Fréttablaðið - 13.10.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 13.10.2005, Blaðsíða 65
FIMMTUDAGUR 13. október 2005 „Þetta er mjög spennandi tæki- færi. Ég kem með sama hætti að fyrirtækinu og áður og ekki stendur til að breyta miklu á næstunni þótt auðvitað séu ýms- ar hugmyndir í gangi,“ segir Svava Johansen kaupmaður, sem hefur fest kaup á hlut Bolla Kristinssonar í verslunarkeðj- unni NTC og á því fyrirtækið að fullu. NTC er ein stærsta tískuversl- anakeðja landsins og rekur meðal annars fjórtán verslanir í Kringl- unni, við Laugaveginn og í Smáralind. Þekktasta verslun NTC er Sautján en meðal annarra má nefna Deres, Evu og Retro. Fyrirtækið hóf starfsemi sína fyrir nærri þrjátíu árum og hef- ur vaxið jafnt og þétt. Stærstur hluti verslana NTC er í verslana- miðstöðinni Kringluni, alls tíu verslanir. Svava segir að spennandi tím- ar séu í smásöluverslun: „Árið er eitt það besta í sögu fyrirtæks- ins. Veltan hefur aukist bæði með tilkomu nýrra verslana og í eldri verslunum,“ segir Svava. Viðræður hafa staðið milli þeirra Bolla og Svövu um nokkra hríð. NTC hefur skilað ágætum rekstrarhagnaði á síðustu árum samkvæmt heimildum. - eþa www.toyota.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 29 67 8 09 /2 00 5 Toyota, Nýbýlavegi 4-8, sími 570 5070 Við viljum bjóða þér meira en þú hefur látið þig dreyma um Heilsársdekk Krómgrind á afturljós Vindskeið Aurhlífar Dráttarbeisli Í samstarfi við RAV4 aukahlutapakki að andvirði 185.000 kr. fylgir með Nú færð þú glæsilegan RAV4 með veglegum aukahlutapakka að andvirði 185.000 kr., heilsársdekk, dráttarbeisli, vindskeið, aurhlífar og krómgrind á afturljós. Komdu, prófaðu RAV4 og upplifðu meira en þú hafðir látið þig dreyma um. Þú gerir ekki betri kaup fyrir veturinn! Verð frá 2.690.000 kr. Mánaðarleg greiðsla frá 35.990 kr.* * m.v. 10% útborgun og 84 mánaða bílasamning hjá Glitni. Svava kaupir Sautján-veldi› Bolli Kristinsson selur öll hlutabréf sín. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /T EI TU R 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.