Tíminn - 05.12.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.12.1974, Blaðsíða 10
.10 TÍMINN Fimmtudagur 5. desember 1974. HJ! Fimmtudagur 5. desember 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld og nætur- þjónusta Apóteka i Reykjavik, vikuna 29-. nóv. - 5. des. annast Háaleitis Apótek og Vestur-. bæjar Apótek. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ , Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúk.rabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og. Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubiianir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagslíf Tilkynning Fatasöfnunin til Eþiópiu. Tekið verður á móti fatnaði i Dómkirkjunni á timabilinu 5.- 12. desember n.k. alla virka daga, nema miðvikudaga, kl. 9-12 f.h. Vinsamlegast athugið fatalistann i blöðunum. Dómkirkjuprestarnir. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. DigranesprestakaV Tekið á móti fötum I Eþió$/usöfnunina i Kópavogski] 'ju kl. 6-7, fimmtudag. Siglingar Skipadeiid S.t.S. Disarfell fór frá Borgarnesi i gær til Norð- urlandshafna. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell lestar i Nanntaki. Skaftafell fór frá Harstad I gær til Osló. Hvassafell fór frá Sauðárkróki i gær til Faxaflóahafna. Stapafell er i olíuflutningum erlendis. Litlafell íosar á Austfjarðahöfnum. Atlantic Proctor lestar I Sfax um 10.- 15/12. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur jólafund sinn i Safnaðarheimili kirkjunnar næstkomandi mánudag 9. des. kl. 8.30 siðd. Dr. Jakob Jóns- son flytur hugleiðingu um jól I Kanada. Strengjakvartett úr Tónlistarskólanum leikur jólalög og fleira verður til skemmtunar. Kaffi. Konur mega bjóða með sér gestum. Fundur verður i Náttúru- lækningafélaginu i Reykjavik fimmtudaginn 5. des. Kl. 20.30 i matstofunni að Laugaveg 20 b. Umræður um félagsmál. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur jólafund i Tjarnarbúð fimmtudaginn 5. des kl. 8. Dagskrá meðal annars, kryddkynning Dröfn Farestveit. Einsöngur Magnús Jónsson Óperusöngvari undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. Félagskonur fjölmennið og gestir ykkar eru velkomnir. Nefndin. KVENFÉLAG Kópavogs Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30. i Félagsheimilinu uppi Að loknum fundi verður jóla- dagskrá: Hugvekja Rósa Björk Þorbjarnardóttir Söngur frá Tónlistarskóla Kópavogs. Upplestur og fl. Eftir kaffið kemur frú Heiða Armannsdóttir snyrtisér- fræðingur Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Aöalfundúr Hundaræktar- félags islands. Verður haldinn laugardaginn 7. des. kl. 5 i Félagsheimili Fáks, Reykja- vik. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Bazar og fatamarkaöur Ljós- mæðrafélag islands, verður laugardaginn 7. des. að Hailveigarstöðum kl. 14. Góðar vörur. Gómsætar kökur. Happdrætti Bazarnefndin. Kvennadeild styrktarfélags lamaöra og fatlaöra: Félags- konur athugið að jólafundur- inn verður 9-des. i Lindarbæ. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenlelagiö llringurinn heldur árlegan jólabasar með kaffisölu og happdrætti á Hótel Borg 8. des. kl. 3 e.h. Sýnishofn af basarmunum verða til sýnis i glugga Ferða- skrifstofunnar Úrvals, Eim- skipafélagshúsinu helgina 30. nóv. og 1. des. Félagskonur verkakvennafélagsins Fi amsókn: Basarinn verður 7 des. Tekið á móti gjöfum til basarsins á skrifstofunni. Þvi fyrr þvi betra sem þið getið komið með framlag ykkar. Gerum allt til að basarinn verði glæsilegur. AAinningarkort Aöstandendur drykkjufólks Simavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 i safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar, eru seld i Dómkirkjunni hjá kirkju- verði, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlun- inni Emma Skólavörðustig 5, og prestskonunum. LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR Kross 1808 Lárétt 1) Dansar,- 5) Hulduveru.- 7) Kusk.-9) Allnokkra,- 11) Bera við.- 13) Svifi,- 14) Bjána,- 16) öslaði.- 17) Ventu.- 19) Hand- laug,- Lóðrétt 1) Gröfturinn.- 2) Féll,- 3) Vatnagróðurs,- 4) Útþurrka,- 6) Land.- 8) Keyrðu.-10) Háu,- 12) Kona.- 15) Svar,- 18) Keyri,- Ráðning á gátu No. 1807. Lárétt 1) Perlon,- 5) Sór,- 7) AB.- 9) Umla,- 11) Töf,- 13) Sel,- 14) Illu,- 16) ID,- 17) Ómaði,- 19) Piltur,- Lóðrétt 1) Platir,- 2) RS.- 3) Lóu.- 4) Orms.- 6) Kaldir.- 8) Böl,- 10) Leiður.- 12. Flói.- 15) Uml,- 18) At,- Ford Bronco — VW-sendibllar Land Rover - VW-fólksbllar BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: .28340-37199 <S BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 morkieen Útvarp otj stereo kasettutæki n PiÐ- Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. .tBILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Auglýsítf iTímanum HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR t SAMVINNUÖANKINN Bifreiða- eigendur í RAFKERFID Alternatorar Dínamóar Startarar Anker Spólur Straumlokur Segulrofar Fóðringar Kol & m.fl. í 6# 12 & 24 volta kerfi BILARAF HF. Borgartúni 19 Simi 24-700 IÐNSKOLINN I REYKJAVIK Námskeið i reikningi og efnafræði fyrir væntanlega nemendur 4. bekkjar, hefjast 16. desember n.k. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðsgjöld verða kr. 1.500.- fyrir hvora grein. Innritun fer fram i skrifstofu skólans dagana 9-12. þ.m. Endurtökupróf i öðrum greinum 3. bekkjar hefjast 20. janúar 1975 og skal innritun i þau lokið fyrir 15. janúar Skólastjóri. Sameignarfélagið Ljósheimar Aðalfundur Aðalfundur i Sf. Ljósheimar verður haldinn fimmtudaginn 12. desember kl. 21 i Vogakaffi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál Stjórnin Tilkynning til skólanemenda Athygli skal vakin á rétti skólanemenda til endurgreiöslu orlofsfjár, sbr. breyting á reglugerð um orlof nr. 150 21. júnl 1972, dags. 30. april 1974. Gegn framvisun reiknings- yfirlits dags. 19. nóvember 1974 með áritun viðkomandi skólastjóra fæst orlofsféð greitt á póststöðvum til 19. desember n.k. Hafið meðferðis persónuskilriki Reykjavik, 3. desember 1974. Póstgiróstofan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.