Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Tíminn - 26.11.1974, Síða 17

Tíminn - 26.11.1974, Síða 17
Þriðjudagur 26. nóvember 1974. TÍMINN 17 10 ár síðan — kvennaiands- leikur í hand- knattieik fór fram hér á landi ★ íslenzka kvennalands- liðið mætir Hollendingum í Laugardals- höllinni á morgun VIÐAR StMONARSON.... skoraöi 6 mörk I slöari leik FH gegn St. Otmar I Sviss. Glæsileg frammistaða FH-inga... Þeir eru komnir í 8-liða úrslitin... — í Evrópukeppninni í handknattleik. Gerðu jafntefli við St. Otmar 23:23 í Sviss Á morgun veröur brotið blaö i sögu kvennahandknattleiks á is- landi, en þá leikur islenzka kvennalandsliöiö fyrsta landsleik innanhúss á heimavelli. tsland mætir Hollandi I Laugardalshöll- inni og veröur þaö fyrsti lands- leikur tslands við aöra þjóö en frá Noröurlöndum, og jafnframt fyrsti landsleikur islenzka liösins á heimavelli I 10 ár, eöa siðan Noröurlandamótið fór fram á Laugardalsvellinum I júni 1964 — en þá varö tsland Noröurlanda- meistari. tslenzka kvennalandsliöiö leik- ur tvo leiki gegn Hollandi, I Laugardalshöllinni á morgun og i iþróttahúsinu I Hafnarfiröi á fimmtudaginn. tslenzka liöið veröur skipaö þessum stúlkum i fyrri landsleiknum: Jónlna Kristjánsd. KR 2 Gyöa Úlfarsd. FH 2 Alda Helgad. Breiöabl. 4 Björg Jónsd. Val 2 Arnþrúöur Karlsd. Fram 10 Elin Kristinsd. Val 0 Erla Sverrisd. Arm. 7 Guðrún Sigurþórsd. Arm. 7 Hansina Melsted KR 13 Hjálmfriöur Jóhannsd. KR 2 Hrefna Bjarnad. Val 2 Oddný Sigsteinsd. Fram 5 Einn nýliöi leikur með liöinu, þaö er Elln Kristinsdóttir úr Val. — SOS. örvhenta vinstrihandarskyttan úr Haukum, Höröur Sigmarsson, var óstöövandi gegn Val á sunnu- dagskvöldið. Hann skoraöi 9 mörk, flest meö stórgóöum lang- skotum, sem ólafur Benedikts- son, landsliösmarkvöröurinn úr Val, réöi ekkert viö. Höröur sýndi Valsmönnum klærnar I slöari hálfleik, þvi aö þá skaut hann bikarmeistarana I kaf — skoraöi 7 mörk meö langskotum. Þegar 8 min- voru til leiksloka, þá var staöan 17:16 fyrir Hauka, — Höröur tók þá góöan sprett og skoraði þrjú mörk I röö og var staöan 20:16, þegar 2 mln voru til leiksloka. Valsmenn skoruöu tvö slöustu mörkin og leuk leiknum meö sigri Hauka 20:18. Éins og fyrr segir, þá réöu Valsmenn ekkert viö Hörö, sér- FH-INGAR tryggöu sér rétt til að leika í 8-liða úr- slitum Evrópukeppninnar í handknattleik á laugar- daginn, þegar þeir gerðu jafntefli (23:23) við St Otmar í Sviss, Þetta afrek FH-inga er hið glæsi- legasta, þegar tekið er tillit til þess, að St. Otmar hefur aldrei tapað leik á heimavelli í Evrópukeppn- inni. FH-ingar áttu í miklum erfiðleikum, því að dómararnir frá Austur- ríki, sem voru sannkallaðir „heimadómarar", virtust gera hvað þeir gátu til að fella FH-inga. Dómararnir staklega I siöari hálfleik, þegar hann sýndi klærnar. Þá áttu þeir Gunnar Einarsson, markvöröur, Stefán Jónsson og Ólafur ólafs- son. Valsliöiö var hvorki fugl né fiskur I leiknum, og vantaöi þar helzt Ólaf Jónsson, sem lék ekki með liöinu vegna meiösla. Jón Karlsson var bezti maður Vals- liösins. Mörkin i leiknum skoruöu: HAUKAR: Hörður 9 (2 viti), Stefán 4, ólafur 2, Elias 2, Logi og Guömundur, eitt hvor. VALUR: Jón Karlsson 6, Þorbjörn 5, (2 viti), Jón Pétur 3 (2 viti), Bjarni 2, Stefán og Guöjón eitt hvor. — R—SOS. HÖRÐUR m---------► SIGMARSSON.....markhæstur I 1. deild. Hann hefur skoraö 18 mörk. dæmdu oft á tíðum furðu- lega í leiknum, og högn- uðust leikmenn St. Otmar á því. St. Otmar- liöiö notaöi þá leik- aðferðaðtaka Geir Hallsteinsson úr umferö i fyrri hálfleik, en það var einmitt sama leikaöferöin og liðiö notaði i fyrri leiknum hér i Laugardalshöllinni. Geir lét það ekki á sig fá, heldur sleit sig oft lausan og spilaði samherja sina uppi. En FH-liöið náöi sér ekki á strik i fyrri hálfleik — St. Otmar náöi þrisvar sinnum þrig;gja marka forskoti, 5:2, 6:3 og 7:4 um miöjan fyrri hálfleikinn. FH- ingum tókst að jafna (9:9), en hálfleiknum lauk meö sigri St. Otmar 11:10. Viðar Simonarson jafnaði (11:11), i byrjun siöari hálfleiks- ins, og siöan átti hann linusend- ingu á Kristján Stefánsson, sem kom FH-ingum yfir 12:11. Þetta var I eina skiptiö, sem FH-liðiö komst yfir I leiknum. FH-ingar tóku hinn snjalla leikmann, Robert Jehle, úr umferö I siðari hálfleik, og heppnaöist sú leikað- ferö mjög vel hjá Birgi Björns- syni þjálfara. St. Otmar-liðið náði tveggja marka forskoti i siðari hálfleik (18:16), en Þórarinn Ragnarsson jafnaöi (18:18) meö tveimur góöum mörkum. Eftir það skiptust liöin á um aö skora, og réttfyrir leikslok jafnaði Viðar (23:23), og þannig lauk þessum leik, sem var nokkuð sögulegur. Dómarar leiksins voru á bandi heimamanna. Þeir ráku 6 FH- ingar út af i leiknum, og einu sinni i siðari hálfleik voru 2 FH-ingar út af i einu, þeir Geir Hallsteins- son og Birgir Finnbogason, markvöröur, en hann átti mjög góöan leik og varöi nokkrum sinnum snilldarlega. Dómararnir dæmdu FH-ingum hvað eftir annað i óhag — t.d. dæmdu þeir oft aukaköst á brot, sem undir eðlilegum kringumstæöum heföi átt aö dæma viti á. Þrátt fyrir þetta mótlæti gáfust FH-ingar ekki upp, og er árangur FH-liðs- ins mjög glæsilegur. Viðar Simonarson var mark- hæstur hjá FH-liðinu, hann skor- aði 6 mörk, þar af eitt úr vita- kasti. Aörir sem skoruöu voru: Þórarinn 5 (2 viti), Gunnar 3 (2 viti), Jón Gestur 2, Geir 2, Arni, Gils, örn og Kristján, eitt hver -SOS FH-ingar Léku með aðeins einn skipti- mann... — gegn Göppingen, sem vann með 10 marka mun Göppingen átti ekki i erfiöleikum meö þreytta FH-inga þegar liöin léku vináttuleik á sunnudags- kvöldiö. Göppingen, sem flaggaöi meö 5 v-þýzka landsliösmenn, vann stórsigur i leiknum 26:16, eftir aö staöan haföi veriö 13:7 i hálfleik. FH-ingar léku ekki meö sitt sterkasta liö gegn Göppingen, þvi aö þeir Jón Gestur Viggósson og Viöar Slmonarson fóru beint heim frá Sviss. Þá lék Gunnar Einarsson ekki meö nema fyrri hálfleikinn, þar sem hann gekk ekki heill til skógar. FH-liöiö lék þvi aöeins meö einn skiptimann i siöari hálfleiknum. Aöur en leikurinn hófst, fögnuöu áhorfendur Geir Hallsteinssyni, en eins og menn vita, þá hefur hann leikiö meö Göppingen-liðinu sl. tvö ár. Ólafur Einarsson var mark- hæstur hjá FH-liðinu, skoraöi 7 mörk. Hin mörkin skoruðu þeir Þórarinn 4, Arni 2, Geir 2 og Kristján eitt. — SOS. Hörðurvar óstöðvandi — hann skaut Valsmenn í kaf og tryggði Haukum sætan sigur 20:18. Hörður skoraði 9 mörk

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.