Fréttablaðið - 07.10.2005, Page 68

Fréttablaðið - 07.10.2005, Page 68
VIÐ TÆKIÐ Bergsteinn Sigurðsson er feginn að sjónvarpsstöðvar átta sig á gildi góðs gríns 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (6:26) 18.25 Villt dýr (2:26) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 Perfect Strangers 13.25 George Lopez (2:24) 13.55 Punk'd (1:8) (e) 14.20 Jag (23:24) (e) 15.05 LAX (10:13) 16.00 Barna- tími Stöðvar 2 17.20 Simpsons 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 22.15 TORN CURTAIN ▼ Bíó 00.10 HEIST ▼ Bíó 19.30 IDOL EXTRA 2005/2006 ▼ Tónlist 23.00 BATTLESTAR GALACTICA ▼ Spenna 17.45 PÓLLAND – ÍSLAND ▼ Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win- frey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Arrested Development (9:22) Einn besti gamanþáttur síðari ára. 20.30 Idol Sjtörnuleit 3 (2:45) (Áheyrnarpróf) Í öðrum þættinum höldum við áfram að fylgjast með hvernig þátttakendum gekk í höfuðborginni. 21.20 Two and a Half Men (23:24) Gaman- myndaflokkur. 21.45 Entourage (6:8) (Viðhengi) Gaman- þáttaröð. 22.10 Blue Collar TV (6:32) (Grínsmiðjan) Bráðskemmtilegir grínþættir . 22.35 In Hell (The Savage) (Í helvíti) Hörku- spennandi hasarmynd af bestu gerð. Stranglega bönnuð börnum. 0.10 Heist (Stranglega bönnuð börnum) 1.55 Concpiracy (Bönnuð börnum) 3.25 Predator (Stranglega bönnuð börnum) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 0.20 Píanóleikarinn 2.45 Kvöldstund með Jools Holland 3.50 Formúla 1 18.30 Ungar ofurhetjur (20:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Latibær 20.40 Í hjartastað (Into My Heart) Bandarísk bíómynd frá 1998. Tveir æskuvinir fara saman í háskóla og hitta unga konu á bar. Annar þeirra giftist henni en eftir mislukkuð sambönd og slæmt hjóna- band stígur hinn hliðarspor með henni. 22.15 Glufa á járntjaldinu (Torn Curtain) Spennumynd frá 1966 eftir meistara Alfred Hitchcock. Bandarískur vísinda- maður fer á ráðstefnu í Noregi ásamt aðstoðarkonu sinni og unnustu. Henni þykir hann haga sér grunsamlega og eltir hann. 23.25 Weeds (1:10) 23.55 HEX (1:19) 0.45 David Letterman 1.30 David Letterman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (1:11) Einn ríkasti og fal- legasti strandbær veraldar og Sirkus er með ótakmarkaðanaðgang að 8 moldríkum ungmennum sem búa þar. 19.30 Idol extra 2005/2006 Í Idol Extra er að finna allt það sem þig langar til að vita um Idol-stjörnuleitina. Viðtöl við keppendurna, fylgst er með þeim á æfingum og allt það sem gerist bak við tjöldin færð þú að sjá hér á Sirkus. 20.00 Joan Of Arcadia (14:23) 20.50 Tru Calling (15:20) 21.40 Super Size me Mögnuð mynd sem vakti heimsathygli þegar hún var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. 23.00 Battlestar Galactica 23.50 Íslenski bachelorinn (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.15 Óstöðvandi tónlist 18.30 Íslenski bachelorinn (e) Íslendingar hafa fylgst grannt með bandarísku Bachelor-þáttaröðunum og nú er komið að því að gera íslenska útgáfu af þáttunum. 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Charmed Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. 20.45 Complete Savages Það er hrekkjavaka og Nick og T.J. fara saman á stjá. 21.15 Ripley's Believe it or not! 22.00 The Jamie Kennedy Experiment Grínar- inn Jamie K veiðir fólk í gildru og kvik- myndar með falinni myndavél. 22.30 Dirty Sanchez Í þættinum kynnumst við nýj- um fleti á því hvað sársauki getur verið. 17.35 Cheers – 7. þáttaröð 18.00 Upphitun 6.00 Some Girl (B. börnum) 8.00 David Bowie: Sound and Vision 10.00 Fun and Fancy Free 12.00 Beverly Hills Cop 14.00 David Bowie: Sound and Vision 16.00 Fun and Fancy Free 18.00 Beverly Hills Cop 20.00 Some Girl Dramatísk og gamansöm kvikmynd. 22.00 40 Days and 40 Nights Rómantísk gamanmynd. 0.00 High Crimes (Str. b. börn- um) 2.00 Half Past Dead (Str. b. börnum) 4.00 40 Days and 40 Nights (B. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Gastineau Girls 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00101 Most Starlicious Makeovers 15.00E! Entertainment Specials 16.00Style Star 16.30Style Star 17.00Kill Reality 18.00 E! News 18.30 The Soup UK 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Most Starlicious Makeovers 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 E! News 23.30 The Soup UK 0.00 Rich Kids: Cattle Drive 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 0.10 K-1 19.55 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 20.25 Gillette-sportpakkinn 20.55 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótboltanum. 21.25 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 21.55 Mótorsport 2005 Ítarleg umfjöllun um íslenskar akstursíþróttir. Umsjónar- maður er Birgir Þór Bragason. 22.30 NBA – Bestu leikirnir (Chicago Bulls – Celtics 1986)Boston Celtics og Chicago Bulls mættust í úrslitakeppni Austurdeildarinnar árið 1986. 17.15 Olíssport 17.45 Landsleikur í knatt- spyrnu STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: vLarry Limpton í kvikmyndinni Mannhattan Murder Mystery árið 1993 „I haven't been on my treadmill for weeks. 572 weeks – that's 11 years. „ RÚV og Stöð 2 eiga hrós skilið fyrir að átta sig á gildi þess að hafa gott grín á dagskrá á haustin. Fyrst skal nefna Stelpurnar; einhverja hressi- legustu innkomu í íslenskri sjón- varpsþáttagerð í háa herrans tíð. Sýn- ir að það er hægt að gera góða „sketch“ þætti (tillögur að góðri þýð- ingu óskast) hér á landi. Of lengi var ástæða til að óttast hið gagnstæða og að Fóstbræður væru undantekningin sem sannaði regluna. Bresku gamanþættirnir Little Britain hófu aftur göngu sína á RÚV á mið- vikudagskvöld og það er ástæðulaust að sífra yfir vetrardagskránni ef næstu þættir eru jafn góðir og sá fyrsti. Hárbeitt samfélagskrítík, í bland við uppsöluhúmor sem Monty Python væru fullsæmd- ir af, klikkar ekki. Þá má líka hlakka til Arrested Develop- ment á föstudagskvöldum á Stöð 2, sennilega best skrif- uðu gamanþáttum síðan The Office, þar sem raun- veruleikaþættir eru dregn- ir sundur og saman í háði. Vel á minnst, tveir íslenskir raunveruleikaþættir voru á dagskrá í gærkvöldi: Ástar- fleyið og Piparsveinninn (fellst ekki á orðskrípið sem þátturinn er kynntur und- ir). Í sjálfu sér ber að fagna öllu framtaki sem stuðlar að útivist og persónulega held ég að úr sér gengnar hugmyndir á borð við raunveruleikaþætti séu ekki til annars fallnar, þótt framleiðslan sé ís- lensk. Skipaútgerð í Tyrk- landi og piparsveinn í kvennabúri eiga líka sáralítið skylt við þann raunveruleika sem ég á að venjast. Fer frek- ar út á leigu næsta fimmtudagskvöld og næ mér í Foxtrot, þar má alltént sjá Valdimar Örn Flygerning í bana- stuði. 8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna og tilveruna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 20.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Fíladelfía 21.00 Mack Lyon Í leit að vegi Drottins 21.30 Acts Full Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 48 7. október 2005 FÖSTUDAGUR Af uppsölum og raunveruleikafláttum ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ 14.00 Portsmouth Newcastle frá 01.10 16.00 Arsenal – Birmingham frá 02.10 18.00 Að leikslokum (e) 19.00 Upphitun 19.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 20.30 Upphitun (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 23.00 Upphitun (e) 23.30 Dagskrárlok ▼

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.