Fréttablaðið - 24.04.2005, Side 60

Fréttablaðið - 24.04.2005, Side 60
Emmanuelle Béart fæddist 14. ágúst árið 1965 í Saint Tropez í Frakklandi. Hún bjó með systkinum sínum á bóndabæ í Gassin því faðir hennar, franski söngvarinn og skáldið Guy Béart, vildi ekki að lífið í París hefði áhrif á hana. Þegar Emmanuelle var þrettán ára sá hún Romy Schneider leika í myndinni Mado. Frá þeirri stundu vildi hún vera leikkona. Foreldrar hennar sendu hana í þrjú ár til Montreal í Kanada svo hún gæti lært ensku. Í Montreal hitti hún leikstjórann Robert Alt- man og hann hvatti hana til að gerast leikkona. Hann lofaði henni kvikmyndahlutverki en sú mynd var aldrei gerð. Þegar Emmanuelle snéri aftur til Frakklands sótti hún leiklistartíma og fékk hlutverk í sjónvarpsmyndinni Raison perdue árið 1984. Leikstjórinn David Hamilton dáðist af henni og réð hana í myndina Premiers dés- irs. Árið eftir hitti hún manninn sinn fyrrverandi, Daniel Auteuil, við gerð L’Amour en douce en þau eiga saman eina dóttur, Nelly. Kvikmyndin sem gerði Emmanuelle fræga í Frakk- landi var Manon des sources árið 1986 en fyrsta Hollywood-myndin hennar var Date with an Angel árið eftir. Síðan þá hefur hún bæði leik- ið í bandarískum og frönskum mynd- um og er vel þekkt leikkona um all- an heim þótt lítið fari fyrir henni. Í dag býr Emmanuelle í Frakk- landi með manni sínum, tónlistar- framleiðandanum David Moreau, en þau eignuðust soninn Johan árið 1996. 24. apríl 2005 SUNNUDAGUR36 OMEGA AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Deeply (Bönnuð börnum) 8.00 Lína langsokkur á ferð og flu 10.00 Spider-Man 12.00 Scorched 14.00 Lína langsokkur á ferð og flu 16.00 Spider- Man 18.00 Scorched 20.00 Deeply (Bönnuð börnum) 22.00 Elephant Juice 0.00 The Big Fix (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Shadow (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Elephant Juice 9.00 Robert S. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Samverustund 12.00 Miðnætur- hróp 12.30 Maríusystur 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Um trúna og tilveruna 14.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 15.00 Ron P. 15.30 Mack L. 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie F. 18.30 Dr. David 19.00 Dagleg- ur styrkur 20.00 Fíladelfía 21.00 Sam- verustund (e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert S. 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 16.00 Bravó e. 18.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó 22.15 Korter 17.00 Game TV (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e) Í TÆKINU EMMANUELLE LEIKUR Í ELEPHANT JUICE KLUKKAN 22.00 & 4.00 Á STÖÐ 2 BÍÓ Í KVÖLD Fór til Montreal til að læra ensku Þrjár bestu myndir Emmanuelle: STÖÐ 2 BÍÓ Spider-Man kl. 10.00 &16.00 Peter Parker, nemandi í miðskóla, er bitinn af könguló. Í kjölfarið öðlast hann eigin- leika sem þessir áttfætlingar búa yfir. Að- alhlutverk leika Tobey Maguire og Willem Dafoe. SKJÁREINN 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 14.55 American Idol 4 (30:41) 15.35 American Idol 4 (31:41) 16.05 Joe Cocker 16.20 Diets From Hell (e) 17.20 Whoopi (21:22) (e) 17.45 Oprah Winfrey SJÓNVARPIÐ 20.00 Íslendingarnir í Dakóta. Í þessari heimildarmynd er sagt frá Þorfinni blinda sem flutti í Íslend- ingabyggðir. ▼ Fræðsla 20.40 Cold Case. Lilly Rush fær öllu óleystu málin í hendurnar og leysir þau með félögum sínum í lögreglunni. ▼ Drama 20.30 Will & Grace – lokaþáttur. Karen og Lyle gifta sig í Las Vegas og Jennifer Lopez syngur í brúðkaup- inu. ▼ Gaman 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Pingu, Litlir hnettir, Vaskir Vagnar, Leirkarlarnir, Kýrin Kolla, Véla Villi, Litlu vélmennin, Smá skrítnir foreldrar, As told by Ginger 1, Könnuðurinn Dóra, Shin Chan, Scooby Doo, WinxClub, Lizzie McGuire, Yu Gi Oh, Froskafjör, Shoebox Zoo) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (13:22) (Handlag- inn heimilisfaðir 1) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.05 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004- 2005) Í hverri viku er kynntur til sög- unnar skemmtilegur viðmælandi sem hefur frá mörgu að segja. 20.40 Cold Case 2 (14:24) (Óupplýst mál) Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush sem starfar í morðdeildinni í Fíladelfíu. Hún fær öll óleystu málin í hendurnar. Bönnuð börnum. 21.25 Twenty Four 4 (14:24) (24) Jack Bauer fær kaldar kveðjur þegar nýr yfirmaður er ráðinn til CTU. Bauer er látinn fjúka en fer til starfa hjá varnar- málaráðuneytinu. Leyniþjónustan get- ur samt ekki verið án hans lengi og kallar strax á kappann þegar hætta steðjar að. Aðalhlutverkið leikur Kiefer Sutherland. Stranglega bönnuð börn- um. 22.10 Medical Investigations (3:20) (Lækna- gengið) Doktor Stephen Connor fer fyrir sérfræðingasveit sem er kölluð til þegar hætta er á ferðum og stöðva þarf plágur og smitsjúkdóma. 22.55 60 Minutes I 2004 23.40 Silfur Egils 1.10 Hunter: Back in Force (Bönnuð börnum) 2.45 Apollo 13 5.00 Frétt- ir Stöðvar 2 5.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 14.00 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 14.50 Spaugstofan 15.10 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsst. (1:4) 16.10 Íslandsm. í handbolta. Undanúrslit karla, oddaleikur, bein út- s. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Íslandsm. í hand- bolta. Seinni hálfleikur. 18.00 Stundin okkar 7.50 Formúla 1 8.02 Sammi brunavörður (12:26) 8.34 Bjarnaból (22:26) 9.00 Disney- stundin 9.01 Stjáni (18:26) 9.25 Sígildar teiknimyndir (32:42) 9.32 Sögur úr Andabæ (4:14) 9.55 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir (2:26) 10.25 Andarteppa (37:39) 11.00 Óp 11.30 Formúla 1. Beint frá San Marino. 18.30 Elli eldfluga (3:6) 18.40 Bréfið Leikin ungversk barnamynd. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslendingarnir í Dakóta Í þessari heimildarmynd er sagt frá Þorfinni blinda sem flutti í Íslendingabyggðir Norður-Dakóta í Bandaríkjunum upp úr 1870 ásamt konu sinni og sjö börnum. 20.55 Króníkan (Krøniken) Sjá nánari upplýsingar á vefslóðinni http://www.dr.dk/kroeniken. 21.55 Helgarsportið 22.20 Kona að nafni Carmen (Prénom Car- men) Frönsk bíómynd frá 1983. Hermdarverkakonan Carmen verður ástfangin af ungum lögreglumanni við gæslu í banka sem hún og samverka- menn hennar ræna. Leikstjóri er Jean- Luc Godard og meðal leikenda eru Maruschka Detmers, Jacques Bonnaffé og Myriem Roussel. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. 23.40 Kastljósið 0.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 12.30 Portsmouth – Southampton 14.30 The Awful Truth (e) 15.00 Man. Utd – Newcastle 17.10 Fólk – með Sirrý (e) 18.00 Innlit/útlit (e) 9.00 Malcolm In the Middle (e) 9.30 The King of Queens (e) 10.00 America’s Next Top Model (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn 19.00 Pimp My Ride (e) 19.30 The Awful Truth Þættirnir eru gagnrýn- ar en háðskar heimildarmyndir um at- burði líðandi stundar. 20.00 Allt í drasli Hver þáttur segir frá einstaklingi eða fjölskyldu, venjulegu fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á því að þrífa í kringum sig. 20.30 Will & Grace – lokaþáttur Karen og Lyle ákveða að gifta sig í Las Vegas. Þau fljúga þangað með Will og Jack. 21.00 CSI: New York Allt fer í uppnám á kaupþingi New York þegar skjalataska finnst þar en enginn eigandi. Í ljós kemur að eigandinn hvarf á dularfull- an hátt er hann rannsakaði skugga- lega hegðun annars verðbréfasala. 21.50 Dirty Harry Rannsóknarlögreglumaður- inn Harry er þekktur fyrir að ganga hreint til verks, svo hreint að sumum þykir nóg um. 23.30 C.S.I. (e) 0.15 Boston Legal (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers – 2. þátta- röð (13/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 All sports: WATTS 12.30 Weightlifting: European Championship Sofia 14.30 Cycling: UCI Protour Liege- Bastogne-Liege 15.30 Snooker: World Championship Sheffield 16.30 Weightlifting: European Championship Sofia 17.30 Motorsports: Motorsports Weekend 18.00 Snooker: World Championship Sheffield 21.00 Superbike: World Championship Spain 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Sumo: Hatsu Basho Japan 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Classic Eastenders 13.00 Eastenders Omnibus 15.00 Going Ape 16.00 Keeping Up Appearances 16.30 My Hero 17.00 A Place in France 17.30 Location, Location, Location 18.00 Popcorn 18.50 Living the Dream 19.40 Escape to the Country 20.40 Top Gear Xtra 21.40 The Human Mind 22.40 Wildlife 23.10 Blood of the Vikings 0.00 Prohibition: 13 Years That Changed America 1.00 Make French Your Business NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Built for the Kill 13.00 Battle of Stalingrad 13.30 Battle of Norway 14.00 The Heroes of Telemark 16.30 Battle of Norway 17.00 Ultimate Survivor – The Mystery of Us 19.00 Megastructures 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Tsunami – The Day the Wave Struck 23.00 Megastructures 0.00 Explorations ANIMAL PLANET 12.00 Big Cat Diary 13.00 Wild Indonesia 14.00 Ultimate Killers 14.30 Predators 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Horsetails 16.30 Zoo Story 17.00 Lyndal’s Lifeline 18.00 Big Cat Diary 19.00 Wild Indonesia 20.00 State of the Great Ape 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Ultimate Killers 0.30 Predators DISCOVERY 12.00 World Biker Build-Off 13.00 Mummy Autopsy 14.00 Blueprint for Disaster 15.00 Conspiracies on Trial 15.30 Storms of War 16.00 Building the Ultimate 16.30 Massive Machines 17.00 Battle of the Beasts 18.00 American Chopper 19.00 Battle of the Ice Age Beasts 20.00 What Killed the Mega Beasts? 22.00 American Casino 23.00 Zero Hour 0.00 Deadly Women MTV 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Punk’d 17.00 World Chart Express 18.00 Dance Floor Chart 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Wild Boyz 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Mash 22.00 MTV Live 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Top 40 Bands 21.00 MTV at the Movies 21.30 VH1 Rocks 22.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Spectacular Spas 12.40 City Hospital 13.35 Hollywood One on One 14.00 Weddings 14.25 Matchma- ker 14.50 It’s a Girl Thing 15.15 Cheaters 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists 17.20 Backy- ard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Fas- hion House E! ENTERTAINMENT 13.00 The E! True Hollywood Story 20.00 The Entertainer 21.00 The E! True Hollywood Story 0.00 The Entertainer 1.00 The E! True Hollywood Story CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd ‘n’ Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter’s Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Loo- ney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n’ Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 12.20 Digimon I 12.45 Super Robot Monkey Team 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MGM 13.35 Cool Change 15.05 Lady in White 17.00 Thief of Paris, the 19.00 Madhouse (1990) 20.30 Electric Dreams 22.05 Mad Dog Coll 23.45 Vigilante Force 1.15 Midnight Witness 2.45 Boss, the TCM 19.00 Wild Rovers 21.10 Shaft in Africa 22.55 Julie 0.30 That’s Entertainment 2.35 Murder, She Said ERLENDAR STÖÐVAR Barcelona í maí frá kr. 24.090 Barcelona er einstök perla sem íslendingar hafa tekið ástfóstri við. Heimsferðir bjóða þér nú tækifæri til að njóta vorsins í þessari einstöku borg á frábærum kjörum. Beint flug. Fjölbreyttir gistivalkostir í boði í hjarta Barcelona. Verð kr. 24.090 Flugsæti með sköttum, 20. maí. Netverð Flug og gisting frá kr. 49.990í 5 daga M.v. 2 í herbergi á Hotel Atlantis, 20. maí. Netverð. Beint flug 13. maí - uppselt 20. maí - nokkur sæti laus 27. maí - nokkur sæti laus La Belle noiseuse – 1991 Un coeur en hiver – 1992 8 femmes – 2002

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.