Tíminn - 14.05.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.05.1975, Blaðsíða 15
Miövikudagur 14. mai 1975. TÍMINN 15 /i . Framhaldssaga | Ífyrir IBÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla læti, þaO vissi ég. Og hann sagði: ,,Vill einhver vera svo góður að lána mér skrúf járn. Það var lit- ið skrúfjárn i töskunni hans bróður þins, sem þú hremsaðir, Júpi- ter. En ég býst við, að þú hafir ekki hirt um að geyma það”. „Nei, það gerði ég ekki, ég gaf það”. „Það gerðir þú af þvi, að þú vissir ekki til hvers það var ætl- að”, sagði Tumi. Júpiter var búinn að setja stigvélin á sig aftur eftir leitina. Þegar skrúfjárn hafði verið rétt yfir höfuðin á áheyrendunum, þar til það kom fram til Tuma, sagði hann við Júpiter: „Settu fótinn þarna upp á stólinn”. Júpiter gerði eins og honum var sagt, og Tumi fór að skrúfa járnplötuna undan hælnum, en allir horfðu á með eftir- væntingu. Og þegar hann tók út stóra gim- steininn úr stigvéls- hælnum og hélt hon- um upp og lét hann skina og skjóta gneistum i allar áttir, þá stóðu allir áheyr- endurnir á öndinni, og Júpiter varð enn aumingjalegri en hann hafði nokkru sinni áður verið á ævi sinni. Og þegar Tumi hélt upp hinum gim- steininum, varð vesa- lings Júpiter svo ó- hamingjusamur á svipinn, að menn kenndu i brjósi um Krabbinn: Miðvikudagur 14. maí 1975 $t®mi6®ð Blandaðu geði við J aðra i dag, og * sérstaklega $ s k a 11 u s i n n a ★ þeim, sem eru $ fjarri þér. •£ Ljónið: ★ Þú verður að ★ Vatnsberinn: Farðu þér hægt i dag og sinntu sunnudagsvenj- um þinum i einu og öllu. Fiskarnir: Biddu bara og sjáðu til hvað gerist. Vertu ekki of ákafur. Gaman að sjá, hver kem- ur i dag. Hrúturinn: Vertu rólegur, en tryggðu þér rétt- látan hlut i þvi, sem verið er að skipta. Nautið: i dag skaltu leggja áherzlu á grundvallaratriði og ræktum hins góða i sjálfum sér. Tviburarnir: Góður timi til hugleiðinga og einveru er bráð- nauðsynlegur, og tilvalinn i dag. vanda framkomu þina i dag, þvi að mikið er að gera. Góðar fréttir i kvöld. Jómfrúin: Gott að ljúka af samningum, sem hafa dregizt lengi, eða gera öðrum greiða, sem þarfnast þess. Vogin: Taktu ný tæki i notkun við fyrsta tækifæri. Ný kynni geta leitt til ástarævintýra. S p o r ð - drekinn: Það er eins og ráðagerðir dagsins i dag falli ekki vel að framtiðinni. Bogmaður- inn: Komdu málum þinum á hreint og siðan skaltu gleðjast með vin- um þinum. Ásta- málin þróast. Steingeitin: Það er holl regla á þessum degi eins og endranær að láta aðra i f r i ð i, n e m a annars sé óskað. Ritari Starf ritara á skrifstofu landlæknis er laust frá 1. júli næst komandi. Leikni i vélritun og kunnátta i ensku og einu norðurlandamáli áskilin. Stúdents- menntun æskileg. Upplýsingar um fyrri störf skulu fylgja umsókninni. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- manna rikisins. Umsóknir óskast sendar skrifstofu land- læknis, Arnarhvoli fyrir 21. maí næst kom- andi. Landlæknir. Hey óskast Þrjú til fimm tonn af góðu, vélbundnu heyi óskast. Sími 92-2310 eftir kl. 17. Drengur á 14. ári óskar eftir vinnu í sveit. Upplýs- ingar í síma 2-53-47. HUSEIGENDUR Nú er rétti timinn til við- gerða á húsum ykkar. Tök- um að okkur alls konar við- gerðir og nýsmiði. Setjum i glugga og hurðir. Upplýsing- ar i sima 1-40-48 kl. 19-20 á kvöldin. Bændur Rösk, 14 ára stúlka óskar eftir að komast á gott sveitaheimili i sumar. Uppl. í síma 7- 27-99. 12 ára drengur óskar eftir að komast i sveit í sumar. Upplýs- ingar í síma 3-29-45. V. m—w i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ v * * * * * * ¥ •¥ ¥ ! ¥ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Kópavogur Framsóknarfélögin í Kópavogi halda fund I félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaginn 15. mai kl. 8.30. Ólafur Jóhannesson dóms- og viðskiptamálaráðherra talar um stjórnmálaviðhorfið. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður miðvikudaginn 14. þ.m. kl. 20.30 að Rauðarárstig 18. Fjölbreytt dagskrá Stjórnin. i m ~ Reykjaneskjördæmi Vorhátið framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi verður haldin i félagsheimilinu Stapa i Ytri-Njarðvik laugardaginn 24. þ.m. Nánar auglýst siöar. Stjórn KFR Kona með tvo drengi óskar eftir ráðskonustöðu i sveit. — Simi 3-34-74. >.V.ViS-v'VW-V VWiy--ÁiV{%■TJWSZ’lVfá'A'frír r'l't ÍíLC t- vr‘- \ r-s ■ r K-y. U..7 •:ví’ .v- 1 Sérfræðingur Staða sérfræðings við Slysadeild Borgarspitalans er iaus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa sérmenntun I bæklunarsjúk- dómum (orthopedi) eða almennum skurðiækningum. Reynsla i slysalækningum æskileg. Staðan veitist frá l. ágúst eða eftir nánara samkomu- lagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur og Reykjavikurborgar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar fyrir 1. júli n.k. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar. Reykjavik, 12. mai 1975. Stjórn Sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. f iS m m i úVl .'í': I I ;.v»j • kQ Sérfræðingur Staða sérfræöings I almennum skurðlækningum við Skurðlækningadeild Borgarspitalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 15. júli n.k. eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vlkur við Reykjavikurborg. Umsóknum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar fyrir 15. júni n.k. Nánari upplysingar um stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar. Reykjavik, 12. mai 1975. <3 *? i/S ■M $ STýf Úr v>> Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. mai 1975. Staða læknis við heilsugæzlustöð á Egilsstöðum er laus til umsóknar. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 12. júni n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.