Fréttablaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 29
Lilja Valdimarsdóttir,
Hornaleikari:
Til að vera frísk og svo er
ég líka einbeittari.
Ragnhildur Sigurðardóttir,
Golfari:
Keppnisgolf er mjög krefj-
andi, þess vegna nota ég
Rautt Eðal Ginseng.
Þannig kemst ég í andlegt
jafnvægi, skerpi athyglina og
eyk úthaldið.
Ragnheiður Runólfsdóttir,
Sundþjálfari:
Það er gott fyrir heilsuna og
eflir mann í leik og starfi.
3FÖSTUDAGUR 10. júní 2005
100% hreinn fyrir þig
SMOOTHIE
ávaxtadrykkur
Arka • Sími 899 2363
S í m i : 5 6 8 6 4 4 0 | b u s a h o l d @ b u s a h o l d . i s
Stá lpottasett á góðu verði
Brúðhjónal istar og gjafakort
TUBORG GOLD: Kominn í 24 dósa handhæga tösku
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
ehf. kynnir þessa dagana
skemmtilega nýjung, Tuborg
Gold bjór í 33 cl dósum í tösku
með 24 dósum. Tuborg Gold þarf
vart að kynna fyrir unnendum
góðs bjórs en þarna er um að
ræða eina þekktustu bjórtegund í
heimi. Taskan með 24 dósum er
tilvalin fyrir þá sem vilja bjór í
þægilegum og handhægum
pakkningum – eitthvað til að
„grípa með“ í ferðalagið, bústað-
inn, veisluna eða bara heim. Víst
er að þeir sem eru á ferðinni og
vilja kippa með sér gæðabjór taka
þessari nýjung fagnandi.
Tuborg Gold er bragðmikill
með góðri fyllingu og er 5,6% að
styrkleika – sannkallaður „ex-
port-bjór“. Tuborg Gold hefur
fengist hér á landi frá því í apríl
2003 og hefur sala hans aukist
jafnt, um 164% milli ára. Tuborg
Gold hefur hingað til verið seldur
í 33 cl flöskum og hálfs lítra dós-
um. Tuborg Gold í 24 dósa tösku
er nú fáanlegur í Vínbúðunum
Heiðrúnu og Kringlunni og kostar
hver 33 cl dós 139 krónur.
Fjórar kjúklingabringur (skornar í
bita)
púrrulaukur (gróft skorinn)
græn paprika (gróft skorin)
500 g sveppir
season all
grænmetiskraftur dökkur
matreiðslurjómi
Kjúklingur, púrrulaukur, paprika
og sveppir steikt í olíu. Sett í
pott og kryddað með Season All
og grænmetiskrafti. Smakkað til,
má vera vel sterkt. Þá er mat-
reiðslurjóma bætt út í. Borið
fram með soðnum hrísgrjónum
og hvítlauksbrauði. Best er bjóða
upp á ferska ávexti í eftirrétt.
kjúklingaréttur ástu }
KJÚKLINGUR MEÐ
GRÆNMETI OG
HRÍSGRJÓNUM
Gómsætir
kjúklingabitar
NÝR UPPSKRIFTABÆKLINGUR HOLTA-
KJÚKLINGS OG ELDFUGLS KOMINN ÚT.
Út er kominn nýr uppskriftabæklingur
frá Holtakjúklingi og Eldfugli með níu
gómsætum uppskriftum að kjúklinga-
bitum. Bæklinginn er hægt að nálgast í
verslunum Bónuss og Hagkaupa auk
annarra staða. Kjúklingur sem fram-
leiddur er undir vörumerkinu Holta-
kjúklingur fæst bæði ferskur og frosinn,
en kjúklingur sem er framleiddur undir
vörumerkinu Eldfugl hefur verið eldað-
ur og er tilbúinn til notkunar.
Þar að auki tók Holtakjúklingur nýverið
í notkun heimasíðu sem er full af upp-
skriftum og upplýsingum um innihald
hverrar vörutegundar. Þar má meðal
annars finna þá uppskriftabæklinga
sem gefnir hafa verið út og er vefslóðin
www.holta.is.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI