Tíminn - 14.06.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.06.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 14. júní 1975 IIII Laugardagur 14. júní 1975 HEILSUGÆZLA Slvsavaröstofan: sími ^81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 13.-19. júní er I Garös- apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unn. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek er opiö öll' kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. ; Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof-' unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög-. um eru læknastofur lokaöar, en fæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, slmi •21230. i Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477,' ?2016. Neyð 18013-. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvari. Kirkjan Langholtsprestakall. Guðs- þjónustakl. 11. (ath. breyttan messutlma) Séra Arelius Nlelsson. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta I Dómkirkjunni kl. 11. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. Frlkirkjan Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Guðmund- ur Ó. Ólafsson. Asprestakall: Messa kl. 11 árdegis að Norð- urbrún 1. Sr. Grímur Glms- son. Kvenfélag Hallgrimskirkju I Reykjavik efnir til safnaðar- ferðar laugardaginn 5. júlí. Farið verður frá kirkjunni kl. 9 árdegis. Nánari upplýsingar I slmum 13593 (Una) og 31483 (Olga) Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman prédikar. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 Sr. Arngrlmur Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. f.h. Ath. breyttan messu- tima yfir sumarið. Sr. Garðar Svavarsson. Kirkja Óháöa safnaöarins: Messa kl. 11. Sr. Emil Björnsson. Kópavogs- kirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Neskirkja: Guðsþjónusta verður ekki I Neskirkju vegna safnaðar- ferðar til Vestmannaeyja, þar verður guðsþjónusta I Landa- kirkju kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Eyrarbakka- kirkja: Guðsþjónusta kl. 10.30 Sóknarprestur. Afmæli Félagslíf Laugardagur kl. 13.30. Ferð á Geldinganeseiðíö og llfriki fjörunnar kannað. Leið- beinandi er Jónbjörn Pálsson, llffræðingur. Hafið meðferðis Ilát og litla spaða. Farið verö- ur frá Umferðarmiðstöðinni. Sunnudagsgönguferðir 15/6. Kl. 9.30. Botnssúlur, kl. 13.00. Brynjudalur, farið verður frá Umferðarmiðstöðinni. 17. júni kl. 13.00. Gönguferð á Skálafell v. Esju. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands. Laugardaginn 14.6 kl. 13. óbrynnishólar. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Sunnudaginn 15.6. kl. 13 Hellaskoöun vestan Kóngs- fells. (Hafið góð ljós með). Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Brottfararstaður BSl. útivist. Siglingar Skipadeild S.t.S. M/s Dísarfell losar á Húria- flóahöfnum. M/s Helgafell fór 10/6 frá Reykjavík til Uddevalla, Svendborgar, Rotterdam og Hull. M/s Mælifell fór I gær frá Djúpavogi til Aabo. M/s Skaftafell lestar á Aust- fjarðahöfnum. M/s Hvassafell fór frá Akur- eyri 6/6 til Kiel. M/s Stapafell losar á Norður- landshöfnum. M/s Litlafell losar á Noröur- landshöfnum. 70 ára er i dag Sigriður Hann- esdóttir, Meðalholti 9, Reykja- vik. Söfn og sýningar Asgrlmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. fslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10. Li^tasafn Einars Jónssonarer, opið daglega kl. 13.30-16. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Tilkynning Fella- og Hólasóknir: Frá 1. júní verður viðtalstimi minn að Keilufelli 1, kl. 11-12 alla virka daga nema mánudag og laugardaga simi 73200. Hreinn Hjartarson sóknarprestur. Finnski stórmeistarinn H. Westerinen þykir meðal þeirra grimmari við skák- borðiö. Nú sjáum við stöðu, sem hann fékk upp á móti K. Josefsson fyrir nokkrum ár- um. Josefsson, sem hafði svart, þáði snemma I skákinni „eitraða” peðið á b2 og fékk nú að finna fyrir afleiðingun- um. Finninn átti leik. 19. Hxf6! — Bxe3+ Ef svartur leikur 19. — Hxf6 þá kemur 20. Hxb7 — Dxb7 21. Dxf6 og mát- ar. 20. Khl — Bd2 21. Dal! Skiljanlega vill hvítur ekki yf- irgefa skálinuna al — h8. 21. — Hxf8 22. Hxb7 og hér gaf svartur. 1 stað 21. — Hxf8 hefði hann getað leikið 21. — Rd7, en þá kæmi einfaldlega 22. Hxf8+ — Kxf8 23. Dh8+ — Kf7 24. Bc4+ og hvitur vinnur. Það var I rúbertubridge, að norður missti lauftvistinn af hendinni, en þar sem tvistur- inn virtist ekki vera veigamik- ið spil, ákváðu spilarar að láta þetta atvik ekki hafa nein á- hrif. Svo varð vestur sagnhafi 16 spöðum og norður spilaði út trompi. Nú getur sagnhafi unnið spilið með öryggi vegna vissunnar um lauftvistinn hjá norðri. Hvernig? Vestur Austur 4 S. ADG10986 A S. K5432 V H.------ ¥ H.------ ♦ T. 543 ♦ T. AKG6 * L. 543 + L. AKG6 Lausnin er: Útspilið er tekið heima og laufþristur settur út. Norður má ekki láta tvistinn, þvl þá kemur sexan úr borði, suður á slaginn og er endaspil- aður. Norður verður þvi að setja hærra spil en sexan. Við drepum með ás, förum heim á trompi og látum annað lauf. Aftur verður norður að setja spil hærra en sexan og nú lát- um við gosann. Segjum að suður hafi átt drottninguna (þvi annars er spilið unnið) og drepi gosann. Nú er suður endaspilaður. Lauf eða hjarta er vonlaust og láti hann tlgul, þá vitun við aðliturinn brotnar 3-3, þvi tvistinn vantar ennþá. Unnið spil. BÍLALEIGAN BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbllar Datsun-fólks- bllar Lóðrétt 1. Hundrað. 2. LM. 3. Lúskrað. 1. Riki. 6. Stök. 7. öfug röð. 9. 4- Ær- 5- Inni™0- 8- Árs' 9' Ati' Vigtaði. 10. Óþfifimna. 11. 13- ^ð. 14, Tónn. 12. Úttekið. 13. Poka. 15. Sfmallna Lóðrétt 1. Sett i banka. 2. Röð. 3. Fim- ar. 4. Úttekið. 5. Dægranna. 8. Dýr. 9. Rugl. 13. 1050. 14.Féll. Ráðning á gátu No. 1951. Lárétt 1.Hallæri. 6.Múr 7. Ná. 9. An. 10. Drekkti. 11. RS. 12. IV. 13. Óað. 15. ÐÐÐÐÐÐÐ: cf þig xantar bíl Til aö komast uppí sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur 4.1L7X ál át. ifT i áL 1 LOFTLEIDIR BILALEIGA Stærsta bilalelga landslns ^21190 Hreint É tf&land I fagurt I land I LANDVERND r? HVER ER Bfjr** SINNAR ltU||ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN Listiðja í dagsins önn — Kvennavinna Heimilisiðnaðarsýning frá Færeyjum, Grænlandi, íslandi, Álandi og frá Sömum verður i bogasal Þjóðminjasafnsins 14.-22. júni. Sýningin er opin um helgar kl. 14-22, aðra daga kl. 14-19. Aðgangur ókeypis. Samstarfsnefnd kvennaársins. Samkvæmt ókvörðun skiptaréttar verður hluti húseignarinnar Bárugata 20A, Akranesi, neðri hæð og tvö herbergi i risi, ásamt tilheyrandi lóðarréttindum, eign dánarbús Kristjáns Bjarnasonar, söðlasmiðs, seld á opinberu uppboði, ef viðunandi boð fæst, sem fram fer á eign- inni sjálfri, mánudaginn 18. ágúst n.k. kl. 16.00. Frumvarp að uppboðsskilmálum, veð- bókarvottorð og önnur skjöl er eignina varða, eru til sýnis i skrifstofu embættis- ins. Skiptaráðandinn á Akranesi, 5. júni 1975. Björgvin Bjarnason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.