Fréttablaðið - 13.10.2005, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 13.10.2005, Blaðsíða 50
Vex í allar áttir Sennilega hefur ekkert bæjarfélag stækkað jafnhratt síðustu árin og Kópavogur. Næsta vor hefjast byggingaframkvæmdir við Vatnsendasvæðið. 14 ■■■ { Kópavogur }■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Íbúðabyggð í Kópavoginum hefur vaxið hratt síðustu árin og virðist ekkert lát vera þar á. Kópavogur á mikið land sem ekki hefur verið nýtt undir byggingar til þessa, en breytingar hafa orðið á síðustu árum og nú er unnið að því að skipuleggja byggð á öllu lausu landi sem tilheyrir Kópavogi. Lóð- um var nýlega útdeilt við Vatns- endasvæðið og næst á dagskrá er að koma upp byggð á Kópavogs- túni. Tillaga var samþykkt í vikunni í bæjarstjórn að aðalskipulagi að Kópavogstúni. Tillagan hafði verið afgreidd í skipulagsnefnd í síðustu viku og búast má við að fljótlega verði lóðir þar auglýstar til úthlut- unar. Skipulagið sætti nokkurri gagnrýni þegar það var auglýst upphaflega og skipulagsnefnd varð við þessum athugasemdum, enda telur nefndin það mikilvægt að virða óskir íbúana. „Við fengum athugasemdir sérstak- lega um miðsvæðið á túninu sem er í eigu ríkisins, en svæðið er þrí- skipt,“ segir Gunnsteinn Sigurðs- son, formaður skipulagsnefndar og skólastjóri Lindaskóla. „Í kjölfarið tókum við þá ákvörðun að fresta gildistöku skipulags á því svæði, og verður það tekið til umræðu á væntanlegu íbúaþingi í nóvember,“ segir Gunnsteinn. Athugasemdir komu meðal annars frá ríkisspítal- anum og hefur Kópavogsbær gert samning við spítalann um að vinna að þessu svæði í sameiningu. „Það er unnið að lausn sem báðir aðilar geta sætt sig við,“ segir Gunn- steinn. Aðrar athugasemdir komu frá leik- skólanum Urðarhóli sem stendur á svæðinu. Í tillögunni stóð til að leggja niður hluta sem heitir Stubbasel, en vegna fjölda athuga- semda ákvað skipulagsnefnd að gera það ekki. „Við hlustum á skoð- anir og óskir íbúanna,“ segir Gunn- steinn. Næst á dagskrá segir Gunnsteinn vera svæðið við Rjúpnahæð. Að- spurður segir Gunnsteinn þó að nokkur ár séu í það að búið verði að byggja á öllu því landi sem til- heyrir Kópavogi, en Kópavogur nær frá Kársnestá upp að Elliða- vatni. Fr ét ta bl að ið /V al li Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri Lindaskóla, er formaður skipulags- nefndar Kópavogsbæjar. Við Vatnsendasvæðið mun meðal annars rísa íþróttahús og hesthús.Skipulagsteikning af Kópavogstúni sem samþykkt hefur verið af bæjarstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.