Tíminn - 26.11.1974, Síða 20
\
Þri&judagur
26. nóvember 1974.
Tíminner
peningar
AuglýsicT
iHmatium
______ ™
fyrirgóóan maM
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Lagafrumvarp til höfuðs írska lýðveldishernum
lagt fram í Bretlandi
Á ekki sinn líka
á friðartímum
Reuter—Loondon — Brezka rlkis-
stjórnin birti I gær meginefni
frumvarps til laga, sem beinist aö
starfsemi trska lýöveldishersins
(IRA). 1 frumvarpinu er IRA
bönnuö öll starfsemi I Bretlandi
og jafnframt teknar upp öryggis-
ráöstafanir, sem ekki eiga sinn
ilka á friöartlmum I Bretlandi.
Roy Jenkins innanrlkisráö-
herra fylgdi lagafrumvarpinu úr
hlaöi I neöri málstofunni I gær.
Brezka stjórnin hefur skoraö á
þingiö aö hraöa afgreiöslu
frumvarpsins svo, aö þaö veröi aö
lögum fyrir helgi.
Tilefni lagafrumvarpsins er aö
sjálfsögöu sprengjutilræöin I
Birmingham I fyrri viku, þar sem
19 biöu bana og tæplega 200 særö
ust alvarlega, en IRA er talinn
standa á bak viö tilræöin.
Frumvarpiö leggur allt aö
fimm ára fangelsisvist viö aöild
viö IRA — en lýöveldisherinn
hefur áöur veriö bannaöur, bæöi á
Noröur-írlandi og i lrska
lýöveldinu. Þá er stjórnvöldum
veitt heimild til aö reka þá, sem
grunaöir eru um herndarverka-
starfsemi, fyrirvaralaust úr
landi. Sömuleiöis er lögreglu veitt
leyfi til aö halda meintum hermd-
arverkamönnum föstum I fimm
daga, án sérstaks dómsúr-
skuröar. Fleiri heimildir til
handa lögreglu er og aö finna I
frumvarpinu.
Roy Jenkins sagöi I þingræöu i
gær: — Þessi auknu völd
(lögreglu) eru geysimikil. Og þvi
má bæta viö, aö þau eiga sér ekki
sinn líka á friöartlmum I þessu
landi. — Ég tel þau þó réttlætan-
leg til aö mæta ljósri og yfir-
vofandi hættu.
Lagafrumvarpiö veröur lagt
fyrir þingiö á morgun, og búizt er
viö, aö þaö veröi afgreitt á tveim
dögum, en svo skjót afgreiösla
lagafrumvarpa er áöur óþekkt I
Bretlandi.
Jenkins og æöstu ráöamenn
brezku lögreglunnar hafa veriö
andvlgir þvi aö banna starfsemi
IRA af ótta viö aukna neöanjarö-
arstarfsemi lýöveldishersins. En
atburöirnir I Birmingham I fyrri
viku hafa vakiö sllkan ótta og
reiöi brezks almennings, aö
stjórnvöld hafa ákveöiö aö láta til
skarar skríöa gegn hermdar-
verkamönnum IRA.
Þess má geta, aö sex menn —
allir bornir og barnfæddir á
Noröur-trlandi — hafa veriö
handteknir, grunaöir um hlut-
deild I sprengjutilræöunum I
Birmingham. Þeir voru
yfirheyröir I gær, en aö svo búnu
útskuröaöir I gæzluvaröhald.
Tanaka segir af sér
Reuter—Tókló —Kakuei Tanaka,
forsætisráöherra Japans, mun aö
öllum llkindum segja af sér emb-
ætti I dag.
Tanaka tók viö stjórnarforystu
I Japan eftir mikinn kosninga-
sigur I júli 1972. t fyrstu naut hann
mikilla vinsælda. Honum tókst aö
koma á betri sambúö viö Kina og
naut þá — eftir skoöanakönnun-
um aö dæma — fylgis u.þ.b. 60%
japönsku þjóöarinnar.
Slöan hafa vinsældir Tanaka
dvinaö mjög. Meginástæöan
hefur veriö slvaxandi veröbólga I
Japan, sem stjórnin hefur ekki
ráöiö viö, svo og fjármál forsætis-
ráöherrans, er veriö hafa I hinni
mestu óreiöu. Skoöanakannanir,
sem geröar voru nýlega, sýna, að
aöeins 11% Japana styöja Tanaka
nú.
Areiöanlegar fréttir hermdu I
gær, að Tanaka myndi skýra frá
ákvöröun sinni um aö segja af sér
á fundi flokksleiötoga LDP
(Frjálslynda lýöræöisflokksins),
sem fer meö stjórnarforystu I
Japan. Tanaka hefur lýst yfir, aö
hann ætli sér ekki að benda á
eftirmann sinn, en frétta-
skýrendur állta, aö Masayoshi
Ohira fjármálaráöherra, sem
veriöhefur hægri hönd Tanaka að
undanförnu, veröi fyrir valinu. j
Keppinautur Ohira um for-
sætisráöherraembættiö verður án
efa Takeo Fukuda, fyrrum fjár
málaráðherra, sem beiö lægri
hlut fyrir Tanaka áriö 1972.
Fukuda, hefur gagnrýnt Tanaka
harölega fyrir fjármálaspillingu.
Fréttaskýrendur telja ljóst, aö
Ohira njóti meira fylgis innan
LDP en Fukuda — hins vegar
benda þeir á, aö ef til vil náist
meiri samstaöa um þann slöar-
nefnda, og sú staöreynd vegi
þungt, þar eö flokkurinn þurfi
fyrst og fremst á samheldni aö
halda eftir afsögn Tanaka.
Ford: Anegöur meft árangur fundarlns I Vladivostok (A myndinni sést forsetinn
um borft I einkaþotu sinni, er flutti hann vestur yfir Kyrra haf til fundar vift Brézjnef.)
Blaðafulltrúi Fords Bandaríkjaforseta um fundinn í Vladivostok:
Sá athyglisverðasti frá
lokum síðara stríðs
NTB—Washington — Gerald
Ford Bandarikjaforseti kom
heim til Washington I fyrrinótt úr
árangursrlkri för sinni til Austur-
Aslu. Fréttaskýrendur telja, aö
Ford hafi náft meiri árangri á
fundi slnum meft Leonid Brézjnef,
aftalritara sovézka kommúnista-
fiokksins, en hann hafi búizt vift
fyrir fram. Þeir benda þó á, aft
mörg atrifti I samkomulagi
þjófta rieifttoga n na þarfnist
nánari skýringa og útfærslu.
Blaöafulltrúi Fords forseta,
Ronald Nessen, hefur lýst fund-
inum i Vladivostok sem þeim at-
hyglsiveröasta frá lokum siöari
heimstyrjaldarinnar: Þaö sem
Nixon tókst ekki á fimm árum,
leysti Ford á þrem mánuöum,
sagöi Nessen.
Fréttaskýrendur taka þessum
ummælum blaöafulltrúans meö
fyrirvara — telja þau fremur inn-
legg I stjórnmálabaráttuna en
yfirvegaö mat.
Hins vegar er ljóst, aö bæöi
bandarlskir og sovézkir ráða-
menn láta líta svo út, sem mikils-
veröur áfangi i takmörkun á út-
breiöslu kjarnorkuvopna hafi
náöst á fundinum i Vladivostok.
Þess vegna hljóta báöir aöilar aö
vera þvl fylgjandi, aö einhvern
raunverulegur árangur náðist i
þessari viöleitni (A fundinum I
Vladivostok náöist aö sögn sam-
komulag um takmörkun á eld-
flaugaeign stórveldanna. Sam-
komulag um þetta atriöi er taliö
mikilvægt sem fyrsta skref I átt
aö gagnkvæmri afvopnun I heim-
inum, en viðræöur um afvopnun
hafa staöið undanfarin ár, án þess
aö nokkur umtalsveröur árangur
næöist.)
Kissinger og Chou En-lai I einni af fyrri heimsóknum bandarlska utan-
rlkisráftherrans til Klna.
Sjöunda heimsókn Kissingers til Kína:
Sendur til að
bæta sambúðina
NTB/Reuter—Peking — Henry
Kissinger, utanrikisráðherra
Bandarlkjanna, kom I gær til
Kina. Þetta er sjöunda heimsókn
utanrlkisráftherrans til Kina.
Kissinger haföi ekki fyrr stigiö
fæti á kinversk'a grund, en hann
hélt rakleitt til fundar viö Chou
En-lai forsætisráöherra. Þeir
ræddust viö I hálfa klukkustund á
sjúkrahúsi þvl, þar sem Chou
En-lai hefur legiö um fjögurra
mánaöa skeið.
Sagt er, aö tvímenningarnir
hafi rifjaö upp endurminningar
frá þeim tlma, er þeir áttu
frumkvæöi aö því aö koma á
bættri sambúö Bandarikjanna og
Klna.
Kissinger hefur einkum átt
viöræöur viö stangengil Chous,
T h e n g h h i s a o - p i n g , og
nýútnefndan utanríkisráðherra
Klna, Chiao Kuan-Hua. Chiao er
kunnugur Kissinger og er talinn
engu slöri samningamaöur.
Chiao efndi til veizlu I
gærkvöldi til heiöurs starfsbróöur
cTir.im Hann flnttí ávarn við
óllkt meö Bandarlkjunum og
Klna. Sá mismunur ætti þó ekki
aö standa I vegi fyrir j>vl, aö
samkomulag næöist um viss
sameiginleg hagsmunamál.
Kissinger þakkaöi fyrir sig og tók
I sama streng. Hann kvaöst
sendur af Ford forseta til aö bæta
sambúöina viö Klna. Heimurinn
stæöi frammi fyrir örum
breytingum — breytingum, sem
gætu oröið öllu mannkyni til
framdráttar, ef rétt væri á haldiö.
Athyglisvert var, aö Chiao
minntist ekki einu oröi á fund
þeirra Brézjnefs og Fords I
Vladivostok, en Kissinger hélt
rakleittþaöantilKIna. Vitaö er,
aö fundarstaöurinn var klnversk-
um ráöamönnum þyrnir I augum,
þar eð Vladivostok stendur á
landsvæöi, sem lengi hefur veriö
þrætuepli milli stjórna Kína og
Sovétrlkjanna.
Kissinger mun I dag hefja
formlegar viöræöur viö klnverska
ráöamenn um þau alþjóöavanda-
mál RPm pfct prn á h»u0i f
IIBSHORNA
‘ A MILLI
rm
NTB—Kairó. Areiðanlegar
fréttir hermdu I gær, aö
Bandarlkjastjórn væri staö-
ráöin I aö halda áfram samn-
ingaumleitunum I deilum
Araba og Israelsmanna, þrátt
fyrir þá niðurstööu á fundi
þeirra Brézjnefs og Fords, aö
taka bæri upp formlegar
friöarviðræður aö nýju i Genf.
Hanry Kissinger, utanrlkis-
ráöherra Bandaríkjanna, er
væntanlegur til Miðjarðar-
hafslanda I janúar á næsta
ári. í þeirri för er búizt við, aö
einkum verði rætt um hugsan-
legan brottflutning israelskra
hersveita frá Slnalskaga.
Að undanförnu hefur gætt
vaxandi gremju I garö Banda-
rlkjastjórnar I Egyptalandi,
einkum eftir aö efnahagsað-
stoö sú, er Egyptum var
heitiö, hefur veriö stöövuö.
Egypzk blöö hafa I fyrsta sinn
leyft sér aö efast um hæfileika
Kissingers sem sáttasemjara.
Þegar Kissinger var slöast á
ferö I Egyptalandi, lýsti
Anwar Sadat forseti trausti
slnu á bandarlska utanrikis-
ráöherrann og kvaö tilraunir
hans til aö koma á friöi aldrei
hafa veriö eins aökallandi.
Blaðburðarfólk
óskast:
Langholtsv.,Vogar, Austurbrún,
Hraunteigur, Sundlaugavegur,
Tómasarhagi, Hjarðarhagi
SÍMI 1-23-23