlífi öllu stærri verkefni en á
sviði iðnaðar og iðnfræðslu.
Þjóðinni fjölgar og þarfir henn-
ar vaxa. Dýrmæt hráefni frá
landbúnaðar- og sjávarútvegi
kallá á meiri úrvinnslu, og þar
með öflun meiri verðmæta fyrir
þjóðarbúið. Mikil og ódýr orka án
mengunar býður fram
margháttaða möguleika á
iðnaðarsviðinu.
1 annan stað: Samgöngu og
samskipti þjóða eru orðin með
þeim hætti, að heimurinn allur er
orðin ein viðskiptaheild og
enangrun þjóðar, sem I þúsund ár
bjó við yztu voga, er ekki lengur
fyrir hendi.
Þessum viðhorfum þarf að
mæta með öflugum og vel
grunduðum aðgerðum, m.a. og
ekki sízt á sviði iðnfræðslu og al-
mennrar fræðslu I landinu.
Breyttir hættir gera það nú
nauðsynlegt, strax á fyrstu
skólamisserum hins unga
borgara, að laða hann til
skilnings á starfi hins fullorðna
manns, starfi sem nú er slitið úr
tengslum við heimilið, gagnstætt
þvi sem áður var.
1 öllu skólastarfi skyldu liggja
samhliða brautir að hinum marg-
vislegu starfsgreinum, sem unn-
ar eru við breytileg skilyrði: I
skrifstofustólnum, á akrinum, við
Mála-
skólinn
AAímir
fær aukin
réttindi
SJ—Reykjavik. Þann 11. nóvem-
ber s.l. veitti Pitman Examinati-
ons Istitute i Englandi Mála-
skóianum Mimi réttindi til að
halda Pitmans-próf á tslandi. Pit-
mans-próf Mimis gilda þvi hvar-
vetna þar sem slíkra prófa er
krafizt. Pitmans-próf eru einkum
haidin þar sem starfsþjálfunar er
krafizt i skrifstofustörfum. Sú
deild Mimis, sem heldur þessi
próf, nefnist Einkaritaraskólinn.
Fullskipað er I Einkaritara-
skólann til fyrsta prófs, sem hald-
ið verður laugardaginn 1. febrúar
1975. Nemendur eru fjörutlu tals-
ins. Fyrsta prófið er Enskupróf,
svonefnt „Intermediate 1”.
Annað próf Einkaritaraskólans
verður haldið laugardaginn 5.
aprll n.k. (Enska, „Intermediate
2”),ogþriðja prófið vérður hald-
ið laugardaginn 31. mai n.k.
(verzlunarenska).
Prófstjóri er Einar Pálsson
B.A. Eftirlitsmenn eru af hálfu
Verzlunarmannafélags Reykja-
vlkur Magnús L. Sveinsson skrif-
stofustjóri og af hálfu Verzlunar-
ráðs tslands Árni Arnason
rekstrarhagfræðingur.
Með fullgildingu Mimis til Pit-
mans-prófa er skref stigið i
fræðslu fullorðinna og starfsþjálf-
un hérlendis.
vélina i verksmiðjunni ellegar úti
á stormkviku hafinu.
Kjörorðokkar skyldu m.a. vera
þessi:
Verklegea námið inn i
skólakerfið.
Nauðsynlegt húsnæði og búnaður
fyrir iðnfræðsluna.
Endurskoðun
iðnfræðslulöggjafarinhar.
Gerð námsskrár með það fyrir
augum að aðhæfa námsefnið
sjálft nýjum viðhorfum.
Að öllum þessum verkefnum
skal unnið eftir þvl sem vit og
geta og fjármunir leyfa. — Hér
skyldu allir leggjast á eitt, þvi
mikils mun við þurfa.
Vissulega eiga þeir skyldum að
gegna, sem að störfum koma á
þessum vettvangi eftir leiðum
stjórnmála. En hér mun þó fara
sem fyrr, t.d. þegar þessi skóli
varð til, að mestur verður
sóknarþunginn frá iðnaðinum
sjálfum þ.e. frá þeim mönnum,
sem þar standa I fylkingarbrjósti,
i fræðslustarfi og I framleiðslu.
Til er I ljóði táknræn mynd um
mátt iðjunnar þannig:
Hér er voldugur maður að verki
með vit og skapandi mátt.
Stjörnur af stálinu hrökkva
I steðjanum glymur hátt.
Málmgnýinn mikla heyrir
hver maður sem veginn fer
Höndin sem hamrinum lyftir
er hörð og æðaber.
Megi íslenzkur iðnaður og
undirstaða hans, iðnfræðslan,
eflast og dafna og ætíð verði sá
voldugi þáttur I þjóðarbúskap og
þjóðmmenningu íslendinga, sem
honum ber.
V.jUs'
; •
>w*
.■ *.-
i ■'+
W'
fX
!
► •
Laus er til umsóknar
staða aðstoðarlæknis
í Reykjavík
Hér er um að ræða stöðu forstöðumanns fyrir heilsu-
verndardeild borgarlæknisembættisins.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu eða sér-
menntun I embættislækningum eða heilsuverndar-
starfi.
Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og
Reykjavikurborgar.
Staðan veitist frá n.k. áramótum eða eftir samkomu-
lagi.
Reykjavik, 25. nóvember 1974
Borgarlæknir.
<1 C;
k
I
m
n
•V:
'v' > >
rVi
I
Menntamálaráðuneytið,
20. nóvember 1974.
Styrkir til
til háskólanáms í Danmörku
Dönsk stjórnvöld bjóða fram f jóra styrki handa islend-
ingum til háskólanáms I Danmörku námsárið 1975-76.
Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandldat eða stú-
dent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bók-
menntir eða sögu Danmerkur og annar er ætlaður
kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. All-
ir styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl en til
greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjár-
hæðin er áætluð um 1.905 danskar krónur á mánuði.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1.
febrúar n.k. —- Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðu-
neytinu.
við
höfum
hafið innflutning á olíufylltum raf-
magnsofnum frá Dimplex, sem uppfylla
hinar ýmsu þarfir við hitun íbúðarhúsnæðis
og verslunarhúsnæðis. Á hverjum ofni er
sjálfvirkur hitastillir, sem lagar sig eftir
lofthita herbergis, en ekki eftir yfirborðshita
ofnsins. Þannig eyðir ofninn aðeins því
rafmagni, sem nægir til að viðhalda þeim
lofthita, sem óskað er eftir, en þessi lága
orkuþörf hefur mikla sjálfvirkni og hag-
kvæmni í för með sér.
Ofnarnir eru sérstaklega hentugir, þar sem
næturhitun verður viðkomið, og kemur þá
sparneytni þeirra mjög vel í ljós.
Dimplex ofnarnir þarfnast lítils eða einskis
viðhalds. Olían er fullkomlega varin í
ofninum, og undir eðlilegum kringum-
stæðum þarf ekki að skipta um hana eða
endurfylla ofninn olíu.
Báðar tegundir ofnanna hafa öryggis-
straumrofa, sem kemur í veg fyrir, að ofninn
geti ofhitnað, og getur hann því ekki brennt
föt eða klæði. Þeir eru þess vegna sérlega
hentugir í herbergjum barna og gamals
fólks.
Hitakerfið er einnig algjörlega varið inni í
ofninum. Hægt er að velja um tólf gerðir o
innan Mark 1 tegundarinnar og fjórar P
gerðir innan Mark 11A tegundarinnar. —
Stærðirnar eru: 500 W — 750 W — 1000 W
1250 W — 1500 W — 2000 W. Ofnana er
hægt að hafa annaðhvort standandi á gólfi
eða áfasta á vegg.
Ofnarnir eru framleiddir í þrémur litum,
brons, gylltum eða hvítum lit, en við munum
einungis hafa hvíta ofna á lager. Verður
því að sérpanta ofna í hinum tveimur lit-
unum. ÁBYRGÐ
Öll tæki frá Dimplex eru í 1-árs ábyrgð frá
söludegi. Á þessum tíma (1 ári) tökum við á
okkur, að skipta um eða gera við hvern
þann hlut í ofninum, sem gallaður er og
hægt er að rekja til framleiðslugalla, kaup-
endum að kostnaðarlausu.
HRINGIÐ-SKRIFIÐ-KOMIÐ OG
BIÐJIÐ UM BÆKLINGINN:
OLIUFYLLTIR
RAFMAGNS-
OFNAR frá Dimplex
MARKIIA
VANGURHE
VESTURGÖTU10 SÍM119440 & 21490 REYKJAVIK