Fréttablaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 26
8 10. október 2005 MÁNUDAGUR BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA KÓLGUVAÐ - SÉRHÆÐIR Glæsilegar neðri og efri sérhæðir við Kólguvað í Norðlingaholti. Hæðirnar skiptast í anddyri, gang, 3 svefnherbergi, þvottahús, geymslu, baðherbergi, eldhús og stofu ásamt stórum sérafnotareiti. Húsin eru forsteypt tveggja hæða tvíbýlishús. Að utan eru hús múrhúðuð og steinuð í ljósum lit. Afhendast tæplega tilbúin til innréttingar að innan en fullbúin að utan með frágenginni lóð. Sjá glæsilegan kynningarvef á www.borgir.is/byggben 6850 KRÓKAVAÐ - SÉRHÆÐIR Vorum að fá í sölu efri og neðri sérhæðir í tvíbýlishúsum á góðum stað í Norðlingaholti. Hæðirnar sem eru 127,5 fm að stærð auk bílskúrs eru með 3 svefnherbergjum og stórum stofum ásamt góðum sérafnotareiti á lóð sem fylgir hverri íbúð. Bílskúrar fylgja efri hæðum. Húsunum verður skilað rétt tæplega tilbúnum til innréttingar að innan en fullbúnum að utan með frágenginni lóð. Sjá glæsilegan kynningarvef á www.borgir.is/byggben 6802 TRÖLLATEIGUR - SÍÐUSTU ÍBÚÐIRNAR Tröllateigur 20-24 er þriggja og fjögurra hæða fjöleignahús með alls 34 íbúðum. Aðalaðkoma hússins er um tvo sjálfstæða stigaganga sem opnast út á svalaganga. Hvor stigagangur þjónar 17 íbúðum. Þessar íbúðir eru glæsilegar og vel útbúnar 3ja herbergja íbúðir í þessu viðhaldslitla og fallega fjölbýlishúsi. Íbúðirnar sem eru um 120 fm að stærð, auk stæðis í bílskýli, verða til afhendingar í ágúst - september, fullbúnar með gólfefnum og innfelldri lýsingu í loftum. 6303 LANGALÍNA 7 - GARÐABÆ Eigum eftir eina 3ja - 4ra herbergja ca 117 fm íbúð ásamt stæði í bílskýli í þessu fallega lyftufjölbýli. Íbúðin er innréttuð á smekklegan hátt með eikarinnréttingum og vönduðum tækjum í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt og með hornbaðkari og upphengdu salerni. Íbúðin er tilbúin til afhendingar án gólfefna innan mánaðar. Byggingaraðili er ÞG-Verk. V. 27,9 m. 363 ÆGISGATA - VIÐ HÖFNINA Í nýju 5 hæða lyftuhúsi sem risið er á horni Ægisgötu og Tryggvagötu í Miðbæ Reykjavíkur er nú hafin sala á 2ja herbergja íbúðum í stærðum frá 63 fm upp í 91 fm Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Afhending í október til nóvember 2005. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna en þó er búið að flísaleggja baðherbergi. Sameign skilast fullfrágengin. Sér inngangur í íbúðir af svölum. Sér svalir eru ýmist í norður með útsýni yfir Ægisgarð eða vestur. Inngangssvalir snúa í suður eða austur. Ein íbúð á efstu hæð er með 45 fm svölum meðfram vestur og suður hlið íbúðarinnar. Mikið útsýni er úr mörgum íbúðum í húsinu. Verð frá kr. 16,9 millj. fyrir íbúð án bílskýlis á 1. hæð upp í kr. 32,9 fyrir íbúð á efstu hæð með bílskýli. 6761 Fr um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.