Tíminn - 19.03.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.03.1975, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. ínarz 1975. TÍMINN 5 Gerð náms- skráa fyrir iðnaðar- brautir — er brýnasta mál verkfræðslunnar SAMBANDSSTJÓRN Landsam- bands iðnaðarmanna kom nýlega saman til fundar i Reykjavik. Þetta var annar fundur sam- bandsstjórnarinnar, en hún hóf störf eftir að lögum sambandsins var breytt á siðasta iðnþingi. Sambandsstjórnin er skipuð framkvæmdastjórn sam- bandsins, sem i eru niu menn, og 20 fulltrúum að auki. Aðaleftii fundarins var umræða um iðnfræðslumál, og var eftirfar- andi samþykkt samhljóða: „Fundur haldinn i sambands- stjórn Landssambands iðnaðar- manna 15. og 16. febrúar 1975 vill vekja athygli menntamála- ráðuneytisins á stefnu sam- bandsins i verkfræðslumálum, sem felst i samþykkt 35. iðnþings íslendinga. Ennfremur vill sambands- stjórn benda á, að brýnasta mál verkfræðslunnar er gerð náms- skráa fyrir hinar ýmsu iðnaðar- brautir. Fundurinn fagnar þvi ákvörðun ráðherra, varðandi þetta mál, sem felst i skipunarbréfi sam- vinnunefndar ráðuneytis og iðnfræðsluráðs. Þvi miður er nú þegar ljóst að timaákvörðun ráðherra, sem kemur fram i skipunarbréfinu, stenzt ekki, og er það grunur stjórnarinnar, að veruleg röskun verði hér á. Harma ber, að svo er komið, og það er þvi ósk landssam- bandsins, að ábyrgð þessa verks verði flutt til atvinnulifsins, og þvi falið að skipa starfsnefnd, er fái viðtækt umboð til þess að þrýsta námsskrármálunum áfram.” A fundinum var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Áskorun sambandsstjórnar- fundar L.i. til allra islendinga. Sambandsstjórnarfundur Li. haldinn dagana 15.og 16. febrúar 1975 vill benda landsmönnum á mikilvægi þess að velja islenzkar iðnaðarvörur í stað innfluttra. Um 30% af vinnandi fólki á Is- landi starfar að iðju og iðnaði. Þess vegna er það atvinnu- tryggjandi og um leið gjald- eyrissparandi, að landsmenn sameinist um islenzkan iðnað og kaupi þáð, sem Islenzkt er. Isl. iönaðarframleiðsla stendur er- lendri framleiðslu ekki að neinu leyti að baki hvað gæði, hönnun eöa verðsamanburð varðar. Tryggið eigin hag og kaupið það, sem islenzkt er.” Ótíð vestra SJ—Patreksfirði — Mesta ótiö hefur verið hér siðan um áramót. Bátarnir eru allir komnir á net, en sjómennirnir hafa ekki getað dregið netin fyrir óveðri, eða þau hafa verið meira og minna skemmd. Menn ætla að afli væri góður, ef eitthvað væri hægt að aðhafast fyrir veðri. 70 ára er á fimmtudag frú Sigur björg JónsdóttirHverfisgötu 92 A Reykjavik. Afmæli hennar var ekki þriðju daginn 18. marz, eins og misritaz hafði i blaðinu. Veizlumatur Köld borð Tökum að okkur veizlumat fyrir öli tækifæri. Birgir, simi 3-47-86. Finnbogi, sími 5-29-37. Leytið upplýsinga UMBOÐSMENN UM ALLT LAND: Tómas Guðmundsson Radio- og Sjónvarpsþjónustan Kári Hilmarsson Hjarðartúni 12 Aðalgötu 14 Þiljuvöllum 33 Ólafsvík Sauðárkróki Neskaupstað Sími 93-6152 Sími 95-5432 Sími 97-7512 Helgi Eiríksson Hilmar Jóhannesson Arnþór Ásgrímsson Aðalgötu 13 Ólafsvegi 6 Bleiksárhlíð 43 Stykkishólmi Ólafsfirði Eskifirði Sími 93-8237 Sími 96-62126 Sími 97-6271 Valgeir Jónsson Hljómver hf. Björn Gíslason Aðalstræti 7 Geislagötu 5 Ránarslóö 4 Patreksfirði Akureyri Höfn, Hornafirði Sími 94-1138 Sími 96-23626 Sími 97-8150 Oddur Friðriksson Radio-Þjónustan Neisti hf. Silfurgötu 5 Isafirði Húsavík Strandvegi 51 Vestmannaeyjum Sími 94-3665 Leifur Haraldsson Fossgötu 4 Seyðisfirði Sími 97-2312 Sími 98-6924 Sónar hf. Baldursgötu 14 Keflavík Sími 92-1775 GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR AÐALUMBOÐ:___________________ FRIÐRIK A. JÓNSSON hf. Bræðraborgarstíg i Sími 14135 - 14340 HAGSTÆÐU VERÐI /11 X 28— 6 strigalaga TR-SG-TR. /14x28— 8 strigalaga TR-SG-TR. 16,9/ 14x26 — 10 strigalaga TR-S 18'4/15 X 26 — 10 strigalaga TR-SG-TR. 6,9/14x30— 6 strigalaga TR-SG-TR. Verð frá kr.: 26.71 4 Hjólbarðaþjónustan, Laugavegi 172, símÍ21245 rYEAR HEKLAhf. Laugavegi170—-172 Simi 21240. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn sunnudaginn 23. mars n.k., eftir messu kl. 3 e.h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Safnaðarstjórnin. ___ SKIPSTJÓRAR — BÁTAEIGENDUR HAFIÐ ÞIÐ EFNI Á AÐ VERA ÁN SIMRAD FISKILEITARTÆKJA? SIMRAD EY fyrir trillur SIMRAD EL fyrir stærri báta Traust - Einföld í notkun - Rakavörð - Góð viðhalds- og varahlutaþjónusta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.