Tíminn - 05.12.1974, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.12.1974, Blaðsíða 4
4 TÍMINN rmtaOQmfmi Fimmtudagur 5. desember 1974. Konur verið vel á verði! Um heim allan er sifellt fleiri konum aö veröa ljóst mikilvægi þess aö vera á veröi gagnvart brjóstkrabbameini. Þvi fyrr sem illkynjaö æxli finnst þvi meiri möguleikar eru á bata. í sumum löndum taka almanna- tryggingar þátt i kostnaði við fyrirbyggjandi skoöanir, t.d. er svo i Þýzkalandi en þaðan er þessi mynd. Röntgenskoðun á brjóstum er mikilvæg ásamt persónulegri skoðun, sem lækn- ir framkvæmir meö þvi aö þreifa á brjóstunum. Þetta tæki er frá Siemens og skilar mynd- um, sem sýnir finustu þætti brjóstvefsins með nákvæmni allt niöur i tiunda hluta úr milli- metra. Með slikum myndum er hægt aö finna krabbamein I brjósti á byrjunarstigi. Smá- vægilegasta kalkmyndun á sýktum staö sést einnig á myndunum. Tækiö er sagt mjög Vasatölva ein, sem tekur 50 afrit af 50 mis- munandi frumritum á einni minútu. Teikni-róbott, sem er 30 sinnum afkastameiri en þægílegt i notkun. Röntgentæki likt þessu mun vera i notkun hér, en ekki vitum viö hvort það er frá Siemens eöa ekki. Konur sem koma i Leitar- stöö Krabbameinsfélagsins geta fengiö sérstaka brjóstaskoðun, og eru þá sendar á Röntgendeild Landspitalans til myndatöku. duglegustu teiknarar. Og meira segja vélar, sem hægt er að tala viö, þannig að mögulegt er aö leiörétta teikningar þær, sem róbottinn gerir með „ljóspenna”. Þessi furðutæki og fleiri slik voru kynnt á alþjóö- legri skrifstofuvélasýningu, sem haldin var i Leningrad fyrir skömmu. 70 fyrirtæki frá 14 löndum þar á meðal Vestur- Þýskalandi, Frakklandi, Bret- landi og Japan, sýndu þarna nýjustu framleiöslu sina. Sýningin var haldin á vegum sovéska viöskipta- og iðnaöar- málaráöuneytisins. Þér komist fljótlega aö raun um, aö viö erum eins og ein stór fjöl- skylda hérna i fyrirtækinu, er þaö ekki kerli min. Nei, elskan, þú segir amen, en DENNI DÆMALAUSI ! i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.