Fréttablaðið - 24.04.2005, Síða 54
30 24. apríl 2005 SUNNUDAGUR
Eftir að Joseph
Ratzinger var
kjörinn páfi á
þriðjudag hef-
ur hver sam-
særiskenningin
af fætur annarri
sprottið fram.
Líklega hafa
bækur Dan
Brown, Da Vinci
lykillinn og
Englar og djöfl-
ar, fengið fólk til að sjá undarlega
hluti í hverju horni þeirrar fornu
stofnunar sem Vatíkanið er, sem
og í hinum mystíska reyk sem
stígur upp úr reykháfnum á henni
í hvert sinn sem kardinálarnir
kjósa sér nýjan páfa.
Kenningarnar eru vissulega
misgóðar en ljóst er að páfakjör-
ið hefur alltaf verið mjög dular-
fullt. Ekki síst á þriðjudaginn.
Það sést best þegar tölurnar sem
tengjast hinum nýja páfa eru
skoðaðar. Páfagarður hafði verið
páfalaus í sautján daga þegar
Ratzinger var kjörinn. Ratzinger
tók sér nafnið Benedikt sextándi.
Bókstafirnir í nafninu hans eru
fimmtán. Hann er fæddur árið
1927 – tvisvar sjö eru fjórtán.
Jólasveinarnir eru þrettán og
lærisveinarnir voru tólf. Ellefu
stafir eru í nafni heimabæjar
hans, Marktl am Inn, og boðorðin
eru tíu. Kvaðratrótinn af 81 er
níu, talan átta hefur oft verið
tengd óhamingu og hver vika
hefur að geyma sjö daga. Páfinn
hefur kvartað undan hinu sex
stafa orði græðgi og samkvæmt
fornri trú táknar talan fimm
jafnmarga heilaga hluti sem
flestir karlmenn bera. Kardinál-
arnir kusu páfann í fjórðu at-
kvæðagreiðslu, talan þrír mynd-
ar hina heilögu þrenningu, B í
nafninu Benedikt er annar staf-
urinn í stafrófinu og páfinn trúir
aðeins á einn guð.
Vísbendingarnar liggja nokk-
uð augljóslega fyrir. Tölurnar
mynda einhvers konar niðurtaln-
ingu. Erfitt er þó að átta sig á
hvert þær leiða okkur en eitt er
þó víst: Það var eitthvað mjög
undarlegt við kjör páfa á þriðju-
dag. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
KRISTJÁNI HJÁLMARSSYNI FINNST EITTHVAÐ BOGIÐ VIÐ KOSNINGU JOSEPHS RATZINGER
Dularfullt páfakjör
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
P
RE
2
81
22
04
/2
00
5
Náðu þínum hlut
í ferðaveltu sumarsins
Ferðablaðið - sérblað Fréttablaðsins um ferðalög
innanlands kemur út þann 5. maí. Farið er vítt og
breitt um landið í fjölbreyttu efnisvali og fjallað
um ýmsa ferðamöguleika ásamt flestu því sem
ferðalangar þurfa að vita um landið okkar. Blaðið
kemur út í yfir 100.000 eintökum um allt land.
Ferðablaðið er kjörin leið til að auglýsa
ferðatengdar vörur eða þjónustu.
Auglýsendur hafi samband við Hinrik Fjeldsted
í síma 515 7592 eða hinrik@frettabladid.is
Sérblað u
m
ferðir 5. m
aí
■ PONDUS
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Frode Överli
Plánetan
Satúrnus
Stjörnukerfið
„hálfviti“
Vetrarbrautin
„Taunus-Kadett“
Drengir! Hvað
er lengst í
burtu?
Sumarfríið!
Þú hefur svo
sannarlega
rétt fyrir þér!
Koss!
Hún var
ánægð með
fríið! Hún
var svo glöð
að hún söng!
Hún var svo
rosalega
glöð að hún
lyktaði af
brennivíni.