Fréttablaðið - 24.04.2005, Page 64

Fréttablaðið - 24.04.2005, Page 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 555 7500 ® Þakviðgerðir Málarameistari sér um þakið Síðan 1991 Á mótum vetrar og sumars Og vorið er komið einu sinni enn,kom bara á sumardaginn fyrsta, þegar góa kveður og harpa heilsar, á þessum degi þegar engir fagna sumri nema við bjartsýnu Íslending- arnir upp undir heimskautsbaugi. Laukarnir gægjast upp úr rotnandi garðúrgangi síðan í fyrra, skyndi- lega birtast marglit blóm og gleðja augað og tré og runnar eru farnir að bruma. Börn sem virðast hafa legið í vetrardvala birtast í litríkum peys- um iðandi af fjöri. Og svo kom krían. Vorið er tími endurnýjunar- innar. OG páfinn var valinn í vikunni, svo fyrirsegjanlegur að allir héldu að hann væri of fyrirsjáanlegur til að verða valinn. En svona getur nú bara stundum farið, á líklegasta veg. Árið er 2005 og rómversk-kaþólska kirkjan velur sér leiðtoga sem er á móti getnaðarvörnum og lítur svo á að konur eigi að vera heima hjá sér og gæta bús og barna. Kardinálarnir í Sixtínsku kapellunni áttu þess kost að velja frjálslyndan og framsýnan leiðtoga til að stýra samfélagi sínu inn í 21. öldina en þeir völdu bók- stafstrúarmanninn Benedikt XVI. Já margt er nú skrítið í henni veröld og sannarlega lítil endurnýjun þar á ferð. OG ríkisstjórnin átti afmæli í gær, fagnaði því að hafa verið við völd í heil tíu ár. Þrír kallar hafa setið þar frá upphafi, þótt einn hafi tekið sér leyfi um stundarsakir og ætlað að fella borgarstjóra. Aðrir hafa verið endurnýjaðir og forystukallarnir hafa haft sætaskipti en hugmyndirn- ar hafa þó lítið endurnýjast. Ríkis- stjórnin sem hefur haldið hverja tombóluna á fætur annarri á sameig- inlegum eignum okkar skattgreið- enda og virðist ætla að halda því áfram þar til ekkert er eftir. Þar fá vinirnir arðvænlegar eignir á silfur- fati og við launalúðarnir sitjum eftir með sárt ennið. Og meira að segja Agnesi blöskrar. OG Fréttablaðið átti líka afmæli í gær, á sem sagt sama afmælisdag og ríkisstjórnin, 23. apríl, á degi bókar- innar og fæðingardegi bæði Halldórs Laxness og Williams Shakespeare. En skemmtileg tilviljun er það með Fréttablaðið og ríkisstjórnina – eða kaldhæðni örlaganna! BAKÞANKAR STEINUNNAR STEFÁNSDÓTTUR Kappsamir starfsmenn Icelandair klippi› hér Fer›afljónusta Iceland Express, Su›urlandsbraut 24, Sími 5 500 600 www.icelandexpress.is Barnaver›: Ver› frá: 5.995 kr. 7.995 kr.* * *A›ra lei› me› sköttum.Börn flurfa a› vera í fylgd me› fullor›num. FORMÚLA Ver› frá 64.900 kr. Sunnudaginn 29. maí ver›ur heldur betur fjörá Nurburgring en flá fer fram sjöunda keppni ársins í Formúlu-1 kappakstrinum. Skelltu flér á frábæra formúlufer› og finndu sprengikraftinn. TÓNLEIKAR Ver› frá 49.900 kr. Hvort sem fla› eru U2, Kylie Minogue,Destiny’s Child, Queen, Hróarskelda e›a a›rir tónlistarvi›bur›ir sem flig langar til a› sjá me› eigin augum flá ver›ur fer›in ógleymanleg! GOLF Ver› frá 47.900 kr. Iceland Express b‡›ur nú upp á helgarfer›irtil fyrsta flokks golfvalla sem allir eru í 15 til 40 mínútna akstursfjarlæg› frá London Stansted. Ekki missa af flessu tækifæri til a› bæta sveifluna! FÓTBOLTI Ver› frá 69.900 kr. Upplif›u spennuna beint í æ› og trygg›u flérsæti á leik ársins, Chelsea gegn Liverpool 27. apríl, ver› frá 69.900 kr. Einnig eru fjölmargir a›rir spennandi leikir framundan sem flú getur kynnt flér á icelandexpress.is. DELLUFER‹IR! Nánast allir hafa einhverja dellu sem er fleim hjartans mál. Hvort sem flú ert golfgúrú, djammd‡r, formúlufan, tónlistart‡pa e›a fótboltafrík getur›u treyst Iceland Express til a› koma flér flanga› sem flú vilt fara. SAMEINA‹U ÁHUGAMÁL fiÍN OG FER‹ALÖG Í SUMAR ME‹ ICELAND EXPRESS Finndu flína dellufer› á icelandexpress.is F í t o n / S Í A

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.