Fréttablaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 29
Lilja Valdimarsdóttir, Hornaleikari: Til að vera frísk og svo er ég líka einbeittari. Ragnhildur Sigurðardóttir, Golfari: Keppnisgolf er mjög krefj- andi, þess vegna nota ég Rautt Eðal Ginseng. Þannig kemst ég í andlegt jafnvægi, skerpi athyglina og eyk úthaldið. Ragnheiður Runólfsdóttir, Sundþjálfari: Það er gott fyrir heilsuna og eflir mann í leik og starfi.        3FÖSTUDAGUR 10. júní 2005 100% hreinn fyrir þig SMOOTHIE ávaxtadrykkur Arka • Sími 899 2363 S í m i : 5 6 8 6 4 4 0 | b u s a h o l d @ b u s a h o l d . i s Stá lpottasett á góðu verði Brúðhjónal istar og gjafakort TUBORG GOLD: Kominn í 24 dósa handhæga tösku Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. kynnir þessa dagana skemmtilega nýjung, Tuborg Gold bjór í 33 cl dósum í tösku með 24 dósum. Tuborg Gold þarf vart að kynna fyrir unnendum góðs bjórs en þarna er um að ræða eina þekktustu bjórtegund í heimi. Taskan með 24 dósum er tilvalin fyrir þá sem vilja bjór í þægilegum og handhægum pakkningum – eitthvað til að „grípa með“ í ferðalagið, bústað- inn, veisluna eða bara heim. Víst er að þeir sem eru á ferðinni og vilja kippa með sér gæðabjór taka þessari nýjung fagnandi. Tuborg Gold er bragðmikill með góðri fyllingu og er 5,6% að styrkleika – sannkallaður „ex- port-bjór“. Tuborg Gold hefur fengist hér á landi frá því í apríl 2003 og hefur sala hans aukist jafnt, um 164% milli ára. Tuborg Gold hefur hingað til verið seldur í 33 cl flöskum og hálfs lítra dós- um. Tuborg Gold í 24 dósa tösku er nú fáanlegur í Vínbúðunum Heiðrúnu og Kringlunni og kostar hver 33 cl dós 139 krónur. Fjórar kjúklingabringur (skornar í bita) púrrulaukur (gróft skorinn) græn paprika (gróft skorin) 500 g sveppir season all grænmetiskraftur dökkur matreiðslurjómi Kjúklingur, púrrulaukur, paprika og sveppir steikt í olíu. Sett í pott og kryddað með Season All og grænmetiskrafti. Smakkað til, má vera vel sterkt. Þá er mat- reiðslurjóma bætt út í. Borið fram með soðnum hrísgrjónum og hvítlauksbrauði. Best er bjóða upp á ferska ávexti í eftirrétt. kjúklingaréttur ástu } KJÚKLINGUR MEÐ GRÆNMETI OG HRÍSGRJÓNUM Gómsætir kjúklingabitar NÝR UPPSKRIFTABÆKLINGUR HOLTA- KJÚKLINGS OG ELDFUGLS KOMINN ÚT. Út er kominn nýr uppskriftabæklingur frá Holtakjúklingi og Eldfugli með níu gómsætum uppskriftum að kjúklinga- bitum. Bæklinginn er hægt að nálgast í verslunum Bónuss og Hagkaupa auk annarra staða. Kjúklingur sem fram- leiddur er undir vörumerkinu Holta- kjúklingur fæst bæði ferskur og frosinn, en kjúklingur sem er framleiddur undir vörumerkinu Eldfugl hefur verið eldað- ur og er tilbúinn til notkunar. Þar að auki tók Holtakjúklingur nýverið í notkun heimasíðu sem er full af upp- skriftum og upplýsingum um innihald hverrar vörutegundar. Þar má meðal annars finna þá uppskriftabæklinga sem gefnir hafa verið út og er vefslóðin www.holta.is. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.