Tíminn - 01.03.1975, Page 6
6
TÍMINN
Laugardagur 1. marz 1975
Ólafur
Tryggvason
látinn
BH—Reykjavik. — Ólafur
Tryggvason, hinn kunni huglækn-
ir andahist á Fjóröungssjúkra-
húsinu á Akureyri á fimmtudags-
morguninn eftir stutta en erfiöa
sjúkdómslegu. ólafur Tryggva-
son var þjóökunnur maöur, ekki
einasta fyrir störf sin aö huglækn-
ingum, heldur og fyrir ritstörf
sin, en margur, sem um sárt átti
aö binda, leitaöi til Ólafs, sem
jafnan greiddi götu þeirra, á
þann veg, sem þeim einum er
eiginlegt, er helga lif sitt þvi aö
veröa öörum aö liöi, og lina
þjáningar ef unnt er.
Ólafur Tryggvason fæddist 2.
ágúst áriö 1900 aö Arndisarstöö-
um i Báröardal og ólst upp i
fööurhúsum til tvitugsaldurs.
Næstu árin stundaöi hann nám i
alþýöuskólum, en hóf búskap
hálfþritugur, fyrst i Bárðardaln-
um en siðar i Fnjóskadalnum. 1
Reykjavik bjó Ólafur um skeið,
en settist að á Akúreyri nokkru
eftir striöslok og hefur búiö þar
siöan iengstum á býlinu Hamra-
borg, sem ólafur var oft kenndur
viö.
Kona Ólafs er Arnbjörg
Halldórsdóttir og lifir hún mann
sinnásamt fjórum börnum þeirra
hjóna.
ión Baldvinsson opnar
sýningu á Kjarvalsstöðum
í dag, laugardag,
opnar Jón Baldvinsson
málverkasýningu að
Kjarvalsstöðum, þá
fyrstu, sem haldin er i
húsinu eftir deilurnar,
sem risu út af sýningu
Jakobs Hafsteins.
Jón Baldvinsson, listmálari
fæddist 1927 og stundaði upphaf-
lega söngnám, en sneri sér aö
myndlist fyrir um það bil fimm
árum. Hann stundaði mynd-
listarnam hjá Myndsýn, aðallega
hjá Einari Hákonarsyni list-
málara og fór námsferðir til Hol-
lands og Frakklands. Arið 1972
hóf Jón nám viö Det Jyske
Kunstakademi i Arósum, og lagöi
þar einkum stund á
módelteikningu.
Jón hélt sina fyrstu sýningu á
Mokka fyrir allmörgum árum,
um þaö leyti, sem staöurinn hóf
rekstur, en áriö 1972 sýndi hann i
Reykjavik i húsi Guðspekifélags
lslands.
91 mynd er á sýningu Jóns, en
hann skiptir myndum i þrjá
meginflokka, sem sýna eiga
þróunina i myndsköpun hans.
Um þessar mundir á Jón
nokkur verk á samsýningu józkra
listmálara, en sú sýning er haldin
á vegum fræðsluyfirvalda i Dan-
mörku.
Sýningin stendur til 11. marz
næstkomandi. JG.
Tvö mól afgreidd
á Búnaðarþingi
— um skelja- og áburðarkalk, og
landgræðslustörf skólafólks
Ástand og horfur í raforkumálum
Jón Kaldvinsson listmálari. Myndin var tekin ú sýningunni.
Timamynd-Gunnar.
A fundi Búnaöarþings I gær var
eitt mál lagt fram. Var það frá
stjórn Búnaðarsambands Suður-
lands um vaktaskyldu vegna bil-
ana á raflínum.
Þá voru tekin fyrir II mál til
fyrri umræöu:
Erindi skólanefndar Vopnafjarö-
ar um námskeið f búskaparfræð-
um fyrir nemendur á skyldu-
námsstigi.
Erindi Búnaöarsambands Aust-
ur-Húnavatnssýslu um bruna-
tryggingar á heyi, búfénaði og
útihúsum og fieiri tryggingar.
Erindi Búnaöarsambands Aust-
ur-llúnavatnssýslu um símamál.
Tvö mál voru afgreidd frá
Búnaöarþingi. Fyrra málið var
erindi Búnaöarsambands
Strandamanna um skelja- eða
áburðarkalk. Var það afgreitt
meö eftirfarandi ályktun:
„Búnaðarþing skorar á
Aburðarverksmiðju rikisins aö
hafa jafnan á boðstólum áburöar-
kalk til þess að fullnægja þeim
pöntunum, er fram koma”.
1 greinargerð meö þessari
ályktun segir m.a.: „1 ljós hefur
komiö, að áburöarverksmiöjan
haföi ætlaö Sementsverksmiöj-
unni aö annast sölu og dreifingu á
áburöarkalki, en Sementsverk-
smiðjan taldi, aö svo litil eftir-
spurn heföi veriö eftir kalkinu, aö
hún sæi sér ekki fært aö hafa
áburðarkalk á boðstólum fram-
vegis.”
Slöara máliö var erindi stjórn-
skipaðrar nefndar um land-
græöslustörf skólafólks.
Búnaðarþing afgreiddi máliö með
eftirfarandi ályktun:
Búnaðarþing ályktar, að eðlileg
hlutdeild búnaðarsambanda i
framkvæmd laga um land-
græöslustörf skólafólks sé m.a.:
1. skráning og röðun verkefna i
samráöi við gróðurverndar-
nefndir á viðkomandi sam-
bandssvæðum.
2. aö annast fyrirgreiðslu um út-
vegun á nauösynlegu efni og
tækjum til landgræðslustarfa
frá Landgræðslunni og Skóg-
ræktinni.
3. aö ákveða i samráði við skóla-
stjóra viðkomandi skóla, hve-
nær heppilegast er að vinna aö
landgræðslustörfum.
4. eftirlit og verkstjórn með land-
græöslustörfum eftir þvi, sem
viö veröur komið.
Búnaðarþing bendir sérstak-
lega á eftirfarandi verkefnaval
varðandi landgræöslustörf skóla-
fólks:
a. melskurð, sáningu- og
áburðardreifingu i rofabörö og
á aöra þá staði, sem vélum
veröur varla við komið.
b. umhiröu, gróöursetningu og
sáningu við opinberar stofnan-
ir, svo sem skóla, félagsheimili
og kirkjur.
Næsti fundur Búnaðarþitigs
veröur i dag kl. 9,30 i Atthagasal
Hótel Sögu.
lag en nú er. Þá veröur einnig
rætt um orkuskortinn á Noröur-
landi, og hugsanlega aðild sveit-
arfélaga I dreifingarkerfinu vlös
vegar um landiö, og stækkun raf-
veitusvæöana meö því að rafveit-
ur sameinist, og stofnun virkjana
á öörum grundvelli en veriö hefur
með samvinnu sveitarfélags og
rikisins.
Auk félaga I Sambandi ísl. raf-
veitna, hefur ýmsum gestum
verið boöið aö sitja fundinn, þar á
meöal Sambandi ísl, sveitarfé-
laga, sem senda mun fulltrúa frá
hverju landshlutasambandi fyrir
sig.
O Orkumál
Haukur sagöi, aö allar
rannsóknir, sem hingaö til heföu
veriö geröar i Blöndu, heföu glætt
beztu vonir. Nú vantar fyrst og
fremst borholur niður á 350 metra
dýpi, þar sem væntanlegt
stöövarhús á aö veröa, svo að
hægt sé að kanna jaröveginn þar.
Sú fjárveiting, sem okkur er nú
ætluö dugir ekki einu sinni til þess
aö ljúka einni slikri holu, hvað þá
fleiri.
Þá sagöi Haukur, aö alls færu
um sextiu ferkilómetrar lands
undir miðlunarlón virkjunarinn-
ar. Þaö er i raun eini ókosturinn
viö hugsanlega Blönduvirkjun,
vegna þeirra atvinnuvega, sem
fyrireru,en jafnframt skapar svo
mikiö lón stórkostlegt öryggi, og
betri virkjun. Nú er veriö aö full-
gera gróöurkort af þessu svæöi,
og þegar þaö veröur tilbúiö, sem
væntanlega veröur siöar i þessum
mánuöi (marz). munum við fara
norður og kynna fyrirhugaöa
virkjun fyrir landeigendum, og
öörum sem hagsmuna hafa aö
gæta. Þeir þurfa aö fá sem
gleggst yfirlit yfir það gróöur-
lendi, sem hugsanlega fer undir
vatn, svo aö þeir geti myndað
sina afstöðu til virkjunarfram-
kvæmdanna.
Ýmsar hugmyndir eru uppi um,
hvernig hægt er aö bæta bændum
þaö gróðurlendi, sem tapast.
Mest er talað um aö græöa upp
land i staöinn, og hugsanlega ár-
lega áburðargjöf á það land.
Einnig hafa verið nefndar skaöa-
bætur i eitt skipti fyrir öll, eða ár-
legar, verðtryggöar greiöslur
vegna skertrar búskaparaðstööu.
til umræðu á fundi Sambands íslenzkra rafveitna
gébé-Reykjavik — Hinn árlegi
fundur Sanibands islenzkra raf-
Leiðrétting á frétt
1 frétt blaðsins af læknisleysinu á
Flateyri þar sem rætt er um slys
þaö er nýlega varö á Flateyri,
segir ranglega, að læknir hafi
ekki komið til Flateyrar fyrr en
liðnar voru sex klukkustundir frá
þvi aö slysiö átti sér stað. Hiö
rétta er, aö Sigurveig Georgsdótt-
ir hjúkrunarkona i Holti kom á
báti yfir til Flateyrar og leið ekki
nema hálftimi frá þvi að slysið
varö þar til hún kom. Eftir að
hafa skoöaö sjúklinginn og séö
hvers kyns var, kvaddi hún þegar
til lækni. Læknirinn, Jens Guð-
mundsson, sem hefur aösetur á
Þingeyri, brá við skjótt og var
kominn til Flateyrar eftir hálfan
annan tima. — Leiðréttist hér
með missögn blaðsins og eru
hlutaðeigendur beðnir velvirðing-
ar á þessum mistökum.
veitna, veröur haldinn aö Hótel
Sögu dagana 4. og 5. marz n.k.
Aöalsteinn Guöjohnsen, raf-
magnsstjóri er formaöur sam-
bandsins og sagöi hann aö fund-
arefni þcssa fundar yröi ástand
og horfur I raforkuntálum á ís-
landi, Rædd veröa sérvandamál
hvers landsfjóröungs, sem eru
fremur ólik og rætt þaö ástand,
sem skapazt hefur I raforkumál-
um á slöastliönu ári og I vetur, og
flytja rafveitustjórar frá hverjum
landsfjóröungi skýrslu um ástand
raforkumála I slnu umdæmi.
Fyrri daginn flytur Aöalsteinn
Guöjohnsen ávarp og setur fund-
inn, en siöan mun iðnaöarráð-
herra Gunnar Thoroddsen flytja
ávarp og mun sennilega ræða um
ástandiö i raforkumálum á land-
inu. Jóhannes Nordai, seöla-
bankastjóri og stjórnarformaður
Landsvirkjunar skýrir frá fram-
tiöaráformum i raforkumálum
frá sjónarmiði Landsvirkjunar.
sagöi Aöalsteinn einnig.
Jakob Björnsson orkumála-
stjóri og Björn Friðfinnsson
framkvæmdastjóri flytja erindi,
en seinna um daginn veröa al-
mennar umræöur, og sagöi Aðal-
steinn Guöjohnsen I viðtali viö
Timann, aö ekki væri óliklegt aö
hiti yröi i umræöum manna um
raforkumálin.
Seinni daginn flytja svo raf-
veitustjórar landshlutanna ávörp
sin, en þeir eru Knútur Otter-
stedt, Norðurland, Erling Garöar
Jónasson, Austurland, Aage
Steinsson, Vestfiröir, Óskar Egg-
ertsson, Vesturland, og Sigfinnur
Sigurösson Suöurland.
Aöalsteinn Guðjohnsen raf-
magnsstjóri sagöi, aö búizt væri
viö aö rætt yröi um endurskoöun
linukerfa, skipulagningu, dreif-
ingu, en t.d. á Austfjöröum er
nauösynlegt aö flutningadreifi-
kerfi á firöina veröi komiö i betra
Nokkrar skemmdir uröu I Stykkishólmi af völdum stórveöursins, sem þar gekk yfir um miöjan febrúar.
Aöfaranótt þess 16. stórskemmdist hús I smlöum, en þaö er I eigu Siguröar Hjörleifssonar. Var húsiö á
þvi stigi, sem fokhelt er kallaö, en þakiö tók af húsinu I heilu lagi og fauk þaö yfir á annaö hús I
grenndinni. Brotnuöu þar tvær rúöur og járnplötur skemmdust auk þess sem bifreiö, sem stóö utan viö
húsiö, stórskemmdist. — Ljósmynd: KG, Stykkishólm
MEIRI VANDI
ER AD GÆTA
^ SAMVINNUBANKINN