Fréttablaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 34
16 10. október 2005 MÁNUDAGUR Réttarholt - Nýtt- Vorum að fá í einkasölu gott 133,7 m2 einbýlishús ásamt 64,9 m2 bílskúr í grónu hverfi á Selfossi. Eignin telur, flísalagða for- stofu, lítið forstofuklósett, samliggjandi stofu og borðstofu, sjónvarpsherbergi sem hægt er að breyta í forstofuherbergi, eldhús með góðri hvítlakkaðri innréttingu og korkflísum á gólfi, 3 dúklögð herbergi þar af 2 með fataskápum, baðherbergi sem er nýtekið í gegn flísalagt bæði gólf og veggir, innbyggt klósett, stór sturta og búið að setja hita í gólfið. Þvottahús með innrétt- ingu og flísum á gólfi. Eikarparket er á stofu, borðstofu, sjón- varpsholi og gangi. Svalahurð er útúr stofu sem liggur út á stór- an og góðan sólpall sem er við suður og vesturhliðar hússins.. Garðurinn er skjólgóður og gróinn. Verð 29.500.00 Hörðuvellir ñ Nýtt- Vorum að fá til sölumeðferðar 4 herbergja íbúð í þríbýli á frá- bærum stað miðsvæðis á Selfossi. Íbúðin sem er 106,6m2, tel- ur dúklagða forstofu, dúklagt forstofuherbergi, flíslagt hol, Bað- herbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, svefnherbergi með plast- parketi. Inn af hjónaherbergi er lítið barnaherbergi. Stofa er teppalögð sem og borðstofa. Út frá stofu er gengið út á hellu- lagða verönd sem tilheyrir íbúðinni. Í borðstofunni er fallegur bogadreginn gluggi sem snýr út að garðinum. Eldhúsið er dúk- lagt með ágætri hvítlakkaðri innréttingu. Inn af eldhúsi er búr. Nýjar ofnalagnir sem og neysluvatns- og raflagnir. Nýlegt gler. Þvottahús í sameign. Verð 15.400.000 Fífumói Um er að ræða mjög vel skipulagða íbúð í nýju fjórbýlishúsi á Selfossi. Íbúðin er 94,8 m2 að flatarmáli og skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, tvö rúmgóð svefnherbergi, þvotta- hús og geymslu. Íbúðin afhendist tilbúin til blettspörslunar og málunar. Allir inniveggir eru hlaðnir eða steyptir. Lóð verður grófjöfnuð og bílaplan malbikað. Verð 14.950.000 Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s Krókur Jörðin Krókur í Ásahreppi, Rangárvallasýslu stendur á mjög fallegum stað á bökkum Þjórsár þaðan sem víðsýnt er með eindæmum. Jörðin er aðeins um 20km fyrir austan Selfoss eða í um einnar klst akstursfjarlægð frá Reykjavík. Jörðin er 267 ha. að stærð og er allt landið gróið. Á landamerkjum að vestan rennur Þjórsá. Ræktuð tún eru um 50 ha. Á jörðinni hefur verið rekin hrossaræktun og er uppbygging á staðnum miðuð við slíkan rekstur: Hesthús eru fyrir um 80 hross, Á jörðinni er 900m2 reiðskemma með góðri lýsingu, loftræstingu og starfsmannaaðstöðu. Þá er einnigÝ reiðvöllur í fullri stærð sem nýtanlegur er allt árið um kring. Íbúðarhús er steinsteypt byggt 1979 177,6 m2 að stærð með lítilli studio-íbúð í kjallara. Bæjarstæðið er afar glæsilegt með ægifögru útsýni. Ennfremur eru á jörðinni tvö fjárhús, byggð 1966 og 1970, votheysturn byggður 1972, járnsmíðaverk- stæði byggt 1964 og geymsla byggð 1970. Vegna staðsetningar jarðarinnar og þeirrar aðstöðu sem til staðar er hentar þessi jörð einstaklega vel til hvers konar starfssemi með hross s.s. reiðkennslu, tamningum, þjálfunar og sýningu hrossa, hestaleigu os.frv. Þá er einnig möguleiki á að skipuleggja sumarbú- staðabyggð á jörðinni. Frábær jörð fyrir áhugafólk í hestamennsku sem vill góða aðstöðu á fallegum og rólegum stað stutt frá Reykja- vík. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð Tilboð Brautarholt Um er að ræða einbýlishús í byggingu að Braut- arholti, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.Ý Húsið er skemmtilega hannað af Einari Ólafssyni, arkitekt hjá Arkiteo.Ý Eignin er samtals 226,8 fermetrar með 25 fm. bílskúr.Ý Teikning gerir ráð fyrir 4 svefnherbergjum, stofu/borðstofu, tveim- ur/þremur baðherbergjum, anddyri, þvottahúsi, bílskúr og geymslu.Ý Mjög vönduð steinsteypt hús. Að hluta er húsið klætt með citrus harðviði Eignin er staðsett að Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem stutt er í alla þjónustu, bæði skóla sem og íþróttamannvirki. Eignin afhendist á tveimur byggingarstigum.Ý 1. stig, (fokhelt) fullbúið að utan, verð kr. 21,5 millj.Ý 2. stig, full- búið án gólfefna kr. 34 millj. Birgir Ásgeir Kristjánsson Sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hrl. www.arborgir.is Mjódd Enginn í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Ábyrgðamaður: Jónas Örn Jónasson, löggiltur fasteignasali RE/MAX Mjódd, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík Sími: 520 9550, fax: 520 9551 Okkar hlutverk er að vinna fyrir þig og setjum við metnað okkar í að veita þér persónulega og góða þjónustu. Því höfum við færri eignir í sölu og leggjum okkur fram við að þekkja hverja þeirra eins vel og okkar eigin. Sölufulltrúi RE/MAX Mjódd GSM: 863 0402 Netfang: asdis@remax.is Ásdís Ósk Valsdóttir Sölufulltrúi RE/MAX Mjódd GSM: 895 6107 Netfang: hafdis@remax.is Hafdís Rafnsdóttir • Við sýnum alltaf sjálfar eignina! • Við útbúum eignamöppu fyrir eignina! • Við hjálpum þér að finna nýja eign! • Við erum með virka eftirfylgni! • Við bjóðum þér bestu fáanlegu þjónustu á fasteignamarkaðnum! Að kaupa eða selja fasteign er ein af stærstu ákvörðunum sem þú tekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.