Tíminn - 19.03.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.03.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 19. marz 1975. Miðvikudagur 19. marz 1975 DACi HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi >fl200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 14.—20. marz er I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspítala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Stykkishólmskonur. Komum samn I Tjarnarcafé, uppi, miðvikudaginn 19. marz kl. 20.30. Mætum allar vel og stundvislega. Nefndin. Verkakvennafélagið Fram- sókn: Munið fundinn þriðju- daginn 18. marz kl. 20.30 i Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stjórnin. Aðalfundur: Afengisvarnar- nefndar kvenna i Reykjavik og Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 18. marz n.k. kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Mæðrafélagið: Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. marz kl. 8 aö Hverfisgötu 21. Aðalfund- arstörf. Bingó. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Páskaferðir: 27. marz Þórsmörk, 5 dagar, 27. mars Skiða- og gönguferö að Hagavatni, 5 dagar, 29. marz Þórsmörk, 3 dagar. Einsdagsferðir: 27. marzkl. 13Stóri-Meitill. 28. marz kl. 13 Fjöruganga á Kjalarnesi. 29. marz kl. 13 Kringum Helgafell, 30. marz kl. 13 Reykjafell Mosfells- sveit, 31. marz kl. 13 Um Hell- isheiði. Verð: 400 krónur. Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, Simar: 19533—11798. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell fór_17. þ.m. frá Svendborg til Djúpavogs. Helgafell kemur i kvöld til Rotterdam, fer þaðan til Hull og Reykjavikur. Mælifell er væntanlegt til Gufunes 21/3. Skaftafell losar á ausfjarðahöfnum. Stapa- fell fór I morgun frá Hvalfirði til Akureyrar og Húsavikur. Litlafell fer i dag frá Reykja- vik til Keflavikur. Svanur fór I gær frá Reykjavik til Hvammstanga og Dalvikur. Pep Carrier fór frá Sousse 10/3 til Akureyrar. Manitou losar i Brake. Kirkjan Hallgrimskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Ragnar F'jalar Lárusson. Laugarneskirkja: Föstu- messa i kvöld kl. 8,30. Séra Magnús Guðmundsson fyrr- verandi prófastur. Langholtsprestakall: Föstu- messa i kvöld kl. 8,30. Sóknar- nefndin. | Auglýsid' | iTáitianumj Guðmundur Sigurjónsson varð stórmeistari á Hastings- rriótinu 1974-75, eins og flestum er kunnugt. Þar átti hann m.a. ihöggi við englendinginn Bott- erill. Guðmundur hefur hvitt og á leik i þeirri stöðu, sem hér er sýnd. 14. Bb6! — Da4 (14.....axb6 15. Dd8+ og vinnur skipta- mun) 15. Bb5 — De4 16. Dd8+ — Kg7 17. Hfel — Df4 18. Hxe7 — Bg4 19. Dd4+ og nú fannst þeim enska komið nóg og gaf. Bob Hamman og Bobby Wolff sigruðu HM 1974 I tvimenning. Hér sjáum við eitt spil frá þeirri keppni, þar sem Hamman (suður) er sagnhafi i 3 gröndum. 4 ÁK875 ¥ KD108 ♦ G2 * 86 4 43 ¥ 2 ♦ 87643 * KG532 ♦ 1097 4 G92 V Á53 ¥ KD109 4 ÁD4 Vestur spilar tigli út, austur tekur á ás, og skiptir réttilega yfir I laufatiu. Hamman reyndi drottninguna, en vestur drap og hélt áfram með lauf, sem suður tók á ás. Nú var spaðinn athugaður með ás og kóng, en engin kom drottningin, svo Hamman sneri sér að hjartanu. Kóngur og litið að ásnum og hjarta- legan kom I ljós. Eins og Hamman sá og vafalaust lesendur lika, eru nú slagir á borðinu en þetta er tvimenningur, og hinir sjálf- sögðu 4 spaðar gefa 420 en 3 grönd bara 400 svo Hamman ákvað að hætta svolitið á til að vera áfram i toppnum. Hann tók tigulslagina þrjá og austur varð aö henda einu hjarta og siðan laufinu. Þá kom spaði og þar sem austur átti drottninguna (en ef vestur....) fékk Hamman afgang (austur er endaspilaður), 4 grönd unnin og ásaparið áfram i fararbroddi. M •UiUO V A ¥ G9764 S 4 A5 > ..■" 1 .... v GLÆSILEGT PÁSKA í Sigtúni fimmtudagskvöld kl. 20,30 — Húsið opnað kl. 19 MEÐAL VINNINGA: 6 utanlandsferðir, 4 vönduð gullúr, glæsilegar matarkörfur o. m. fl. Spilaðar verða 20 umferðir Styrktarfélag ÍA í Reykjavík 1885 Lárétt 1) Vökvi. 6) Miði. 8) Rit. 9) Auð. 10) Bára. 11) Vond. 12) Fljót. 13) Tón. 15) Deyða. Lóðrétt 2) Fljót. 3) Fæddi. 4) Gen. 5) Andúð. 7) Óvirða. 14) Fæddi. Ráðning á gátu No 1884. ri^t t 1) Kjaft. 6) Ata. 8) Tær. 9) Sæl. 10) Nói. 11) Nem. 12) Auk. 13) Eir. 15) Ullin. Lóðrétt 2) Járnmél. 3) At. 4) Fastari. 5) Stund. 7) Slaka. 14) II. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA rm. CAR RENTAL “S 21190 21188 LOFTLEIÐIfí /£5bílaleigan felEYSIR CAR RENTAL «.24460 * 28810 piorsjcerc Útvarp og stereo kasettutæki Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer - BIIALEIGAN EKILL BRAUTARHOUI 4. SlMAR: 28340-37199 . . . 4 SKIPAUTGCRB RÍKISINS AA/s Baldur fer frá Reykjavík föstudaginn 21. þ.m. til Breiðaf jarðarhafna Vörumóttaka fimmtudag og til há- degis á föstudag. BRflun Astronette Hórþurkan Raftækjaverzlun íslands h.f. er einhver sú þægilegasta sem völ er á.það er jafnvel hægt að tala í sima meðan hárið þornar. Mjög fyrirferðalitil og hentug til að taka með sér i ferðalög t.d. tii sólarlanda, þar sem oft þarf að þurrka hárið. 'V Tilvalin fermingar- giöf. Fæst ennþá á gömlu verði í raftækja- verzlunum í Rvík, úti um land og hjá okkur Braun-umboðið Ægisgötu 7. Sími sölumanns 18785. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar móöur okkar og tengdamóður, Ragnhildar Stefánsdóttur Kirkjuvegi 1, Keflavik. Sesselja Kristinsdóttir, Þorgeir Guðmundsson, Jón B. Kristinsson, Halldóra Björnsdóttir, Stefán J. Kristinsson, Guðný Jónasdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.