Tíminn - 02.07.1975, Page 15
TÍMINN
15
Miðvikudagur 2. júli 1975.
Framhaldssaga
1
í FYRIR
Ibörn
Herbert Strang:
Fífldjarfi
drengurinn
en bréf, sagði hann og
ætlaði að fara að
fleygja stranganum
frá sér, þegar Rikki
aftraði honum.
— Hver veit nema
þetta sé einhvers
virði? sagði Rikki. —
Hvaða nafn stendur á
þvi?
Alan roðnaði, þegar
hann leit á skriftina.
— Það er ákaflega
illa skrifað, sagði
hann. — Það kemst
enginn maður fram úr
svona hrafnasparki.
— Prestlærður
maður mundi geta
lesið það, sagði Rikki i
sannfæringartón.
— Jæja, hirtu það
þá, og sýndu honum
Ambrósiusi gamla
það, ef þér sýnist. Ég
er viss um, að það er
einskis virði.
Rikki hneppti frá
sér treyjunni og stakk
bréfinu inn á sig.
Siðan héldu þeir
áfram. Þegar þeir
komu að trénu, sem
þeir höfðu bundið
hestinn við, sáu þeir
sér til mikillar undr-
unar, að hann var
horfinn. Þá reiddist
Alan og mælti:
— Maðurinn hlýtur
að hafa falið sig i
skóginum. Það verður
þá ekkert af þvi, að
við getum komið á
hestbak. Ég vildi, að
við hefðum ekki
hjálpað dónanum.
Þó að Alan vildi
ekki við það kannast,
var hann óánægður
yfir þvi, að hann
skyldi ekki geta lesið
bréfið, og jafnframt
var hann gramur yfir
að missa hestinn. Á
heimleiðinni þramm-
aði hann við hliðina á
öÉSö HAPPDRÆTTISLÁN
-VvjW rikissjóðs
SKULDABRÉF B
Dregið hefur verið i þriðja sinn
i happdrættisláni rikissjóðs 1973,
Skuldabréf B; vegna vega- og
brúargerða á Skeiðarársandi, er
opni hringveg um landið.
Útdrátturinn fór fram i
Reiknistofu Raunvisindastofn-
unar Háskólans með aðstoð tölvu
Reiknistofunnar, skv. reglum er
fjármálaráðuneytið setti um út-
drátt vinninga á þennan hátt, i
samræmi við skilmála lánsins.
Vinningaskráin fylgir hér með,
en á bakhlið hennar er skrá yfir
ósótta vinninga frá fyrstu tveim-
ur útdráttum.
Til leiðbeiningar fyrir handhafa
vinningsnúmera viljum vér
benda á, að vinningar eru
eingöngu greiddir i afgreiðslu
Seðlabanka tslands, Hafnarstræti
10 Reykjavik, gegn framvísun
skuldabréfanna.
Þeir handhafar skuldabréfa,
sem hlotið hafa vinning og ekki
geta sjálfir komið i afgreiðslu
Seðlabankans, geta snúið sér til
banka, bankaútibúa eða spari-
sjóða hvar sem er á landinu og af-
hent þeim skuldabréf gegn sér-
stakri kvittun. Viðkomandi banki,
bankaútibú eða sparisjóður sér
siðan um að fá greiðslur úr hendi
útgefanda með þvi að senda
Seðlabankanum skuldabréf til
fyrirgreiðslu.
VINNINGSUPPHáO 1.000.000 KR .
28519 51983
VINNINGSUPPHÍO 500.000 KR•
2562 42886
VINNINGSUPPHiO 100.000 KR•
17 10979 30882 41266 53067 77801 84076 1133 74
2973 17726 31764 43196 58166 80291 84347 129090
6267 24921 38346 43786 62306 81268 98283
6976 25827 41130 49039 70365 82937 98986
VINN INGSUPPHáO 10. 555 18171 .000 KR * 35263 4861 7 62652 81 151 100391 116353
615 19221 35447 48691 62999 82171 100726 116494
1302 19345 357 08 49410 631 75 82185 100794 116507
1459 20111 35904 49602 634 71 82593 100903 116804
1535 20559 35990 ' 49635 63741 83185 101865 1 16835
1886 20736. 36 109 49685 63953 84123 101903 117620
2460 20866 37486 50190 63956 84235 101928 117829
2725 21254 37710 503 74 63 9 71 84651 102146 118733
2821 22000 37861 50835 65167 856 76 102285 120020
3644 22149 37899 51078 65188 85922 102336 120212
3750 22397 38217 51288 65459 87064 102671 121073
3853 2 3004 38268 51462 65683 8 7416 103144 121497
4451 23324 38743 5233 7 66 72 3 88544 104594 121613
6028 23584 38812 52 532 66 793 88829 104652 122128
6220 23685 388 56 52620 67897 89754 105007 122129
6249 23739 39082 53086 68107 9 02 95 105399 122443
6454 23914 392 30 53357 68288 91 716 105 705 123657
6832 23944 39605 53580 68935 91892 105841 123999
6922 24094 39775 54413 704 98 93077 107255 1242Ó9
72 54 24162 40014 54414 70777 93314 107358 124266
7291 24456 40506 54687 71127 93902 108059 124338
7559 24807 40901 54894 72580 942 75 108567 124930
7584 25010 41203 55084 72630 94482 109176 125178
7750 25259 41360 55315 73 8 64 946 04 109975 125505
7775 28022 41420 55415 74135 94 63 7 111138 126000
8131 28059 41458 562 77 74 2 06 95 051 111498 126284
9375 28166 41792 56905 74215 95162 111504 126530
9691 28180 42372 5 7602 742 94 95453 111 74 7 126682
10367 28286 42422 5 7604 74509 96 8 01 111828 126970
10436 28659 42557 5 7772 7504 7 9 7310 112634 127921
10906 28863 42695 57835 762 95 9764 5 112923 128143
10996 29194 43677 57886 76 772 9 7775 113199 128184
12410 29389 44137 58101 77102 97940 114060 129038
13313 31873 46457 603 74 77728 98248 115221 129643
13496 33598 46595 60452 78883 98389 115356 12966P
13683 33698 46 650 61096 78 9 72 984 92 1155 76 129789
15356 33795 46846 6153 7 80444 9866 7 115855 129904
16329 33853 47898 62298 805 78 99984 116114
16635 34159 48480 62595 80834 100259 116195
1. útdráttur 1973
Vinningsupphæð 100. 000 kr.
89097
Vinningsupphæð 10. 000 kr.
17304 43693 82735 111635
17577 62903 85546 125073
17721 68369 92908 125420
25533 75680 105287 127223
29942 80692 106196
2. útdráttur 1974
VinninesuDphæð 1.000.000 kr.
17470
Vinninesupphæð 100 .000 kr.
30853 44429 105359 125085
32939 83161 106741 127542
36609
Vinningsupphæð 10. 000 kr.
3909 23229 49217 91730
4250 25247 58784 92650
4496 26097 67286 94366
5031 30919 67362 103072
6398 32773 70050 104150
7170 45905 74552 107288
7284 46129 75695 114678
8810 46473 84289 116346
9372 47250 85215 122139
14125 47506 86008 122963
14171 47541 89424 123697
17018 48788 90075 126788
17318 49121
Suðurland
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn að Selfossi
föstudaginn 4. júli kl. 21.00 i fundarsal KA.
Frummælandi á fundinurp verður formaður Framsóknar-
flokksins Ólafur Jóhannesson ráðherra.
Hákon
Guðmundsson
en ekki
Hákon
Bjarnason
1 myndatexta, þar sem sagt var
frá afmælishátið i Heiðmörk,
urðu þau mistök, að rangt var
farið með nafn þess manns, sem i
ræðustólnum var. Það var Hákon
Guðmundsson, fyrrverandi for-
maður Skógræktarfélags Islands,
en ekki Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri, eins og stóð undir
myndinni, og eru hlutaðeigendur
beðnir velvirðingar á þessu.
113
samþykktu
samningana
BH-Reykjavik. — Atkvæði
togarasjómanna um samnings-
uppkastið við útgerðarmenn féllu
þannig, að 113 greiddu
samningunum atkvæði, 23 voru á
móti og 8 seðlar voru auðir.
DoublelocK
Kúlutengi
Dráttarkúlur
Flexitor
Fjaörabúneður
fyrir léttar kerrur
^unnai kf
Suóurlandsbraut 16/
simi 35200.
Skólastjóra og
2—3 kennara
vantar við Iðnskólanná ísafirði.Verkfræði
eða tæknimenntun æskileg. Umsóknar-
frestur til 25. júli.
Innan skólans er undirbúningur að tækni-
námi, 1. og 2. stigs vélskólanáms, auk iðn-
náms.
Nánari upplýsingar gefur Finnur Finns-
son, Isafirði s-3313.
Einnig er hægt að fá upplýsingar i Verk-
og tæknimenntunardeild Menntamála-
ráðuneytisins.
Skólanefnd Iðnskólans ísafirði.
Menntamálaráðuneytið,
1. júli 1975.
Sjúkraþjálfunarnám i Kanada
Skóli I læknisfræðilegri endurhæfingu I Manitobaháskóla,
Winnipeg, Kanada, býðst til að taka tvo islendinga til
náms I sjúkraþjálfun. Námið tekur fjögur ár og hefst I
byrjun september næstkomandi. Inntökuskilyrði er stú-
dentspróf, helst úr eðlisfræðideild eða náttúrufræðideild.
Umsóknir ásamt upplýingum um nám, m.a. Ijósritum af
prófsklrteinum, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 18.
júll n.k. Æskilegt er að meðmæli fylgi umsókn.
wm