Tíminn - 14.05.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.05.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN M’Ovikudagur 14. mal 1975. hann að hringja, en hann gerði það ekki É „Oskaveggur" — ekki óskabrunnur ViO höfum oft heyrt talað um óskabrunna, bæði venjulega upphlaOna brunna og eins gos- brunna, sem fólk hafði þá trú á, að ekki þyrfti annað en að standa við brunninn og óska sér (og i sumum tilvikum að henda pening i brunninn) og siðan myndi óskin rætast. Hér sjaum við mynd af vegg, sem kallaður er „óskaveggur stúdentanna i Stuttgart”. Stúdentarnir i Stutt gart-háskóla segjast ekki vita hvemig þeir hafi komizt af áður en þessi mjög svo nytsami veggur var reistur. Þarna má sjá alls konar yfirlýsingar frá félögum og einstaklingum, og ★ Ava Gardner bað allar tegundir tilkynninga og auglýsinga. Sá, sem segir frá þessu i þýzku blaði, telur upp nokkrar auglýsingar af handa- hófi, og urðu þá fyrst fyrir hon- um þessar: Einn billaus stúdent langaöi að skreppa heim til sin, en hann átti heima i töluverðri fjarlægð frá Suttgart — og far- gjöld dýr — þess vegna spyr hann, hvort einhver eigi ekki leið þarna um og geti lofað sér að sitja i. Annar vill selja for- lát'a flautu, sá þriðji auglýsir eftir stúlku til að fara með i sumarleyfisferð — og jafnvel „nánara samband”. Einnig er mikið um það að stúdentar, sem ★ eru á förum, auglýsi þarna gömul húsgögn sin eða bækur. Auglýst er eftir Ibúðum, og einnig sambúðarfólki i ibúðir, aöstoð I erfiðum fögum, eða eftir félaga til að læra með. Æsi- legar pólitiskar yfirlýsingar er oft hægt að sjá þarna, og segja skólayfirvöld, að þessi veggur verki sem öryggisventill, þvl að þarna fái fólk útrás fyrir tilfinningar sfnar og skoðanir. Stór og mikil auglýsing vakti at- hygli blaðamanns, en hann var á förum.: Hver vill hugsa vel um köttinn minn i nokkra daga!? ★ Tom Jones er dáður af konum um allan heim, að þvi er sagt er, og hann er eins konar „karl- kynsbomba”, segja þeir, sem bezt þekkja til. Hann byrjar hvern dag með þvi að troða sér i allt of þröngar buxur, og fara svo og fá sér morgunmat, sem er alltaf nautakjöt og egg. Eftir það fer hann i nudd, og það tek- ur að minnsta kosti f.vo klukku- tima. Að þvi búnu fær hann sér glas af kampavini. Hann vildi miklu frekar fá sér ölglas, en maður verður feitur af öli, segir hann, og þess vegna lætur hann kampavinið nægja. Heima hjá honum, i milljarðahúsinu hans, býr konan hans og biður eftir honum, áhyggjui aus, þvi hún er ekkert afbrýðisöm, þrátt fyrir það aö hún viti um aðdáun allra kvenmanna á manni hennar. Þannig hefur lifið gengið fyrir sig hjá Tom Jones, að minnsta kosti siöustu tiu árin. Hann hefur aflaö sér mikilla peninga og ekki færri aðdáenda. Ava Gardner er sögð hafa gefið hon- um simanúmerið sitt, en hann hringdi aldrei i hana. Hún biður vist enn, i von um að hann láti einhvern tima verða af þvi að hringja. Eftir kvöldskemmtan- irnar flýtir Tom sér heim til Lindu konu sinnar og Marks ingarnar. Þriðja myndin er tek- in fyrir allmörgum árum. Hún er af Tom, Mark og Lindu. Mark hefur alltaf verið feitur, og nú er svo komið, að hann 17 ára gamall, vegur 120 kg. Linda þarf lika að passa sig, til þess að fitna ekki, en henni hefur gengið það mun betur en syninum. sonar sins. Það er hans heitasta ósk, að komast þangað sem fyrst. Hérna sjáið þið myndir af Tom með nokkrum fallegum að- dáendum, myndin er tekin i Vestur-Indium. önnur mynd er af honum, og þar er hann reynd- ar að drekka bjór, hvað sem hann annars segir um hitaein- Q&S, ntLD NBH6f*Pa *HD«ATr,TM&)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.