Fréttablaðið - 13.07.2005, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 13.07.2005, Blaðsíða 69
16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (2:11) 18.24 Sígildar teiknimyndir (1:38) 18.32 Líló og Stitch (1:19) (Lilo & Stitch) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Að hætti Sigga Hall 14.05 Jamie Oliver 14.30 Extreme Makeover – Home Edition 15.15 Amazing Race 6 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 SJÓNVARPIÐ 20.55 FÓTBOLTAÆÐI ▼ FRÆÐSLA 20.00 WIFE SWAP ▼ RAUNVERULEIKI 20.00 MY BIG FAT GREEK LIFE ▼ GAMAN 21.00 RESCUE ME ▼ DRAMA 18.15 AC MILAN – BARCELONA 1994 ▼ ÍÞRÓTTIR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Wife Swap (2:7) (Vistaskipti) Í þess- um myndaflokki er fylgst með konum sem stíga skrefið til fulls og skiptast á eiginmönnum og börnum í tiltekinn tíma. 20.45 Kevin Hill (15:22) 21.25 Strong Medicine 3 (11:22) (Samkvæmt læknisráði 3) Þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 22.10 Oprah Winfrey 22.55 Nighty Night (5:6) (Góða nótt) Aðal- söguhetjan er Jill Farrell sem rekur snyrtistofu í úthverfi. 23.25 Kóngur um stund 23.50 Home Room (B. börnum) 2.00 Mile High (B. börnum) 2.45 Medical Investigations 3.25 The Testimony of Taliesin Jones 4.55 Fréttir og Ís- land í dag 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (76:83) 20.55 Fótboltaæði (3:6) (FIFA Fever 100 Celebration) Þættir gerðir í tilefni af aldar- afmæli Alþjóðaknattspyrnusambandsins um allt mögulegt sem viðkemur knatt- spyrnunni fyrr og nú. 21.25 Búksorgir (5:6) (Body Hits) Í þessum þætti er fjallað um neyslu íþrótta- manna á lyfjum og fæðubótaefnum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Mótókross Þáttur um torfærukappakst- ur á vélhjólum. Dagskrárgerð: Þor- varður Björgúlfsson. 22.50 Í hár saman (4:7) 23.45 Eldlínan (2:13) 0.30 Kastljósið 0.50 Dagskrárlok 17.55 Cheers – 4. þáttaröð 18.20 Brúðkaups- þátturinn Já (e) röð (e) 0.40 Boston Public 1.20 Queer as Folk – lokaþáttur 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 20.00 My Big Fat Greek Life Grínþættir sem byggðir eru á hinni geysivinsælu kvik- mynd „My Big Fat Greek Wedding“ og fjalla um líf Miller-hjónanna að lokinni yfirdrifinni brúðkaupsferð. 20.25 Coupling 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Providence Syd telur sig hafa fundið hinn eina rétta og svo virðist sem Jim hafi náð sér að fullu. 22.00 Law & Order Eiginkona söngvara er myrt en nokkuð er fallið á frægð hans. Lögreglan rannsakar tengsl um- boðsmanns hans og sona hans við málið. 22.45 Jay Leno 23.30 CSI: Miami (e) 0.15 Cheers – 4. þátta- 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (2:20) (Putting Out Fires) Tru Davis er læknanemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi. 20.00 Seinfeld 2 (8:13) 20.30 Friends (13:24) 21.00 Rescue Me (3:13) (Kansas) Þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York- borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. 22.45 David Letterman Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.30 Joan Of Arcadia (3:23) 0.15 Friends (13:24) 0.40 Kvöldþáttur 1.25 Seinfeld 2 (8:13) 6.00 Wide Awake 8.00 Big Shot: Confessions of a Ca 10.00 Molly 12.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 14.00 Wide Awake 16.00 Big Shot: Confessions of a Ca 18.00 Molly 20.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 22.00 The Associate 0.00 About Adam (B. börnum) 2.00 Blinkende Lygter (Strangl. b. börnum) 4.00 The Associate OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Gastineau Girls 13.30 Love is in the Heir 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 15.30 My Crazy Life 16.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 17.00 Gastineau Girls 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 My Crazy Life 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 22.30 My Crazy Life 23.00 E! News 23.30 My Crazy Life 0.00 Wild On 1.00 The Entertainer AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Aksjón tónlist 21.00 Níubíó – Tomcats 23.15 Korter 23.00 Muhammad Ali – Through the (2:2) 23.55 Bandaríska mótaröðin í golfi 20.00 UEFA Champions League (Liverpool – Olympiakos) Útsending frá stórleik Liverpool og Olympiakos síðasta vetur. Liðin börðust við Mónakó um sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrir síðustu umferð riðlakeppninn- ar stóð Rauði herinn verr að vígi og varð því að vinna leikinn. 21.50 Enski boltinn (FA Cup 2005) Ítarleg umfjöllun um ensku bikarkeppnina en þetta árið mættust Arsenal og Manchester United í úrslitaleiknum. Í þættinum er farið yfir gang mála og greint frá helstu tíðindum í hverri um- ferð. 17.25 World's Strongest Man 2004 17.55 Landsbankamörkin 18.15 Meistaradeildin – Gullleik (AC Milan – Barcelona 1994) POPP TÍVÍ Tónlist allan daginn - alla daga ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Ezra Fitton úr kvikmyndinni The Family Way frá árinu 1966. „All this reading books he does, it’s not natural.“ SUMARÚTSALA! ALLT AÐ 60 % AFSLÁTTUR Ræktunarvörur Föndurvörur Heimilisvörur GarðhúsgögnPlöntur Sláttuvélar ▼ ▼ Í þessum pistlum hef ég dásamað Lost svo mikið að mörgum hefur þótt nóg um. Ein samstarfskona mín hélt því einu sinni fram að Lost væri klisja og ég tap- aði mér. Hegðunin minnti á dómara í spænska rannsóknarréttinum eða þaðan af verra. Lífið var farið að snúast um mánudagskvöld og Lost. Það bætti gráu ofan á svart að The Contender hóf göngu sína á Skjá einum. Fljótlega var ekki hægt að gera neitt annað en að gefast upp fyrir hvíta sófanum og horfa á sjón- varpið á mánudagskvöldum. Það vildi þó þannig til einn góðan veðurdag að milt og lygnt var í veðri. Félagi minn hringdi og spurði hvort ég vildi ekki spila golf. Ég horfði til himins, án þess að gera mér grein fyrir því hvaða dagur væri og svaraði því játandi. Við örkuðum út á völl klukkan átta og um klukkan hálf eitt um nóttina var ég kominn upp í rúm og lagðist á koddann. Þá gerði ég mér grein fyrir því sem hafði gerst. Bæði The Contender og Lost voru búnir. Ég lygndi aftur augunum og sofnaði. Þegar ég vaknaði var byrjað að rigna en heimur- inn hafði þó ekki farist. Mér gafst síðan tækifæri til að fara á tónleika síðasta mánudagskvöld með Antony & The Johnsons. Hikaði ekki eitt augnablik og keypti mér miða á netinu. Þegar Antony söng sinn síðasta tón og ég var aftur kominn upp í rúm varð mér ljóst að ég hafði misst af tveimur Lost-þáttum í röð. Og nú er svo komið að mér er hætt að standa á sama um þetta skeytingar- leysi mitt gagnvart þessum þætti sem ég hef lofsamað svo mjög í þessum pistlum. Ég missi því ekki af ásettu ráði af honum en hef þó áttað mig á einu: Líf- ið gengur sinn vanagang þrátt fyrir allt. 7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00 Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00 Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Believers Christian Fell- owship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn- arssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 28 13. júlí 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON MISSTI LOKS AF LOST Lífi› gekk sinn vanagang flrátt fyrir allt LOST Golf og Antony & Johnsons komu í veg fyrir að horft væri á Lost. Heimurinn fórst ekki daginn eftir eins og ég hafði talið mér trú um. 68-69 (28-29) Dagskrá 12.7.2005 21:24 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.