Fréttablaðið - 24.04.2005, Page 37

Fréttablaðið - 24.04.2005, Page 37
TIL SÖLU TILKYNNINGAR 9 ATVINNA Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2005-2006 stendur yfir. Innritaðir eru: 1. Nemendur fæddir 1999 (6 ára) í Forskóla I 2. Nemendur fæddir 1998 (7 ára) í Forskóla II 3. Nemendur á aldrinum 8-10 ára sem eru teknir beint í hljóðfæranám, án undangengins forskólanáms. Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri: • Málmblásturshljóðfæri, þ.e. trompet, básúnu, barytón, horn og túbu. • Tréblásturshljóðfæri, þ.e. þverflautu, klarinett, saxófón og fagott. • Strengjahljóðfæri, þ.e. fiðlu, selló og gítar. Einnig er til takmarkað pláss á píanó, harmoníku og ásláttarhljóðfæri. Einnig er innritað í fiðluforskóla (5 – 6 börn) Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl. 12:30-17:00 virka daga. Síminn er 562-8477. Það skal tekið fram að nauðsynlegt er fyrst að skrá nem- endur í skólann með því að hafa samband við skrif- stofuna. Til að tryggja endanlega að innritun sé frágengin er nauðsynlegt að innrita nemandann einnig í Rafræna Reykjavík á heimasíðunum www.reykjavik.is. eða www.grunnskolar.is Skólastjóri. Tónmenntaskóli Reykjavíkur Byggðakvóti Bæjarstjórn Bolungarvíkur auglýsir hér með eftir umsóknum um byggðkvóta í Bolungarvík fiskveiðiárið 2004 – 2005. Byggðakvótanum verður úthlutað samkvæmt reglum sem bæjarstjórn Bolungarvíkur hefur sett og hafa verið samþykktar af Sjávarútvegs- ráðuneytinu og auglýstar í samræmi við ákvæði reglug. ráðuneytisins nr. 960/2004. Úthlutunarreglur má nálgast á vef Bolungarvík- urkaupstaðar www.bolungarvik.is, á bæjarskrif- stofunum Aðalstræti 12 Bolungarvík og á hafnarvoginni í Bolungarvík. Umsóknarfrestur um byggðakvótann er til og með 13. maí n.k. og skal umsóknum skilað í lokuðu umslagi merk „Bolungarvík – Byggða- kvóti 2005“ á bæjarskrifstofu Bolungarvíkur fyrir kl. 15:00 þann dag. Þegar bæjarstjórn hefur lokið umfjöllun sinni um umsóknir gerir hún tillögu til ráðuneytisins um endanlega skiptingu aflaheimilda milli ein- stakra báta/skipa. Fallist ráðherra á tillögur bæjarstjórnar felur ráðuneytið Fiskistofu að skipta aflaheimildum í samræmi við þær. Bolungarvík 22. apríl 2005 Einar Pétursson Bæjarstjóri Gjafavöruverslun til sölu Þekkt gjafavöruverslun til sölu. Er ekki í rekstri sem stendur. Upplýsingar í síma 660 3540. Aðalfundur Svarfhólsskógar Aðalfundur Svarfhólsskógar, félags eigenda eignar- lóða undir sumarbústaði í Svarfhólsskógi, Hvalfjarð- arstrandahreppi, verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl 2005 kl. 20.00 í veitinahúsinu Gafl-Inn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf skv. lögum félagsins. Stjórn Svarfhólsskógar Útboð Faxaflóahafnir sf óska eftir tilboðum í verkið, Gamla höfnin, Norðurbakki - 1. áfangi - Yfirborðsfrágangur og veitukerfi. Verkið felst í frágangi á burðarlagi og malbikun á hafnarbakka. Þá skal verktaki leggja fráveitulagnir, vatslögn, snjóbræðslulögn, hitaveitu- og ídráttarrör fyrir rafdreifikerfi. Ennfremur steypa rafmagnsbrunna og undirstöður fyrir þjónustuhús og ljósamöstur. Helstu magntölur eru: Gröftur..................................... 3.500 m³ Púkkfylling............................... 3.100 m³ Ídráttarrör f. rafdreifikerfi......... 3.800 m Snjóbræðslurör........................ 4.500 m Malbik...................................... 1.100 tonn Steypa..................................... 46 m³ Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Hönnunar að Grensásvegi 1, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 26. apríl n.k. á 5.000 kr hvert eintak. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. maí n.k. kl. 11.00. Reykjavík Grundartangi Akranes Borgarnes Faxaflóahafnir sf Associated Icelandic Ports TILKYNNINGAR Hjúkrunarfræðingar Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldið 9.-10. maí n.k. á Grand Hóteli í Reykjavík. Allir félagsmenn eiga rétt til setu á fulltrúaþingi með málfrelsi og tillögurétt. Atkvæðisrétt hafa fulltrúar í stjórn og kjörnir fulltrúar svæðisdeilda. Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ÚTBOÐ Vélvirki – vélstjóri Viljum ráða mann sem hefur góða þekkingu og reynslu í viðgerðum og við- haldi á vökva- og rafkerfum vinnuvéla. Vinnustaður í Kárahnjúkum og á Reyðarfirði Tölvukunnátta æskileg. Upplýsingar veittar í síma 892-0067 Umsóknir berist skrifstofu Drangahrauni 7 eða í gegnum heimasíðu www.sudurverk.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.