Tíminn - 02.07.1975, Síða 4

Tíminn - 02.07.1975, Síða 4
4 ItMINN Miðvikudagur 2. júll 1975. Hættuleg gifting Þegar þau Carole Finallo og 1 Francis Kora féllu hvort fyrir öðru var eins gott að þau gerðu það ekki bókstaflega, þvi að þau hittust fyrst svifandi milli himins og jarðar. Þau eru bæði loftfimleikafólk og þegar þau gengu i það heilaga, fór athöfnin fram 20 metrum yfir yfirborði jarðar, það er að segja uppi undir rjáfri á sirkustjaldi. Þau eru ekki óvön að athafna sig þarna uppi, en öllu verr gekk með prestinn. Hann varð að njörva innan i grind og hifa upp á móts við brúðhjónin, er hann gaf þau saman. En þetta gekk vel og allir sluppu lifandi frá hjónavigslunni. Sýningargripir í loðfeldum Á hvað apinn er að horfa? Hann er að virða þá fyrir sér, sem eru að glápa á hann. Þessi myndarlegi orangutan er til sýnis og skemmtunar fyrir gesti dýragarðsins i Chaessing- ton og sýnir áhorfendum þar ei minni áhuga en þeir honum. Rokkkóngurinn Elton John er llka loðinn á öxlum og bringu og er til sýnis á sviðum hljómleika- halla og er svakaJega finn i glitrandi fötum með gimstein- um prýdd gleraugu. Elton er á neðri myndinni. Góðar fréttir mamma. Pabbi veiddi ekkert.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.