Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Tíminn - 26.11.1974, Síða 12

Tíminn - 26.11.1974, Síða 12
12 TÍMINN ÞriOjudágur'26. nóvember 1974. UU Þriðjudagur 26. nóvember 1974 IIDAG HEILSUGÆZLA SlysavarOstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópayogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld og nætur- þjónusta Apóteka i Reykjavik vikuna 22-28. nóv. Annast Vesturbæjar Apótek og Apótek Austurbæjar. paö Apótck, sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregiuvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. HitaveituDilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- sklrteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Disarfell losar á aust- fjarðahöfnum. Helgafell fór frá Rotterdam i dag til Hull og Reykjavikur. Mælifell kemur til Bremen i dag, fer þaðan til Hamborgar. Skaftafell kemur til Reyðarfjarðar i dag, fer þaðan til Harstad og Oslo. Hvassafell fór frá Svendborg 23/11 til Akureyrar. Stapafell er i oliuflutningum erlendis. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Lizie Frem lestar i Þorlákshöfn. Atlantic Proctor lestar i Sousse 29/11. Félagslíf Menningar- og friöarsamtök islenzkra kvenna Félagsfundur M.F.l.K. verður haldinn i H.l. P. að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 26. nóvember 1974 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Þórunn Þórðardóttir, mag scient, Rannsóknir á þörunga- sviði. 2. Lúðvik Jósepsson, alþingis- maður, Ný viðhorf i land- helgismálinu. 3. Félagsmál. 4. Kaffiveitingar. Samtökin hafa látið gera kort með mynd sem hin ágæta listakona Barbara Arnason lét samtökunum i té. Kortið verður væntanlega til sýnis og sölu á fundinum. Stjórnin minnir félagskonur á kökubasarinn sem haldinn verður sunnudaginn 1. des. ’74. Tekið verður á móti kök- um á milli 10-12 i H.l. P. að Hverfisgötu 21, en basarinn verðurhaldinn á sama stað kl. 14.00. Verður þar einnig selt áðurnefnt kort. Með félagskveðju, Stjórnin. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla minnir á jólafund 8. des. kl. 7.30. Tilkynnið þátt- töku fyrir 1. des. i símum 40042, 32100, 72395, 37896, Nefndin. Kvennadeiid Slysavarna- félagsins I Reykjavik heldur bazar 1. des. i Slysavarna- félagshúsinu. Þær félagskon- ur, sem gefa vilja muni á bazarinn, eru beðnar að koma þeim i skrifstofu félagsins i Slysavarnafélagshúsinu á Grandagarði eða tilkynna það I sima 32062 eða 15557. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. Opið alla daga frá kl. 1-5. Kennsla i leðurvinnu á miðvikudögum. Opið hús á fimmtudögum. Einnig verður til staðar aðstaða til smiða út úr tré horni og beini. Leiðbeinandi verður mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Kaffi, dagb. Kvennadeild Slysavarna- féiagins I Reykjavik heldur bazar 11. des. i Slysa- varnafélagshpsinu. Þær félagskonur, sem gefa vilja muni á bazarinn, eru beðnar að koma þeim i skrifstofu félagsins i Slysavarnafélags- húsinu a Grandagaröi eða tilkynna það i sima 32062 eða 15557. Stjórnin. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Brúarlandi. Timapantanir i sima 66218. Salome frá kl. 9-4, mánudaga—föstudaga. Félagskonur verkakvennafélagsins Framsókn: Basarinn verður 7 des. Tekið á móti gjöfum til basarsins á skrifstofunni. Þvi fyrr þvi betra sem þið getið komið með framlag ykkar. Gerum allt til að basarinn veröi glæsilegur. Kvenfélag Hreyfils: Basarinn verður haldin iaugardaginn 30. nóv. I Hreyfilshúsinu. Fundur fimmtudaginn 28. nóv. kl. 8.30. Vinsamlega skilið munum I siöasta lagi þá. Kökur vel þegnar. Stjórnin. Minningarkort Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriöi Jó- hannesdóttur Oldugötu 45, Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Heigu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur 'Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Heigadóttur Fossi á Siðu. Minningakort Kvenféíags Lágafellssóknar eru til sölu i versluninni Hofi Þingholts- stræti. Kópsmálið sent saksóknara Gsal—Reykjavik. —Eins og skýrt var frá I blaðinu i gær var að vænta dómsniðurstöðu i máli skipstjórans á Kópi SH-132, i gær. Að sögn Þorkels Gislasonar, full- trúa sýslumannsins 1 Stykkis- hólmi, hefur máiið nú verið sent saks^knara og sagði Þorkell að sérstök atvik, sem fram komu i málinu, hefðu orðið þess valdandi að málið var sent til saksóknara, — en að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um þessi sérstöku atvik. Þorkeil sagði enn fremur, að játning skipstjórans lægi nú fyrir, en sem kunnugt er voru skipverjar aðrir á bátnum búnir að játa, þótt skipstjórinn sjálfur segði alltaf við yfirheyrslur að þeir hefðu verið á lúðuveiðum. Leiðrétting gébé—Reykjavik.— íföstudags- blaöi Timans birtist frétt um finnsku hljómlistarmennina Ralf Gothóni og Jorma Hynninen. Var þar sagt, að hvorugur þeirra hefði komið hingað til lands áður. Þetta er ekki rétt. Ralf Gothóni er nú hér i þriðja skiptið, var hér áður 1972 og 1973. Jorma Hynninen hefur einnig komið hingað áður i marz 1973. Við biðlum velvirðingar á mis- tökum þessum. <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvGcr? Útvarp og stereo kasettutæki /*“OPIÐ- Virka Lauga Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. BILLINN BÍLASAL/ HVERFISGÖTU 18 vmi 14411 1 Datsun - Folks- wagen - Bronco útvarp og sterio ( öllum bílum BÍLALEIG AN ÆÐI HF Símar: V13009 & 83389_> LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TS' 21190 21188 Ford Bronco — VW-sendibílar Land Rover — VW-fólksbllar BÍLALEIGAN EKILL 1800 Lárétt I) Gamalmenna,- 6) Gata.- 7) Eins.- 9) 499,- 10) Ruggaði,- II) Ending.- 12) Útt.- 13) Kona,- 15) Vælandi.- Lóðrétt 1) Gambri,- 2) Sama.- 3) Endurfæðing.- 4) Efni.- 5) Gamalli,- 8) Veizla.- 9) Hreyfast.- 13) Fisk,- 14) tJt- tekið,- Ráöning á gátu No. 1799 Lárétt 1) Æskulif,- 6) Api,- 7) Tá,- 9) Me,-10) Ilmandi.- 11) Náí- 12) In.- 13) Tin,- 15) Iðunnar.- Lóðrétt 1) Ættingi,- 2) Ka.- 3) Uppalin,- 4) LI.- 5) Fáeinir.- 8) Ala,- 9) MDI,- 13) TU.- 14) NN,- *i 2i 3i y r? ■■ ■■ ■■ V Orðsending frá Pappírsvörum h.f. til viðskiptavina fyrirtækisins Vegna ört vaxandi innheimtuörðugleika, sjáum við okkur ekki annað fært, en að taka upp algjöra staðgreiðslu á vörum okkar frá og með 1. des. 1974, nema um annað hafi verið sérstaklega samið. Skúlagötu 32 simi 84430 og 84435 Stangveiði í Skjálfandafljóti á svæði A deildar Veiðifélags Skjálfanda- fljóts til leigu sumarið 1975. Veiði 1973 um 100 laxar og 200-300 silungar en 1974 um 200 laxar og um 500 silungar. Nánari upplýsingar gefur Hlöðver Þ. Hlöðversson á Björgum i Ljósavatnshr. S-Þing. Simi um Fosshól. — Maöurinn minn Páll ísólfsson tónskáld lézt 23. nóvember. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna Sigrún Eiriksdóttir. Maðurinn minn Þorbjörn Guðjónsson frá Kirkjubæ, Vestmannaeyjum, lézt 1 Landakotsspltala 23. nóvember. Heiga Þorsteinsdóttir. Guðriður Kristjánsdóttir frá Kjörvogi til heimilis að Miklubraut 16, Reykjavik lézt þann 24. þessa mánaðar. Guðmundur Magnússon Guðjón Magnússon BRAUTARHOLTl 4. SÍMAR: .28340 37T99

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.