Fréttablaðið - 10.10.2005, Side 71

Fréttablaðið - 10.10.2005, Side 71
■ ■ SJÓNVARP  16.20 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Gorenje Velenje – Haukar endursýndur.  16.40 Helgarsportið á RÚV. Endursýning.  17.35 Golf á Sýn. Mótið frá því í gær endursýnt.  20.35 Bestu bikarmörkin á Sýn. Markaveisla frá Leeds United.  21.30 Ensku mörkin á Sýn.  22.00 Olíssport á Sýn.  23.00 Undankeppni HM á Sýn. England – Austurríki endursýndur. HEIÐAR MÆTTUR Ásgeir Sigurvinsson og Heiðar Helgason. Íslenska karlalandsliðið: Árni Gautur og Hei›ar mættir Fjórir nýliðar frá Afríku: Átta sæti enn laus á HM FÓTBOLTI Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason er mættur til Svíþjóðar til æfinga með félögum sínum í landsliðinu fyrir leik liðs- ins gegn Svíum á miðvikudag í undankeppni HM sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Árni Gautur fékk frí í landsleiknum gegn Póllandi því unnusta hans er barnshafandi og eiga þau von á frumburði á hverri mínútu þessa dagana. Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari hefur gefið Árna Gauti leyfi til að hverfa frá lands- liðsverkefninu komi barnið í heiminn á leikdegi. „Þetta eru breyttir tímar,“ sagði Ásgeir sem ekki fékk að upplifa fæðingu allra barna sinna. Þá er Heiðar Helguson einnig mættur til æfinga með liðinu en hann gaf ekki kost á sér gegn Pól- verjum vegna persónulegra ástæðna. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 8 9 10 11 12 13 14 Mánudagur OKTÓBER MÁNUDAGUR 10. október 2005 Afríka (5 lið): Angóla, Fílabeinsströndin, Tógó, Ghana, Túnis. Asía (4 eða 5 lið): Japan, Íran, Suður-Kórea, Sádi- Arabía. Evrópa (14 lið): Þýskaland, Úkraína, Holland, Pólland, England, Króatía, Ítalía, Portúgal. N-/Mið-Ameríka (3 eða 4 lið): Bandaríkin, Mexíkó, Kosta Ríka. Suður-Ameríka (4 eða 5 lið): Argentína, Brasilía, Ekvador, Paragvæ. FÓTBOLTI Línur eru farnar að skýr- ast í því hvaða lið munu leika á Heimsmeistaramótinu í Þýska- landi á næsta ári. Aðfaranótt sunnudags tryggði Kosta Ríka sér þátttökurétt í mótinu með því að sigra Bandaríkin. Þá komust Paragvæ og Ekvador einnig í keppnina úr Suður-Ameríku riðlin- um en ljóst er hvaða fimm lið taka þátt fyrir hönd Afríku. Enn eru átta sæti í keppninni laus sem flest fara til liða í undankeppninni í Evr- ópu en það kemur betur í ljós hvaða lið bætast þar við á miðviku- dag. Þessi lið eru komin áfram:

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.