Tíminn - 26.11.1974, Side 18
18
TÍMINN
Þriöjudagur 26. nóvember 1974.
y ^
€dÚÓÐLEIKHÚSID [^^IASKÖLABÍ
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND? miövikudag kl. 20. Föstudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? fimmtudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 Leikhúskjallarinn: ERTU N Ú ANÆGD KERLING? I kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15 - 20. Simi 11200. óhvað þú ertagalegur Ooh you are awful Diek EinÍRVS ÍÖÖÐr \uouare\ 1 avéful > — but I tihe you
^LEÍKFÉLÍMl SafJ^yKJAYÍKD?®
ÍSLENDINGASPJÖLL
i kvöld. Uppselt. 1 Vpi 1
MEÐGÖNGUTÍMI 1 vZ )T>.. §
miövikudag kl. 20.30. 7. sýning. Græn kort gilda.
FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. KERTALOG ■ rn A BnMhlion 1 • 0 I Pr«v.nU>.«n *■—ísxy&i pg
Stórsniðug og hlægileg brezk
föstudag kl. 20.30.
Næst siöasta sinn
MEÐGÖNGUT1MI litmynd.
laugardag kl. 20. 30. Leikstjóri: Cliff Owen.
FLÓ A SKINNI Aðalhlutverk: Dick Emery,
sunnudag kl. 20.30. Derren Nesbitt. ISLENZKUR TEXTI.
Aögöngumiðasalan i Iðnó er Sýnd kl. 5,
opin frá kl. 14. Simi 16620. Hljómleikar kl. 9.
„í trausti þess, að vinnufriður
haldist"
ÞANN 21. NÓVEMBER s.l. var
haldinn stjórnarfundur i Vinnu-
veitendasambandi tslands. Til-
gangur f undarins var aö ræöa þau
viöhorf sem skapazt hafa i kaup-
og kjaramáium eftir aö nær öll
verkalýösfélög landsins hafa sagt
upp kaup- og kjarasamningum
sinum frá 1. nóv. s.l.
A fundinum var meöal annars
rætt um ráöstafanir rikis-
stjórnarinnar i efnahagsmálum.
Þær miöa fyrst og fremst að þvi
að reisa rönd við óðaveröbólg-
unni, og foröa þannig óhjákvæmi-
legri stöövun flestra undirstöðu
atvinnuvega landsmanna og þar
af leiöandi ófyrirséöu atvinnu-
leysi. Jafnframt þvi, hefur verið
reynt aö koma til móts viö þarfir
hinna lægst launuðu meö lögun-
um um jafnlaunabætur.
Á fundinum kom fram, aö enn
væri óljóst, hvort þessar ráö-
stafanir nægöu til þess aö fyrir-
tækin gætu þolaö versnandi viö-
skiptakjör og aukinnframleiöslu-
kostnaö á öllum sviðum.
Eftir miklar umræöur, sam-
þykkti fundurinn einróma eftir-
farandi tillögu:
„Þarsem flestum kaup- og kjara-
samningum hefir verið sagt upp
frá og meö 1. nóv. s.l., en eftir
þeim unniö meö þeim breyting-
um, sem lög ákveöa, samþykkir
stjórn Vinnuveitendasambands
tslands, þrátt fyrir erfiöa stööu
margra atvinnugreina, aö unniö
skuli áfram eftir siðustu kaup- og
kjarasamningum. En af þvi leiö-
ir, að grunnkaupshækkanir, sem
AAúrarameistari
getur bætt við sig múrvinnu og flisalagn-
ingum.
Upplýsingar i sima 20-39-0.
Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins,
Skúlagötu 4, Reykjavik, óskar að
róða aðstoðarmann
eða konu frá og með 1. desember nk. Stú-
dentspróf eða hliðstæð menntun nauðsyn-
leg. Laun samkvæmt kjörum opinberra
starfsmanna.
Upplýsingar ekki veittar i sima.
EWNiiia
óþokkar deyja hægt
Ný hrottafenginn bandarisk
litkvikmynd
Aðalhlutverk: Gary Allen,
Jeff Kenen, Hellen Stewart.
Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag
og sunnudag. Mánudaga til
föstudaga kl. 8 og 10
Stranglega bönnuð innan 16
ára. Nafnskírteina krafist.
CISCO PIKE
tslenzkur texti
GENE
HACKMAN
KAREN
BLACK
KRIS
KRISTOFFERSON
Spennandi og harðneskjuleg
ný amerisk sakamálakvik-
mynd I litum um undir-
heimalíf i Los Angeles.
Leikstjóri Bill L. Norton
Tónlistin er samin leikin og
sungin af ýmsum vinsælustu
dægurlagahöfundum Banda-
rikjanna
Aöalhlutverk: G ene
Hackman, Karen Black,
Kris Kristofferson.
Biáck, Kris Kristofferson
Sýnd kl. 6,8 og 10
Bönnuö inna 14 ára.
gert er ráö fyrir i hlutaöeigandi
samningum, koma til fram-
kvæmda á þeim tima, sem þar
greinir. Samþykkt tillögunnar er
gerö i trausti þess aö vinnufriöur
haldist”.
Haldin illum anda
Ot er komin á vegum Hilmis
h.f. bókin Haldin illum anda. Bók
þessi nefnist á enskri tungu The
Exorcist og hefur veriö nokkuö til
rumræöu I blööum nýveriö. Höf-
undur bókarinnar er William
Peter Blatty. Bók þessi fjallar um
djöfladýrkun og djöfulæði, sem
þjakar ellefu ára gamalt
stúlkubarn. Þegar ekki reynist
unnt að ráöa bót á sjúkdómi
stúlkunnar meö venjulegu móti,
var loks brugðiö á þaö ráö aö
kalla til jesúítaprest, fróöan um
vélabrögö djöfulsins. Prestur hóf
siöan særingar, ef unnt væri á
þann máta aö reka út hinn illa
anda, sem talinn var hafa tekiö
sér bólstað i barninu. Segir i
bókarkápu, að lýsingin á þessu
muni „snerta alla lesendur
þessarar óvenjulegu og trúarlegu
bókar.” Þá segir og að bókin
muni hafa „áhrif á efahyggju
þeirra, sem telja öll fyrirbæri
heimsins skýranleg á náttúrlegan
hátt”.
AugtýsicT
iTimanum
Tvíburarnir
Holland
i$ the boby?
ISLENZKUR TEXTI
Mögnuð og mjög dularfull,
ný amerisk litmynd, gerö
eftir samnefndri metsölubók
leikarans Tom Tryons.
Aöalhlutverk: Uta Hagenog
tviburarnir Chris og Martin
Udvarnoky.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Sírni 31182
Leikföng
dauðans
Puppet on a Chain
Sérstaklega spennandi saka-
málamynd eftir skáldsögu
Alistair MacLean. Aöalhlut-
verk: Sven-Bertil Taube, Bar-
bara Parkins, Alexander
Knox.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum yngri en 16
ára.
iinfnnrbíó
sími 16444
'Coffy’
Hörkuspennandi og við-
buröarrik ný bandarisk lit-
mynd um harðskeytta
stúlku og hefnarherferð
hennar
Pam Grier, Brook Bradshaw
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýndkl. 3, 5, 7 9ogll.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ljótur leikur
They set Craig up...
he shot them down!
Scotia Barber prtsenls A Sagittarins Pmductiun
SU”‘8TANLEYBAKER
GERALDINE CHAPUN
DONALD PLEASENCE
DANA ANDREWS
INNOCENT BYSTANDERS
EASTMAN COLOUR X
«tod»11» UI h SCOIIt WBBIR DislnMn 53
Hörkuspennandi og mjög
viðburöartk, ný, bandarisk
kvikmynd i litum, byggö á
sögu eftir James Munro
(Callan).
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Frábær bandarisk geimferða-
mynd um baráttu visinda-
manna við óhuggulega geim-
veru.
Leikstjóri: Robert Wise.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuö innan 16 ára.
Pétur og Tillie
"Honeymoon's
over...it's time
to get married."
Xfaher
Matthau
|fmi 3-20-751
Geimveran
aRUULRI IHIOLpRODuaiON
^ANDROIÆDA
STRfllN
A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R' RANAVISI0N'
_ Carol
Burnett
"Pete'n’Tíllíe’
— All about loveand marriage!
II
A Universal Picture
Technicolor® Panavision®
læi
Sérlega hrifandi og vel Ieikin
bandarisk litmynd með is-
lenzkum texta meö úrvals
leikurunum Walter Matthau,
Carol Burnett og Geraldine
Page.
Sýnd kl. 11.