Fréttablaðið - 24.04.2005, Side 55
31SUNNUDAGUR 24. apríl 2005
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
21 22 23 24 25 26 27
Sunnudagur
APRÍL
■ TÓNLEIKAR
Sjá sýningar í dálk Borgarleikhússins
STÓRA SVIÐ
DRAUMLEIKUR
e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ.
Í kvöld kl 20, Fi 28/4 kl 20 - UPPSELT,
Síðustu sýningar
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar eftir
Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar
Lau 30/4 kl 20, Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20
Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20
- Síðustu sýningar
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Fö 29/4 kl 20, Lau 7/5 kl 20, Lau 21/5 kl 20
KALLI Á ÞAKINU
e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Í dag kl 14 - UPPSELT,
Su 1/5 kl 14, Su 1/5 kl 17, Fi 5/5 kl 14,
Lau 7/5 kl 14, Su 8/5 kl 14
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
TERRORISMI
e. Presnyakov bræður
Fi 28/4 kl 20, Fi 5/5 kl 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
Í kvöld kl. 20 - UPPS., Fö 29/4 kl 20 - UPPS.,
Lau 30/4 kl 20 - UPPS., Su 1/5 kl 20,
Mi 4/5 kl 20 - UPPS., Fi 5/5 kl 20 - UPPS.,
Fö 6/5 kl 20 - UPPS., Lau 7/6 kl 20 - UPPS.,
Su 8/5 kl 20
SVIK
eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA
Í kvöld kl 20, Fi 28/4 kl 20 - Aukasýningar
RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ
e. Önnu Reynolds.
Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS.
Lau 30/4 kl 20, Su 1/5 kl 20
AUGNABLIKIÐ FANGAÐ
DANSLEIKHÚSIÐ
fjögur tímabundin dansverk
Í kvöld kl 19:09, Su 1/5 kl 19:09
Aðeins þessar sýningar
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudag
Börn 12 ára og yngri fá frítt í
Borgarleikhúsið í fylgd
fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
CARMINA
SÖNGSVEITIN
Tónleikar í Langholtskirkju
Einsöngvarar:
Hallveig Rúnarsdóttir, Ólafur Kjartan
Sigurðarson og Þorgeir J. Andrésson
BURANA
sunnudag 24. apríl kl. 20
þriðjudag 26. apríl kl. 20
CARL ORFF
Miðar fást við innganginn, í versluninni
12 tónum, Skólavörðustíg 15 og hjá
kórfélögum.
Sjá nánar á www.filharmonia.mi.is
Stjórnandi: Óliver Kentish
FÍLHARMÓNÍA
Tenórinn
Vegna fjölda áskorana
Auka aukasýning
Laugardaginn 7. maí kl. 20
nska
hefjast 2. maí
• námskeið fyrir byrjendur og lengra komna
• námskeið fyrir börn
• einkatímar / taltímar
• franska fyrir ferðamenn
Innritunn til 29. apríl í síma 552 3870.
alliance@simnet.is
RÉTTÓ
– árgerð 1953
Varst þú í Breiðagerðis- eða Réttar-
holtsskólanum og ert árgerð 1953?
Nú ætlum við að hittast í tilefni þess að í vor eru 35 ár
frá því að 1953 árgerðin kvaddi RÉTTÓ. Það eru allir úr
ìHverfinu ì fæddir 1953 hvattir til að mæta – við viljum
sjá þig og eiga góða stund saman! Hafðu samband við
okkur sem allra fyrst og í síðasta lagi 27.apríl, til að til-
kynna þátttöku og fá upplýsingar.
Addý. s: 553-0653, Gústi s: 898-3950, Edda s: 848-3890, Einar s: 426-
8137, Gunnar J. s: 551-4925, Jónas s: 894-6994, Palli s: 898-5858.
Einnig er þátttökulisti hjá Gunna í Kjötborg Ásvallagötu 19....alltaf opið.
Nánari upplýsingar og skráningu má einnig senda á netfangið
edda@simnet.is
29. apríl kl. 20 - Frumsýning
1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn
8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
Ath. Aðgangur ókeypis
Apótekarinn eftir Haydn
Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar
Eldri félagar Karlakórs Reykjavík-
ur ásamt einsöngvurunum Gunnari
Guðbjörnssyni og Hönnu Dóru
Sturludóttur halda vortónleika í
Ými í dag klukkan 17.
Söngskráin er að vanda fjöl-
breytt en þó er vert að vekja athygli
á því að með þessum tónleikum er
starfsemi kvartettsins „Leik-
bræðra“ sérstaklega heiðruð. Á
þessu ári eru liðin 60 ár frá því Leik-
bræður byrjuðu að syngja saman og
syngur kórinn af því tilefni syrpu af
lögum sem þeir gerðu vinsæl.
Meðal kórfélaganna eru þeir
Ástvaldur Magnússon og Friðjón
Þórðarson, sem báðir voru í kvar-
tettinum Leikbræðrum á sínum
tíma. ■
■ ■ KVIKMYNDIR
20.00 Margmiðlunarsýningin The
Big Cry eftir Margréti Sigurðardótt-
ur söngkonu verður í Hafnarhúsinu.
Kvikmyndabrotum er varpað á tvo
skjái með lifandi djasstónlist.
■ ■ TÓNLEIKAR
15.00 Kristinn Sigmundsson held-
ur tónleika í Laugarborg í Eyjafarðar-
sveit ásamt Jónasi Ingimundarsyni
píanóleikara. Þeir flytja þýska ljóða-
söngva eftir Schubert, Wolf, Brahms
Strauss, Wolf, Loewe, Beethoven og
Mahler.
16.00 Hátíðartónleikar Kirkjulistar-
viku Kór Akureyrarkirkju, Kam-
merkór Norðurlands, Voces Thules,
Guðlaugur Viktorsson tenór, Eiríkur
Hreinn Helgason bassi og organist-
arnir Eyþór Ingi Jónsson og Björn
Steinar Sólbergsson flytja verk eftir
Charles Marie Widor og Maurice
Duruflé á hátíðartónleikum kirkjulist-
arviku í Akureyrarkirkju. Gestastjórn-
andi er Hörður Áskelsson.
16.00 Unglingadeild Söngskólans í
Reykjavík lýkur starfsárinu með tón-
leikum í Tónleikasal skólans þar sem
nemendur á aldrinum 10-13 ára
flytja meðal annars sviðsett atriði úr
söngleiknum Oliver ásamt Jóni
Leifssyni baritónsöngvara í hlutverki
Fagins. Píanóleikari er Elín Guð-
mundsdóttir.
17.00 Borgarkórinn heldur sína ár-
legu vortónleika í kirkju Óháða safn-
aðarins við Háteigsveg. Stjórnendur
eru Sigvaldi Snær Kaldalóns og
John Gear, en sá síðarnefndi leikur
einnig á píanó.
17.00 Eldri félagar Karlakórs
Reykjavíkur ásamt einsöngvurunum
Gunnari Guðbjörnssyni og Hönnu
Dóru Sturludóttur halda vortónleika
í Ými við Skógarhlíð.
20.00 Söngsveitin Fílharmónía
flytur verkið Carmina Burana á vor-
tónleikum sínum í Langholtskirkju.
Flytjendur eru, auk Söngsveitarinnar
Fílharmóníu, þau Hallveig Rúnars-
dóttir sópran, Ólafur Kjartan Sig-
urðarson baríton og Þorgeir J.
Andrésson tenór, píanóleikararnir
Guðríður St. Sigurðardóttir og Sól-
veig Anna Jónsdóttir, sex slagverks-
leikarar og Drengjakór Kársnes-
skóla. Stjórnandi er Óliver Kentish.
■ ■ LEIKLIST
21.00 Leikfélag Sauðárkróks frum-
sýnir leikrit Ólafs Hauks Símonarson-
ar, Þrek og tár, í leikstjórn Jóns Stef-
áns Kristjánssonar.
■ ■ VIKA BÓKARINNAR
09.30 Ljóðaþingi verður haldið
áfram í dag í Háskóla Íslands, stofu
101 í Odda, þar sem 32 fræðimenn
halda erindi um ljóðagerð. Fjallað
verður jafnt um ljóð sem frumort eru
á íslensku, þýdd ljóð og óþýdd er-
lend ljóð. Þingið er öllum opið.
15.00 Dagskrá í töluðu máli og
tónum verður í Þjóðmenningarhús-
inu um Hallgrím Pétursson. Stein-
unn Jóhannesdóttir rithöfundur leit-
ar svara við spurningunni hvað gerði
Hallgrím að skáldi. Bára Grímsdóttir
syngur og kveður nokkur kvæða
Hallgríms, Chris Foster leikur undir á
gítar.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.
Eldri manna söngur
ELDRI FÉLAGAR KARLAKÓRS REYKJA-
VÍKUR Þeir halda vortónleika í Ými í dag.