Tíminn - 26.11.1974, Síða 13
Þriöjudagur 26. nóvember 1974.
HMINN
13
Um klukkan fimmtán mlnútur yfir tvö á mánudaginn fór þessi bifreiö út af planinu viö Borgartún og
niöur Istórgrýtta fjöruna. Einn maöur var i bifreiöinni, og var hann fluttur á Slysavaröstofuna. Ekki er
Ijóst, hvernig siysiö bar aö höndum, en maöurinn virtist ekki mikiö siasaöur. Bifreiöin er aftur á móti
stórskemmd. Timamynd: GE.
16 ára játar á sig 30-40 innbrot
gébé Reykjavik —
Sextán ára piltur, sem
handtekinn var af
lögreglunni á sunnudag,
játaði á sig, eftir langar
yfirheyrslur, 30-40
innbrot, sem hann hefur
úr bifreiöinni og gengur áleiöis
niöur aö Hafnarbúöinni, en
Þóröur fer beint heim til sin.
Fer tvisvar á móts-
staðinn
Geirfinnur gengur inn I Hafnar-
búöinu og dvelur þar litla stund.
Þvi næst mun hann hafa gengiö
heim til sin, og þangaö var hann
kominn um klukkan 22,15
Rétt fyrir klukkan 22,30 hringir
siminn á heimili hans, og sonur
hans svarar. Karlmannsrödd er i
simanum og spyr eftir Geirfinni.
Vert er að geta þess, að maðurinn
i simanum spyr eftir Geirfinni
meö fullu nafni, en spyr ekki eftir
Geira, eins og hann var þó alltaf
kallaöur af vinum sinum og
kunningjum. Gæti þaö gefiö vis-
bendingu um, að maöurinn i
simanum hafi ekki þekkt Geir-
finn náið.
Geirfinnur fer i simann, og
simtaliö er mjög stutt. Þó heyröu
kona Geirfinns og sonur, aö Geir-
finnur svaraöi: „Ég er búinn aö
koma”, og litlu siöar segir hann:
,,Ég kem”. Skömmu eftir aö sim-
talinu lauk yfirgaf Geirfinnur
heimilisitt og hefur ekkiséztþar
siöan. Hann ók burt i bifreið sinni
0-1577, sem er rauö Cortina
árgerö 1970.
Bifreiðin fannst á miövikudag,
þar sem hún stóö á Vikurbraut
skammt frá Hafnarbúð.
Klukkan 22,30 kemur maöur
nokkur inn i Hafnarbúðina og
biöur þar dálitla stund, en fær
siöan afnot af sima, og talar litla
stund I hann. Eftir slmtaliö
greiðir maöurinn fyrir þaö, og
ferö siðan út úr verzluninni.
Með teikningu af mann-
inum
Haukur Guömundsson rann-
sóknarlögreglumaöur sagöi, aö
mjög nákvæm lýsing lægi fyrir af
manninum, sem kom inn I
Hafnarbúöina og fékk simann til
afnota. Ekki væri taliö ráölegt aö
birta lýsinguna strax, þar eð enn
væribeöiö eftir þvl, aö m&öurinn
gæfi sig fram. Lögreglumenn
leita þó mannsins.
— Viö höfum látið teikna
þennan mann eftir lýsingum af
honum, sem við höfum fengið og
munum sennilega fá fjölmiölum
teikninguna I hendur innan
skamms, ef maðurinn gefur sig
framið á undanförnum
mánuðum.
Þaö var um klukkan hálf fimm
á sunnudagsmorgun, að lögreglu-
menn, sem voru á ferð i
Borgartúni, sáu pilt vera að
sniglast kringum bifreiðar við
Bilasölu Matthlasar. Er þeir
höfðu athugað málið nánar, kom i
Afbrot
ekki fram aö sjálfsdáöum, en lög-
reglumenn og ýmsir aöilar hafa
hana þegar undir höndum. Þá má
einnig nefna, að veriö er aö gera
leirmyndaf manninum, en að svo
stöddu, er ekki hægt aö segja neitt
nánar um þaö verk, þar sem þvi
er ekki lokiö.
Sagði Haukur, að þeir heföu
rannsakað feril Geirfinns mjög,
nákvæmlega og heföi ekkért
komiö fram, sem skýrt gæti hvarf
hans. Fjárreiður, einkalif og
annað hefði verið kannað, eöa
væri verið að kanna, en ekkert
heföi enn komiö fram, sem hægt
væri að tengja hvarfi hans.
Þess skal getiö, aö sögusagnir
ýmsar hafa komizt á kreik vegna
hvarfsins, og I Keflavik gekk sú
saga i fyrradag, að Geirfinnur
heföi veriðskuldum vafinn vegna
fjárhættuspils, sem hann hefði
veriö I viö vinnu sína og dvöl
austur I Sigöldu, en þar var Geir-
finnur siöast til vinnu i mai s.l.
Haukur Guömundsson kvaöst
hafa heyrt þessa sögu og margar
aörar.
— Hvaðeina, sem viö heyrum,
látum viö kanna, nákvæmlega og
þetta meö fjárhættuspiliö, viröist
alls ekki eiga viö nein rök aö
styöjast. Viö höfum yfirheyrt fjöl-
marga vinnufélaga Geirfinns,
bæði frá Sigöldu og á öðrum
stööum, og eins og ég hef áður
sagt, finnum við ekkert, sem
bendir til neins misjafns i fari
Geirfinns.
Sagði Haukur, aö mjög margir
hringdu til lögreglunnar varð-
andi hvarf mannsins: sumir meö
sögusagnir, aörir meö drauma,
og ýmsilegt annaö mætti nefna.
— Viö höfum enn fremur undir
höndum nákvæma skrá yfir þá
vinnustaöi og fyrirtæki, sem
Geirfinnur hefur starfaö hjá á
öllu þessu ári, og höfum yfirheyrt
marga vinnufélaga hans — en allt
án nokkurrar visbendingar.
Aö lokum sagöi Haukur, að
skipulegri leit yröi haldiö áfram,
og Valtýr Sigursson, fulltrúi
bæjarfógetans, bað okkur aö
koma þvl á framfæri, aö allir
félagar Geirfinns bæði vinnu-
félagar og aðrir sem gætu upp-
lýst eitthvaö I fari Geirfinns, sem
rekja mætti hvarf hans til væru
vinsamlega beðnir aö hafa þegar
samband viö lögregluna.
Þess skal getið, aö fylgzt er ná-
kvæmlega meö öllum, sem halda
af landi brott.
ljós, að drengurinn hafði brotizt
inn I bilasöluna. Hann var hand-
tekinn og færður til yfirheyrslu,
sem stóð mestan hluta sunnu-
dagsins.
Þegar yfir lauk, hafði hann
játað á sig fjölmörg afbrot, þar á
meðal flest þau innbrot, sem
framin voru á laugardag.
Einnig játaði drengurinn, sem
veröur sautján ára I janúar, að
hafa brotizt inn i verzlunina
Vouge þann 3. nóvember siðast
liöinn, og stolið þaðan 617.300.00
krónum. Kvaðst hann ekki hafa
eytt þeim peningum, heldur
grafiö þá i jörð niður, skammt frá
heimili sinu, og þar fundu
lögreglumenn peningana og gátu
á mánudag afhent þá
eigendunum, sem að vonum urðu
allshugar fegnir.
Einnig játaði drengurinn að
hafa brotizt inn I bensinsölu á
Höfn I Hornafirði, er hann var þar
á ferö fyrir nokkru, og stolið
þaöan tæplega sjötuiu þúsund
krónum.
Þessiungi afbrotamaður er enn
i yfirheyrslu hjá lögreglunni og
hefur til bráðabirgða veriö úr-
skuröaður I sjö daga gæzlu-
varöhald.
Hjólbarð-
arnir
skornir
í sundur
í annað
sinn
gébe Reykjavik — Ein-
hverjum er heldur betur
illa við ieigubilstjóra
einn i Reykjavik. | í
annað skipti á tveim
vikum hefur verið ráðizt
á bifreið hans og hjól-
barðar skornir sundur
og gjöreyðilagðir.
A timabilinu frá klukkan sjö á
sunnudagsmorgun til klukkan tvö
um daginn var þesi verknaöur
framinn. Þrir hjólbaröar
bifreiöarinnar voru allir sundur-
skornir og eyöilagöir, en vinstri
afturhjólbaröinn fékk aö vera i
friöi. Svo var einnig I fyrra
skiptiö, sem ráöizt var á þessa
sömu bifreið.
Lögreglan biður alla þá, sem
einhverjar upplýsingar gætu
gefið um þetta mál, aö hafa
samband við sig.
Geysilegur
innbrotafaraldur
um helgina
gébé Reykjavik — Mikil
innbortaalda gekk yfir i
Reykjavik um siðast
liðna helgi. Miklum f jár-
munum var þó hvergi
stolið, en miklar
skemmdir voru unnar á
sumum stöðunum.
Verzlanir viö Hafnarstræti uröu
einna mest fyrir barðinu á inn-
brotsþjófum. Brotizt var inn I rit-
fangaverzlunina Pennan og stoliö
Togarinn
unginn Arcturus BX-739 fyrir
meint fiskveiöibrot 15 sjómilúm
fyrir innan fiskveiðitakmörkin á
Mýragrunni.
Nánari atvik voru þau, að
varöskipið var að stugga við
þýzkum togurum út af Stokksnes-
grunni aðfaranótt laugardagsins.
Varðskipið rak fimm togara út
fyrir fiskveiðitakmörkin, og
klippti þar á vörpu eins togarans.
Arcturus var sjötta skipið i hópn-
um, en slapp undan varðskipinu
vestur á bóginn. Er varðskipis-
menn höfðu lokiö störfum sinum á
Stokksnesgrunni, heldu þeir i
vesturátt. Um hádegisbilið á
sunnudaginn kom varðskipiö
Ægir aftur aö Arcturusi, þar sem
botnvörpungurinn var að toga á
vesturhorni Stokksnesgrunns, þá
enn á ný vestur á bóginn.
Um klukkan 15 á sunnudaginn
flaug flugvél Landhelgisgæzlunn-
ar, TF-Sýr, yfir Arcturus, þar
sem hann var að toga með vörp-
una I sjó á suðustur horni Mýra-
grunns. Flugvélin gaf
varöskipinu Ægi upp staðsetningu
togarans, og varöskipiö var
þarna skammt frá. Varðskipið
geröi þegar aðför að togaranum,
sem hélt undan, er hann varð
varðskipsins var.
Ægir gaf venjuleg
stöðvunarmerki, en skaut siöan
fjórum lausum skotum að togar-
anum. Þegar togarinn sinnti i
engu skipunum varðskipsins um
stöövun, skutu varðskipsmenn
einu föstu skoti fyrir framan tog-
arann og nam hann þá staðar.
Sex varöskipsmenn fóru um
borö I togarann, þrir vopnaðir
skammbyssum og allir meö kylf-
ur. Voru það 1. stýrimaður, 3.
stýrimaöur, 2. vélstjóri, báts-
maður og tveir hásetar.
Þýzka skipshöfnin sýndi engan
mótþróa við handtökuna.
Var siöan haldið vestur á bóg-
inn, og I leiðinni kom varöskipið
viö á strandstað mótorbátsins
Andvara VE-100, sem strandaði
viö Ingólfshöföa um likt leyti. Þar
eö áhöfn bátsins var komin i land
og myrkur skolliö á, var haldiö
áframáleiöis til Vestmannaeyja
og komiö þangað snemma I
gærmorgun.
Tveir þýzkir togarar voru i
námunda viö Arcturus, þegar
þessir atburöir gerðust.
Togarinn Arcturus er 724 tonna
skip, smiöaö 1963 i Þýzkalandi,
upphaflega sem dráttarbátur, en
var breytt i skuttogara 1969. Tog-
arinn var fyrsti þýzki togarinn,
sem klippingartilraun var gerð á.
Þaö gerðist 25. nóvember 1972, er
Ægir skar á bakborðshlið hans og
sleit einnig höfuðlinuna upp viö
vörpu togarans.
1 Vestmannayeyjum fengum
viö þær upplýsingar, að réttar-
höld i máli skipstjórans hæfust
klukkan 10 i dag Astæðan fyrir
þvi, hversu réttarhöldin hefðu
dregizt, var okkur sagt aö væri
sú, aö varðskipsmenn yröu ekki
| tilbúnir með skjöl sin og pappira
fyrr en seint i gær eöa i gær-
kvöldi.
———i
Tímínn er
peningar
| Auglýsícf
| i Tímanum
þar um 3-4 þúsund króna i skipti-
mynd, og einnig i Rammagerðina
Hafnarstræti 19, og þar var stoliö
um 6-8 þúsundum króna I skipti-
mynt og búöarkassi brotinn upp
og eyðilagður.
Minjagripaverzlunin Stofan
slapp ekki heldur, og var skipti-
mynt einnig stoliö þar. Tilraunir
voru geröar til aö brjótast inn hjá
Jes Zimsen og I Oliuverzlun
Islands. Gjafahúsiö viö Skóla-
vöröustig var heldur ekki látiö
friöi, en sú innbrotstilraun
mistókst.
Þá var og brotizt inn I Sindra-
smiöjuna viö Borgartún og brotin
rúöa i bifreið, er þar var.
Húsmunir og hurðir uröu einnig
fyrir skemmdum og eldtraustir
skjalaskapar voru brotnir upp.
Farið hafði veriö um alla
bygginguna, og stolið var bæöi
verkfærum og skiptimynt. 1
Smjörlikisgerðinni við Þverholt
voru unnar miklar skemmdir á
huröum og öðrum húsbúnaöi en
litlu stolið.
Kaffistofa Guömundar virðist
vera vinsæl meöal þjófa, þvi að
þar var nú brotizt inn, og stutt er
slðan þjófar heimsóttu kaffi-
stofuna. Þar var litlu stolið, öðru
en skinku og gosdrykkjum svo aö
þar hafa sennilega veriö svangir
þjófar á ferö.
Bókaforlagið Leifur varð einnig
fyrir barðinu á innbrotsþjófum
Þar var mikið gramsaö og rótað I
hlutum, en ekki var hægt aö segja
um, hvort eitthvað af bókum heföi
horfið, en menningarlega hafa
þeir verið sinnaðir, sem þarna
brutust inn.
Svo var að lokum brotizt inn i
Súpugerð og lögmannsskrifstofu I
Stórholti 1 og skiptimynt stolið,
um 3-4 þúsund krónum.
Sextán ára piltur, sem játað
hefur á sig 30-40 innbrot og sagt er
frá á öðrum stað i blaðinu, hefur
þegar játað á sig nokkur þessara
innbrota.
Páll Ísólfsson
látinn
Páll tsóifsson lézt i
Reykjavik s.l. laugardag, 81
árs aö aldri. Slöustu árin átti
hann viö langvarandi
vanheilsu aö striöa. Páll var
nieðal ástsælustu lista-
manna þjóöarinnar um
áratuga skeiö.
Páil fæddist á Stokkseyri
1893 og nam þegar á unga
aldri orgelleik hjá fööur
sinum, og siöar viö tónlistar-
skólann i Leipzig, og var um
skeiö organisti viö Tómasar-
kirkjuna þar i borg. Siðar
nam hann i Paris.
Páll tsólfsson var um ára-
bii organisti viö Dóm-
kirkjuna, skólastjóri Tón-
listarskólans og tónlistar-
ráöunautur Rfkisútvarpsins.
Auk þessarra starfa samdi
Páil fjölda tónverka fyrir
orgel, planó, hljómsveit og
einsöng.
Eftirlifandi kona Páls
tsólfssonar er Sigrún
Eiriksdóttir.