Tíminn - 02.07.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.07.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 2. júli 1975. TÍMINN 11 Þegar Valsmenn gáfu eftir skoruðu Framarar 2 mörk — og tryggðu sér sigurinn (3:1) á aðeins þremur mínútum á Laugardalsvellinum í gærkvöldi Framarar skutust upp á toppinn i gærkvöldi, þegar þeir unnu óvæntan sigur (3:1) yfir Vals- mönnum i Laugardalsveilinum i fjörugum leik. Framarar gerðu út um leikinn á aðeins þremur minútum i siðari hálfleik, þegar þeir skoruðu tvö mörk — Mar- teinn Geirsson og Kristinn Björnsson — með stuttu miilibili, en á þessum tima gáfu Valsmenn, sem höfðu átt nær allan leikinn, eftir miðjuna, og Framarar voru ekki lengi að nota sér þennan veikleika hjá Vaisliðinu og tryggðu sér sigur. Valsmenn réðu gangi leiksins i STAÐAN Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni, eftir leikinn i gær- kvöldi: Fram 7 5 0 2 8:3 Akranes 6 3 2 1 13:6 Valur 7 2 3 2 8:7 Keflavik 6 2 2 2 4:4 FH 6 2 2 2 6:13 Vestm.ey 6 13 2 6:5 KR 6 12 3 2:4 Vikingur 6 12 3 2:5 Markhæstu menn: Guðmundur Þorbjörnss. Val Matthias Hallgrimss. Akran. örn óskarsson, Vestm. ey Teitur Þórðarson., Akran. Kristinn Jörundss. Fram Atli Þ. Héðinss. KR Atli Eðvaldsson Val Þórir JónssonFH Ólafur Danivalsson FH Marteinn Geirsson Fram fyrri hálfleik og þeir fengu mörg gullin tækifæri til að gera Ut um leikinn. Það var ekki fyrr en á 36. mlnútu að Valsmenn fundu leið- ina að Frammarkinu, Hörður Hilmarsson gaf þá góðan stungu- bolta inn á nýliðann Guðmund Þorbjörnsson, sem komst einn inn fyrir Fram-vörnina og renndi knettinum örugglega fram hjá markverði Fram Arna Stefáns- syni. Stuttu siðar stóð Hermann Gunnarssonfyrir opnu marki, en hann var of seinn og skoti frá hon- um var bjargað i horn. Það voru ekki nema nokkrar sekUndur til leikhlés, þegar Framarar náðu að jafna eftir aukaspyrnu frá Eggerti Stein- MARTEINN GEIRSSON.... átti 2 mjög góðan leik I gærkvöidi 2 ásamt iandsiiðsmönnunum úr 2 Fram Jóni Péturssyni og Arna 2 Stefánssyni. grimssyni. Það var Jón Péturs- son, sem rak smiðshöggið á sóknarlotuna, með þvi að senda knöttinn i mark Vals af stuttu færi, eftir mikið þóf inni i vita- teignum. Framarar eiga fyrsta orðið i slðari hálfleiknum, þegar Agúst Guðmundsson spyrnti yfir mark Vals af stuttu færi, eftir horn- spyrnu frá Eggerti. Valsmenn svara með skyndisókn og Guð- mundur Þorbjörnsson á þá gott skot að marki, sem Arni Stefáns- „Það verður erfiður róður fyrir Norðmenn að leika gegn ts- iendingum I Reykjavik”, segir norska blaðið „Nationen” I grein, sem fjallar um landsleik ts- lendinga og Norðmanna, sem fram fer á Laugardalsvellinum á mánudaginn. Blaðið segir, að ts- lendingar hefðu sýnt það gegn Frökkum og A-Þjóðverjum, að það getur engin bókað sigur gegn son bjargar meistaralega — en hann missti knöttinn frá sér til Hermanns Gunnarssonar, sem skaut i stöngina á Frammarkinu. Upp úr þessu fara Valsmenn að gefa eftir miðjuna og Framarar fara að taka tökin á leiknum og á 12. mínútu bæta þeir sinu öðru marki við. Það var Marteinn Geirsson, sem skoraði markið eftir hornspyrnu frá Eggerti Steingrimssyni. Valsvörninni urðu á Ijót mistök, sem Marteinn notfærði sér og skoraði örugglega þeim. Þess vegna verða Norð- menn að fara að öllu með gát, þvi að mikið er i húfi — farseðill til Montreal á Olympiuleikana 1976. Það er greinilegt á öllu, að Norðmenn taka leikinn gegn ís- lendingum mjög alvarlega og þeir undirbúa sig mjög vel fyrir hann. Norðmennirnir, sem léku af stuttu færi. Aðeins þremur minútum siðar prjóna þeir Krist- inn Jörundsson og Rúnar Gisla- son I gegnum Valsvörnina og samleikur þeirra endaði með marki frá Kristni. Eftir þetta jafnaðist leikurinn og liðin skipt- ust að sækja. Valsliðið lék með aðeins þrjá leikmenn i öftustu vörninni siðustu minúturnar og gerði örvæntinga tilraun til að jafna metin. Það tókst þeim ekki og Framarar stóðu uppi sem sigurvegarar. gegn Svfum i Gautaborg á mánu- dagskvöldið, eru væntanlegir til tslands á föstudaginn — eða fjór- um dögum fyrir landsleikinn á Laugardalsvellinum. Á þessu sézt, að þeir ætla sér að nota tim- ann velog æfa hér fyrir landsleik- inn. tþróttasiðan frétti í gær, að þeir væru a.m.k. með fjórar æfingar fyrir leikinn, ef ekki fleiri. " ............... Norska blaðið „Nationen": RÓÐURINN VERÐUR ERFIÐUR í REYKJAVÍK Norðmenn koma fjórum dögum fyrir landsleikinn gegn íslendingum og nota tímann til æfinga Reykjavíkur leikarnir — hefjast á Laugardalsvellinum í kvöld Allt okkar bezta frjálsiþróttafólk verður meðal keppenda á Reykjavikurleikunum i frjálsum iþróttum, sem hefjast á Laugar- dalsvellinum i kvöld, en þá hefst fyrri dagur leikanna, sem ljúka siðan á morgun. Spjótkastarinn snjalli úr 1R Óskar Jakobsson verður i sviðsijósinu i kvöld, en spurningin er, hvort hann setji nýtt íslandsmet I spjótkasti og tryggi sér farseðilinn á Olympiu- leikana i Montreal 1976. Þá verð- ur hin unga og efnilega stúlka úr 1R Þórdis Gisladóttir I sviðsljós- inu I hástökki. Þórdis veitir örugglega islandsmethafanum úr Ármanni, Láru Sveinsdóttur, harða keppni, og má jafnvel bú- ast við nýju íslandsmeti i, há- stökki i kvöld'. Annars verður keppt i eftirtöld- um greinum á^Laugardalsvellin- um i kvöld: 20.00 400 m grindahlaup karla. kúluvarp karla, hástökk karla. 20.10 200 m hlaup kvenna, lang- stökk karla. 20.20 200 m hlaup karla 20.30800 m hlaup kvenna, spjót- kast karla. 20.40 800 m hlaup karla, hástökk kvenna. 20.50 3000 m hlaup karla. 21.05 kúluvarp kvenna, 100 m grindahlaup kvenna. 21.20 4x100 m boðhlaup karla. Tímamót í söqu Hafnar- fjarðar Aðstaða fyrir frjálsíþróttamenn á Kaplakrikavellinum tslandsmeistaramót þeirra yngstu staðar um áratugaskeið. I frjálsum iþróttum fer fram á Kaplakrikavellinum I Hafnarfirði Það verður meistaramót stráka um næstu helgi. Mótið markar og stelpna, sem fram fer á Kapla- timamót I sögu Hafnarfjarðar, en krikavellinum og verður keppt á þá verður keppt i fyrsta sinn á laugardaginn og sunnudaginn. Kaplakrika I frjálsum Iþróttum og Þetta mót er einnig úrtökumót þar með er komin upp aðstaða fyrir Andrésar andar leikana, sem fyrir frjálsar iþróttir I Hafnar- fara fram i Kóngsberg i Noregi firöi, sem hefur ekki verið þar til siöar I sumar. Keflvík- ingar fá Skagamenn i heimsókn tslandsmeistararnir frá Akranesi bregða sér suöur með sjó i kvöld og sækja Keflvíkinga heim. Það má búast við mikilli baráttu, þegar þessir hörðu keppinautar mætast á grasvellinum I Keflavik klukkan 8 að staöartima. Kefl- vfkingar eru ákveönir I, að leggja islandsmeistarana aö velli, en Skagamenn ætla sér að næla sér I tvö dýrmæt stig i safn sitt. Eins og fyrr segir, þá má búast við skemmtilegum og fjörugum leik i Keflavik i kvöld. Magnús Magnússon og Josef Rajchert, sjást hér með hinn fagra grip „Glass Export Cup”, sem Nesklúbburinn fékk að gjöf. GLÆSILEG GJÖF Loftur Ólafsson sigraði í keppninni um kristal-vasana LOFTUR ÓLAFSSON bar sigur úr býtum i keppninni um hina glæsilegu kristal-vasa, sem fram fór á Nesvellinum um helgina. En keppt var um einhver glæsileg- ustu verðlaun, sem i boöi hafa verið hér á landi I golfkeppni. Eftir keppnina afhenti tékk- neski verzlunarfulltrúinn hér á landi, Josef Rajchart og Magnús Magnússon, Golfklúbbi Ness stór- an og mikinn bikar, sem er gjöf frá tékkneska fyrirtækinu „Glass Export” og ber bikarinn nafnið „Glass Export Cup”. Þessi bikar er að sjálfsögðu úr ekta kristal — allur handskorinn og hinn glæsi- legasti. Ekki er enn ákveðið, hvað gert verður við þennan glæsilega grip, en miklar likur eru á þvi, að árlega verði haldin sérstök keppni um hann, þar sem allir beztu kylfingar landsins verða meðal þátttakenda. Arangurinn var ekki sem bezt- ur i keppninni um kristal-vasana. Loftur ólafsson.varð sigurvegari —- fór 18 holurnar á 81 höggi. Þrir keppendur fóru á 85 höggum, þeir Jóhann Ó. Guðmundsson, Hannes Þorsteinsson og Glen Dunaway. ólöf Geirsdóttir varð sigurvegari i kvennaflokki — 99 högg, en Elisabet Möller varð önnur — 100 högg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.