Tíminn - 26.11.1974, Qupperneq 19
Þriöjudagur 26. nóvember 1974.
TÍMINN
19
/i
Framhaldssaga
FYRIR
I ..
BORN
Mark Twain:
Tumi gerist
leyni-
lögregla
menn þjótandi út úr
lundinum aftur og
fóru út á veginn og
hlupu eins og fætur
toguðu, tveir á undan
og tveir á eftir, sem
voru að elta hina.
Við lágum þarna ,
gagnteknir af skelf-
ingu. Við vorum svo
hræddir, að við vorum
nærri þvi máttvana.
Við lögðum við hlust-
irnar, ef ske kynni, að
við heyrðum einhver
fleiri hljóð, en langa
stund heyrðum við
ekki neitt annað en
okkar eigin hjartslátt.
Við hugsuðum með
skelfingu til þess, sem
lá eftir i lundinum, og
það fór hrollur um
okkur.
Nú kom tunglið upp
fullt og bjart bak við
lundinn, og það leit út
eins og andlit, sem
gægist út um rimla-
gluggann á fangelsi.
Svörtu skuggarnir og
ljósu blettirnir tóku að
bærast og skriða til á
akrinum. Það var svo
skuggalegt og kyrrt
eins og um nótt i
kirkjugarði, þegar
vindurinn skrjáfar i
laufinu og allt er svo
geigvænlegt. Allt i
einu hvislaði Tumi:
„Sjáðu, hvað er
þetta þarna?”
,,Vertu ekki að
hræða mig. Það getur
endað með þvi, að ég
deyi, þó að þú hjálpir
ekki til þess”.
,,Sjáðu, segi ég. Það
er eitthvað þarna yfir
frá, sem kemur út úr
lundinum”.
„Geturðu ekki þag-
að, Tumi”.
Litskuggamyndir af fuglum á
fundi Fuglaverndarfélagsins
t TILEFNI af vlgslu hins nýja
skólahúss I Skálholti hafa lýöhá-
skólanum borizt ýmsar góöar
gjafir. Voru sumar þeirra af-
hentar viö sjálfa vlgsluathöfnina,
en aörar slöar.
Fyrst er að geta peningagjafar,
er norski presturinn séra
Haraldur Hope færði skólanum.
Nemur hún 250.000 krónum. Séra
Haraldur er samur og fyrr I alúð
sinni viö Skálholtsstað og -skóla,
enda fáum mönnum llkur aö góö-
vild og óþreytandi elju.
Annar erlendur gestur færði
skólanum blessunaróskir á
vigsludegi. Var það Harry
Wentzel, rektor I Larkkulla I
Finnlandi, en vinarkveðju þeirri
fylgdi krystallsker frá heima-
landi Wentzels, hinn virðulegasti
gripur.
Hallgrlmsdeild Prestafélags
Islands árnaði skólanum heilla og
færði honum vandaða ljósastiku
aö gjöf. Gjöf þessa afhenti séra
Jón Einarsson I Saurbæ á Hval-
fjarðarströnd.
Fyrir hönd æskulýðsnefndar
Þjóðkirkjunnar afhenti séra
Ingólfur Guðmundsson lýðhá-
skólanum I Skálholti 100 eintök af
bænabók þeirri, er út kom á
vegum Æskulýösnefndar fyrir
fáum árum, I þýöingu séra Jóns
Bjarman.
Formaður Skálholtsskóla-
félagsins, Þórarinn Þórarinsson,
færði skólanum segulbandstæki
frá félaginu. Fyrr á árinu gaf
félagið skólanum myndvarpa.
Þá hefur biskupsembættið gefir
Skálholtsskóla 40 eintök af
sálamabókinni nýju.
Loks er að geta 20 eintaka af
nýrri samtalsbók I dönsku, eftir
Guðrúnu Halldórsdóttur. Gefur
höfundur skólanum bækur
þessar, en gjöfinni fylgja segul-
bönd.
Gjafir þessar allar þakkar lýö-
háskólinn I Skálholti af heilum
huga og biður blessunar, Sama
máli gengir um vinarkveður er
skólanum bárust hvaðanæva að I
tilefni þeirra þáttaskila, sem
oröin eru I sögu stofnunarinnar.
Einnig þær kveöjur skulu nú
þakkaöar og vinum öllum árnað
friöar og farsældar.
Þriöji fræðslufundur Fugla-
verndarfélags tslands verður
haldinn í Norræna húsinu þriðju-
daginn 26. nóvember kl. 8.30.
Grétar Eiriksson sýnir lit-
skuggamyndir af fuglum. Hann
hefur undanfarin ár stundað
fuglaljósmyndun, og einkennast
myndir hans af einstakri vand-
virkni og listrænum smekk.
Að lokinni sýningu Grétars
verða sýndar kvikmyndir frá
fuglalifi I Norður-Skotlandi, tekn-
ar á vegum brezka fuglaverndar-
félagsins.
Ollum er heimill aðgangur.
,,lslenzk fyrirtæki" 1974-75
komin út
Nýlega kom út hjá Frjálsu fram-
taki h.f. handbókin tslenzk fyrir-
tæki 1974-’75. Er þetta fimmta ár-
iö I röö, sem bókin kemur út og
hafa veriö geröar verulegar
breytingar á henni.
t formála bókarinnar segir
m.a.
,,Að þessu sinni eru mun fleiri
fyrirtæki og félagssamtök I bók-
inni en áður. Þessi viðbót gerir
hana enn Itarlegri og gagnlegri en
fyrr. 1 þessari fimmtu útgáfu
bókarinnar eru birtar nauðsyn-
legustu upplýsingar um fyrirtæki
og félagssamtök, svo sem nafn,
heimilisfang, sima pósthólf og
telexnúmer. Ennfremur er sagt
frá nafnnúmeri og söluskatts-
númeri. Greint er frá stofnári
fyrirtækisins, stjórnendum og
helztu starfsmönnum. Gerð er
grein fyrir tegund reksturs, um-
boðum og þjónustu fyrirtækj-
anna, svo og umboðsmönnum
ásamt öðrum tilheyrandi upp-
lýsingum. Þá er I bókinni um-
boðaskrá. Allar upplýsingar i
bókinni eru byggðar á persónu-
legum samtölum við forstöðu-
menn þeirra fyrirtækja og félags-
samtaka sem I bókinni eru.” 1
bókinni er lögð áherzla á að hafa
sem viðtækastar upplýsingar,
sem ekki eru fáanlegar annars
staðar, meðal annars um stjórn-
endur, starfsmenn og starfssvið.
Jón Oddur og Jón Bjarni
— fyrsta bók Guðrúnar Helgadóttur
Jón Oddur og Jón Bjarni er
fyrsta bók Guðrúnar Helgadóttur,
sem er fjögurra barna móöir og
deildarstjóri viö Tryggingastofn-
un rikisins, en áöur hefur komiö
út eftir hana þýöing á Garðastaö
eftir William Faulkner. Sagan af
50 mílna land-
helgin ekki
samningsatriði
— segja stúdentar
NÝLEGA barst Tímanum álykt-
un frá Stúdentaráði, sem sam-
þykkt var á fundi stjórnar ráðs-
ins. Er I ályktuninni fjallað um
samningsdrög V-Þjóðverja I
landhelgismálinu.
Þar segir m.a., aö 50 mllna
landhelgin við tsland sé ekki
samningsatriöi, og aö stjórn stú-
dentaráðs Háskóla Islands mót-
mæli samningamakki við V-Þjóö-
verja, eins og þaö er oröað I
ályktuninni.
— t samningsdrögunum eru
V-Þjóðverjum veittar meiri
Ivilnanir en nokkurri annarri
þjóð, sem veiðar hefur stundaö
við Island, þótt þeir byggi afkomu
sina alls ekki á fiskveiöum. Má til
samanburðar minna á, að Fær-
eyingar fengu ekki veiöileyfi fyrir
verksmiðjuskip sín innan Is-
lenzku landhelginnar, segir orð-
rétt I ályktun ráðsins.
Síðan segir, að ástæðan til þess,
að rikisstjórnin vilji semja við
V-Þjóðverja nú séu viðskipta-
þvinganir Efnahagsbandalagsins
og þrýstingur frá þeim öflum,
sem hag hafa af viðskiptum við
það.
Jóni Oddi og Jóni Bjarna var flutt
I útvarp slöastliöið sumar og
hlaut miklar vinsældir jafnt meö-
al barna og fulloröinna vegna sér-
stæðrar frásagnargleði, hug-
myndaauögi og kimni sem á er-
indi til allra aldursflokka.
Jón Oddur og Jón Bjarni er
saga um tvibura, tvo venjulega
strákhvolpa sem eru uppfullir af
skrýtnum hugmyndum og kostu-
legum framkvæmdum eins og titt
er með sex ára börn. Þeir eru
stundum óþægir og erfiðir og
valda foreldrum sinum þungum
áhyggjum en endanlega eru þeir
ævinlega ómótstæðilegir og
bræða hvers manns hjarta.
Sagan lýsir einnig fjölskyldu
þeirra, hinum fjölskrúðugasta
hóp. Fyrir utan pabba og
mömmu, kynnumst viö hálfsyst-
ur þeirra bræðra, henni önnu
Jónu með unglingaveikina og
Möggu litlu systur og koppnum
hennar, og svo auðvitað ráðskon-
unni ómissandi henni Soffiu með
gullhjartað og ættarhöfðingjan-
um, ömmu dreka.
Segja má aö efni og efnistök
sæti nokkurri nýjung I islenzkri
barnabókagerð, sagan er raunsæ
og birtir nútimaleg viðhorf, laus
við væmni. Ævintýri hennar eru
ekki sótt í æsiheim reyfaranna
heldur I margslunginn hvers-
dagsleikann.
Myndir i bókina teiknaði
Kolbrún S. Kjarval, ung listakona
sem fæst við leirkeragerð i Dan-
mörku.
Bókin er gefin út af bókaútgáf-
unni Iðunni.
r
Arnesingar
Framsóknarvist
Annað spilakvöldið I keppninni verður fimmtudaginn 28. nóvem-
ber kl. 21 að Borg I Grimsnesi.
Ræðumaður kvöldsins er Ingi Tryggvason alþingismaður. Heild-
arvinningur kvöldsins er ferð til Mallorca fyrir tvo, en auk þess
eru kvöldverðlaun. Stjórnin
Framsóknarvist
og dans
verður að Hótel Sögu (Súlnasal) fimmtu-
daginn 28. nóvember kl. 8,30.
Baldur Hólmgeirsson stjórnar.
Ánægjuleg kvöldskemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna.
Húsið opnað kl. 8.
Forsala aðgöngumiða i afgreiðslu Tim-
ans, Aðalstræti 7.
Viðtalstími
alþingismanna
og
borgarfulltrúa
Þórarinn Þórarinsson alþingismaður og Kristján Benediktsson
borgarráösmaöur veröa til viðtals I Framsóknarhúsinu Rauðar-
árstig 18, laugardaginn 30. nóv. frá kl. 10 til 12.
J
AKÆRAN
ný bók eftir ungan
íslenzkan höfund
Akæran — sóknarnefndin gegn
séra Páli nefnist ný bók eftir Úlf-
ar Þormóösson.
Viðfangsefni höfundar er rétt-
ur manna til þess að lifa lifinu
eins og þeim sjálfur hentar og
viöbrögö almennings viö þeim
mönnum, sem ganga aðrar
brautir, en almenningsáliti þykir
sæma.
„Það sem einum leyfist er
hneykslanlegt i fari annars,” seg-
ir á bókarkápu, ,,og almennings-
alitiö er óvægið, þegar þaö fellir
sinn dóm. Tökum sem dæmi opin-
beran embættismann. Hvaða rétt
hefur hann til aö lifa lifinu á þann
veg, sem honum sjálfum bezt lik-
ar?”
En þótt menn eigi dóm al-
menningsálitsins yfir höfði sér,
eru „til menn, sem breyta að eig-
in geðþótta... og séra Páll var
einn þeirrar geröar. Þvi fór sem
fór.”
Skuggsjá gefur bókina út.
Fundur umstöðu fé
lagsvísinda ó íslandi
Félagsvisindafélag Islands og
Félag stúdenta i almennum þjóð-
félagsfræðum boða til sameigin-
legs fundar þriðjudaginn 26. nóv.
1974, i Félagsstofnun stúdenta, ki.
20:30.
Fundarefni er:
Staða félagsvlsindanua á islandi.
Málshefjendur eru Gisli Páls-
son, menntaskólakennari og Jón
Rúnar Sveinsson stúdent.