Fréttablaðið - 24.04.2005, Síða 23
3
ATVINNA
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
VATNSENDASKÓLI
Kennarastöður
Vatnsendaskóli er nýr skóli í Kópavogi sem
tekur til starfa næsta haust. Í skólastarfinu
verður lögð áhersla á fjölbreytta kennslu-
hætti, einstaklingsmiðað nám og rannsóknar-
og vettvangsnám. Gildi skólanámskrár verða
byggð á virðingu, vináttu, samvinnu og skap-
andi starfi.
Nemendur skólans verða í 1.- 4. árgangi.
Kennarar taka þátt í að þróa skólastarf sem
tekur mið af þörfum ólíkra einstaklinga,
vinna saman að skipulagi kennslu og út-
færslu námskrár.
Leitað er að grunnskólakennurum með
eftirfarandi sérþekkingu:
• Byrjendakennsla
• Íþróttakennsla
• Náttúrufræði /raungreinar
• Listgreinar
• Sérkennsla
• Upplýsinga og tæknimennt
Umsóknarfrestur er til 2. maí 2005. Ráðningar-
kjör eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ fyrir
grunnskóla. Karlar jafnt sem konur eru hvött til
að sækja um starfið. Upplýsingar gefur Guðrún
Soffía Jónasdóttir skólastjóri í síma 6900168,
netfang gsj@lisk.kopavogur.is Umsóknir með
upplýsingum um nám og fyrri störf berist til
Hannesar Sveinbjörnssonar netfang
hanness@kopavogur.is
á Skólaskrifstofu Kópavogs,
Fannborg 2,
200 Kópavogi.
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
LINDASKÓLI
Aðstoðarskólastjóri
Staða aðstoðarskólastjóra við Linda-
skóla í Kópavogi er laus til umsóknar.
• Leitað er eftir einstaklingi sem hefur
reynslu af kennslu.
• Viðkomandi einstaklingur þarf að búa yfir
góðum skipulagshæfileikum og vera
góður í samskiptum.
Lindaskóli er einsetinn skóli með 600
nemendur í 1. – 10. bekk.
Skólinn er vel búinn kennslutækjum og
starfsaðstaða er mjög góð.
Við skólann er unnið metnaðarfullt starf þar
sem lögð er áhersla á góða kennslu og góða
samvinnu skóla og heimila. Lindaskóli er
umhverfisvænn skóli og tekur þátt í verk-
efninu, „Skólar á grænni grein”.
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um
starfið.
Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launa-
nefndar sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri Gunnsteinn
Sigurðsson í síma 554-3900
eða 861-7100
Umsóknafrestur er til
1. maí 2005