Tíminn - 19.03.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.03.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN MiOvikudagur 19. marz 1975. KOPAVOGSBÍÖ *3 4-19-85 Þú lifir aöeins tvisvar 007 tiíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3" 11-200 COPPELIA i kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. KAUPMAÐUR t FENEYJUM fimmtudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1NÓTT? föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LCKAS i kvöld kl. 20.30. IIERBERGI 213 fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15 - 20. Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 6, 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikoskys. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chamberlain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Leiðrétting t grein Karls Kristjánsson Kvæði og stökur, sem birtist í opnu blaðsins f gær voru tvær villur, sem þarf að leiðrétta. Sú fyrri er i fyrsta dálki, þar sem málsgrein hefst á „Jón frá Garðsvik... Þar á að standa; Hins vegar þarf gamansemin á samfylgd alvöru að halda innan um og saman við til þess að fá innihald og lifsgildi ... 1 slðasta dálki við fyrstu greinarskil ofanverð stendur: En I hvaða hlutföllum? bað er eftir að vita, — og flókið rannsóknar- efni á nútimamælikvarða. FJÖLSKYLDAN 2. sýning i kvöld kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag. Uppselt. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. 316-444 Sú eineygða Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lindberg. Leikstjóri: Axel Fridolinski. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LF.IKFLIAC; KEYKIAVÍKIJR 3 1-66-20 SAMVIRKl Nómskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla verður haldið i ölfusborgum dagana 4. til 13. april næstkomandi. Námskeiðið er haldið i samræmf við ákvæði i samningum milli almennu verkalýðsfélaganna og vinnuveitendá. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa að minnsta kosti eins árs starfsreynslu á jarðýtu, gröfu, krana eða aðrar stærri vinnuvélar. Þátttaka tilkynnist fyrir 25. þessa mánaðar á skrifstofu Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar, Lindargötu 9, Reykjavik, simi 25633 — eða á skrifstofu Vinnuveitendasambands íslands, Garða- stræti 41, simi 18592. Meðan á námskeiðinu stendur er gert ráð fyrir að þátttakendur búi i orlofshúsum verkalýðsfélaganna. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar um námskeiðið veita ofangreind samtök. Stjórn vinnuvélanámskeiða. 3 1-89-36 Bernskubrek og æsku- þrek Young Winston Sýnd kl. 5. Athugið breyttan sýningar- tima. ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-amerisk stórmynd i panavision og litum. Myndin er afburðavel leikin, um æsku og fyrstu manndómsár WinstonsS. Churchills.gerð samkvæmt endurminning- um hans sjálfs, My Early Life A Roving Commissions. Leikstjóri: Richard Atten- borough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Missið ekki af þessari heims- frægu stórmynd. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Byssurnar í Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! Mjöll Hólm 3*3-20-75 Charlie Warrick Ein af beztu sakamálamynd- um, sem hér hafa sézt. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Mattheu og Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. *3 1-15-44 Bangladesh hljómleikarnir The Createst Concert of the Decade! NOW YOU CAN SEE IT AND HEAR IT... AS IF YOU WERE THERE! apple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleym- anlegu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Bad- finger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EH: Verzlunarmannafélag Reykjavikur heldur félagsfund fimmtudaginn 20. marz n.k. kl. 20.30 að Hótel Esju. FUNDAREFNI: Verkfallsheimild. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Verum virl< í VR 31-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressileg ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlut- verk: Tamra Dobson, Shelley Winters. „00 7”, „Bullitt” og „Dirty Harry” komast ekki með tærnar, þar sem kjarnorkustúlkan „Cleopatra Jones” hefur hælana. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 2-21-40 Áfram stúlkur Mwitcomes 1o BeoutyQueens- (tsCanvOriandBustl CARRYON GIRIS nt wm. omssjiitATton pnuttert Bráðsnjöll gamanmynd i lit- um frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1975. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney Janies, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 3 3-11-82 Hefnd ekkjunnar Hannie Caulder Spennandi ný bandarisk kvikmynd með Raquel Welcli í aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aörir leikendur: Ernest Borgnine.Robert Culp, Jack Elam. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.