Tíminn - 05.12.1974, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. desember 1974.
TÍMINN
11
„Risarnir sýna
listir sínar
— þeir mæta KR-ingum í síðari leik Evrópukeppninnar
í körfuknattleik, í Laugardalshöllimmi í kvöld
„RISARNIR” I UBSC-liBinu frá Leikmenn, sem unnu stórsigur iþróttaunnendum upp á opinn og
Vlnarborg sýna listir sínar I yfir KR-liöinu 132:34, hljóta aö skemmtilegan sóknarleik.
Laugardalshöllinni f kvöld, en þá vera algjörir snillingar. Það Maður getur ekki annað en
leilia þeir siöari leikinn I Evrópu- veröur þungur róöur fyrir KR- brosað þegar litið er yfir hæð leik-
keppninni gegn KR. Þaö fýsir inga I Höliinni i kvöld kl. 20.15 manna UBSC-liðsins, sem mætir
örugglega marga, að fá aö sjá þrátt fyrir þaö ætla þeir sér að KR-liðinu i kvöld — meðalhæð
hina hávöxnu leikmenn Vlnar- leika gegn Vinarliöinu á fullum leikmanna liðsins er 2 metrar:
liösins, leika körfuknatUeik. krafti og þar meö aö bjóöa
T. Wolf ..........l,91m
H. Leskowa.........l,93m
- F. Miklas....... l,94m
C. Pawelka.........1,96 m
E. Wirdener........1,97 m
P. Bilik...........1,98 m
JáE. Tecka.........................2,02m
H. Hutthaler.......2,03 m
T. Mirioneaux......2,12 m
______ ____________________________R.Taylor.............2,14 m
Iþróttaunnendum og öðrum er
bent á, að I kvöld fá þeir tilvalið
*85».-.»r- tækifæri til að sjá körfuknattleik
eins °s hann er bezt ie>k>nn.
•'bÁÍtjtiiWæ. Ok^lF' Leikurinn i Laugardalshöllinni
-U. hefst kl. 20.15.
iraarA. f'-*1 HANN er ekki beint svipfagur á
myndinni, negrinn i UBSC-liöinu.
Mirioneaux er 2,12 m á hæö og
sést hann þarna stela knettinum
frá leikmanni ABC Soma, liöinu
sem er aöalkeppinautur UBSC i
Austurriki.
Vínarliðið ætlar
sér Evróputitilinn
„UBSC-liðið er frdbært lið og leikmenn þess algjörir snillingar"
...sagði Jón Otti Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR
i KVÖLD fá íslenzkir
íþróttaunnendur að sjá
»>SÍ>*0G«t
Allar fegundir
BOLTA
Blakboltar, fótboitar,
handboltar, körfuboltar,
sundpólóboltar.
PÓSTSENDUM
Sportvöruverzlun
lugólfs Oskarssonar
KLAPPARSTÍG 44
SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK
beztu körf uknattleiks-
menn, sem nokkurn tíma
hafa leikið á Islandi. Þá
leika KR-ingar síðari leik
sinn i Evrópukeppninni, og
mæta UBSC frá
Vínarborg, sem lék þá svo
grátt í fyrri ieiknum. Mikið
hefur verið rætt um þann
leik, sem vonlegt er, og
menn áttu yfirleitt varla
orðtil að lýsa undrun sinni
á úrslitum hans. Einn
þeirra, sem fylgdi KR-lið-
inu til Austurríkis var
form. knattspyrnuleiks-
deildar KR, Jón Otti ólafs-
Vandaðir ódýrir
svefnbekkir og
svefnsófar
öldugötu 33
Sími 19407.
Viðgcrðir
SAMVIRKI
son, og er bezt að láta orð
hans um austurrísku
leikmennina lýsa þvi sem
fyrir augu bar:
— Ég hef séð mörg af beztu
landsliðum Evrópu, og einnig
þekkt félagslið eins og Simment-
hal (ítalia), Real Madrid, Dukla
Pragh og fl. en þetta austurríska
lið er i allt öðrum „klassa”. —
Austurrikismenn drógu enga
dul á það viö KR-ingana að lið
þeirra er 100% atvinnumannalið.
Þeir æfa fjóra tima á dag, 6
sinnum I viku, auk leikja sinna,
flestir eru leikmennirnir við
„háskólanám” og þeir skarta
með tvo Bandaríkjamenn I liðinu.
Fyrir nokkrum árum slógu þeir
Real Madrid Ut úr Evrópukeppn-
inni, og komust það ár i 4 liöa
úrslit. S.l. ár komst liðið i
fjögurra liða úrslit. — En frá þvi i
fyrra hafa þeir fengið til liðs viö
sig tvo Bandarikjamenn sem
báöir eru um 7 fet á hæð, og annar
þeirra gæti gengið inn i hvaða
atvinnumannaliö sem væri i
Bandarikjunum. Þjálfari þeirra
er tékkneskur og þjálfaði um
langt skeiö landslið Tékkó-
slóvakiu, og hann hefur lýst þvi
yfir við hvern sem heyra vill, að
UBSC sætti sig ekki við neitt
minna en sigur i yfirstandandi
Evrópukeppni. Og aö sögn þeirra
KR-inga verður það varla erfitt
fyrir þá.
UBSC lék i haust leik við
Landslið Frakklands, og sigraði
auðveldlega þótt þetta væri „upp-
hitunarleikur” i upphafi keppnis-
timabils. Og Frakkarnir eru þó
hátt skrifaðir I Evrópskum körfu-
knattleik.
„Fljótustu
risar sem
við höfum
SGO • • •
segja KR-ingar um leikmenn
UBSC-liðsins
VIÐ vorum eins og 4. fl.
strákar að leika við
m.fl. — Þeir spiluðu á
hæðinni fyrirofan okkur
— við komumst sára-
sja Idan svo langt að geta
átt skotfæri — fljótustu
risar, sem ég hef séð á
ævinni
Þetta, og fleira i sama
dúr, sögðu leikmenn
KR-liðsins við komuna
frá Austurríki. Þar
höfðu þeir beðið mesta
ósigur, sem ísl, körfu-
knattleikslið hefur
nokkurn tíma fengið, 98
stiga tap gegn liði, sem
þeir gerðu sér vonir um
fyrirfram að sigra.
Talað var um að halda
þeim i skefjum í leikn-
um úti, en eftir leikinn
varð einum KR-ingi það
á orði, að þetta væru
sennilega einhverjar
sérstakar „Þjóðhátíðar-
skef jar", — extra lang-
ar.
Staðrevndin er nefnilega sú,
að Austurriki hefur ekki fram
aö þessu haft sig mikið i
frammi á alþjóöavettvangi, en
hin siðari ár hefur körfuknatt-
leikurinn verið rifinn upp þar,
enda notaðar þær aðferðir
sem hrlfa fólkið. Fluttir eru
inn leikmenn frá Bandarikj-
unum, og tvo þeirra fáum við
að sjá I íþróttahöllinni n.k.
fimmtudagskvöld. Þeir spila
á 2. hæð eins og sagt er á
körfuboltamáli, enda báöir
um 7 fet á hæð. Og annar
þeirra, negrinn Taylor
viðhafði dálitið sérstaka að-
ferð við að stöðva skot Krist-
ins Stefánssonar 1 leiknum i
Vinarborg. Hann varði skotið i
háalofti meö olnboganum. —
Annars var það ekki oft sem
KR-ingar komust i skotfæri i
þeim leik, vörn UBSC, maöur
gegn manni allan völlinn
stöðvaði oftast sóknartilraunir
KR-inga i fæöingunni, enda
vörnin leikin eins vel og hægt
er að gera. 34 stig KR tala sinu
máli um það, og þó fengu
Austurrikismennirnir á sig 6
stig vegna „goal tending” en
það er þegar varnarmaöur ver
boltann fyrir ofan körfuhring
þegar hann er á niöurleiö. Stig
KR voru þvi aöeins 28!!
KR-ingar gera sér vonir um
að standa meir i UBSV i siöari
leiknum, enda varla hægt að
tapa með meiri mun en gert
var ytra. Allt verður reynt að
sögn KR-inga til að stööva
snillingana og KR-ingar
treysta á hjálp áhorfenda.
Þeir höfðu á móti sér i leikn-
um ytra um 3000 áhorfendur,
sem heimtuðu 100 stiga mun
undir lokin, en nú er það
þeirra, sem koma að sjá leik-
inn á fimmtudag, að styðja við
bakið á KR-ingum, um leið
og þeir sjá körfuknattleikslið
sem stefnir að einu takmarki
— nefnilega sigri i Evrópu-
kepppninni. Þetta lið hefur
innan sinna vébanda
bandariska leikmenn, sem
gætu getu sinnar vegna gengið
inn i bandariskan
atvinnukörfubolta strax á
morgun. Leikmenn I þeim
„klassa” eru ekki daglegir
gestir hér á landi.
Póstsendum
um land allt samdægurs