Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.10.2005, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 13.10.2005, Qupperneq 84
16.25 Handboltakvöld 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 Perfect Strangers (143:150) 13.25 Blue Collar TV (6:32) 13.55 Wife Swap (2:7) 14.40 The Block 2 (1:26) (e) 15.25 Sketch Show 2, The (5:8) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 18.05 Neig- hbours SJÓNVARPIÐ 20.50 THAT 70'S SHOW ▼ Gaman 00.55 SLEEPERS ▼ Bíó 21.30 WEEDS ▼ Drama 21.30 THE KING OF QUEENS ▼ Gaman 20.30 STUMP THE SCHWAB ▼ Keppni 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win- frey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Strákarnir 20.30 Makeovers from Hell (Glötuð klössun) Það er ýmislegt á sig leggjandi fyrir fegurðina. Bretar verja árlega milljörð- um í snyrtivörur og alls konar með- ferðir. 21.15 Mile High (25:26) (Háloftaklúbburinn 2) Bönnuð börnum. 22.00 Curb Your Enthusiasm (10:10) (Rólegan æsing) Gamanmyndaflokkur. 22.30 Silent Witness (5:8) (Þögult vitni) Spennandi sakamálaþættir þar sem meinafræðin gegnir lykilhlutverki. Bönnuð börnum. 23.25 Shooting War 0.55 Sleepers (Stranglega bönnuð börnum) 3.15 Fréttir og Ísland í dag 4.35 Ísland í bítið 6.30 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.10 Aðþrengdar eiginkonur (8:23) 23.55 Kastljós 0.55 Dagskrárlok 18.30 Latibær e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Nýgræðingar (80:93) (Scrubs) Gaman- þáttaröð. 20.50 Svona var það (That 70's Show) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.15 Launráð (Alias IV) Bandarísk spennu- þáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Blygðunarleysi (2:7) (Shameless)Bresk- ur myndaflokkur um systkini sem alast upp að mestu á eigin vegum í bæjar- blokk í Manchester. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.50 Rescue Me (2:13) 0.35 David Letterm- an 1.25 Friends 4 (1:24) 1.50 Kvöldþátturinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fashion Televison (2:4) 19.30 Friends 3 (25:25) 20.00 Friends 4 (1:24) 20.30 Splash TV (2:2) Það eru bræðurnir Óli Geir og Jói sem eru stjórnendur þátt- arins Splash. 21.30 Weeds (2:10) (Free Goat) Eftir að eiginmaður hennar deyr snögglega lendir húsmóðirin, Nancy Botwiní miklum fjárhagsvandræðum. Til þess að bjarga sér úr vandræðunum tekur Nancy upp á því að fara að selja maríjúana Los Angeles borgar. 22.00 Kvöldþátturinn 22.30 So You Think You Can Dance (2:13) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan þátt. 23.20 Jay Leno 0.05 America's Next Top Model IV (e) 0.55 Þak yfir höfuðið (e) 1.00 Cheers – 7. þáttaröð (e) 1.35 Óstöðvandi tón- list 19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Complete Savages (e) Það er hrekkja- vaka og Nick og T.J. fara saman á stjá. 20.00 Íslenski bachelorinn 21.00 Will & Grace Bandarískir gamanþættir. 21.30 The King of Queens Bandarískir gam- anþættir. 22.00 Sjáumst með Silvíu Nótt – NÝTT! Frægasta frekjudós landsins snýr aftur í haust og heldur áfram að stuða áhorfendur með sínum óútreiknan- legu uppátækjum og dekurstælum. 22.30 House Splunkunýr vinkill á spennu- sögu þar sem hrappurinn er sjúkdóm- ur og hetjan er óvenjulegur læknir sem engum treysti. 17.40 Bak við tjöldin – Cinderella Man 17.55 Cheers – 7. þáttaröð 18.20 Sirrý (e) 6.00 A Rumor of Angels 8.00 Little Secrets 10.00 Twin Falls Idaho 12.00 Gossip 14.10 A Rumor of Angels 16.10 Little Secrets 18.00 Twin Falls Idaho 20.00 The Time Machine. Uppfinningamaðurinn Hartdegen er viss um að hægt sé að ferðast aftur í tímann. 22.00 Jeepers Creepers 2 Hryllingsmynd. Krakkar úr miðskóla eru fastir á þjóðveginum en á sveimi er ófreskja sem nærist á mannakjöti. 0.00 Darkness Falls (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Thing (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Jeepers Creepers 2 (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Soup UK 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 15.00 E! Entertainment Specials 16.00 Style Star 16.30 Style Star 17.00 Rich Kids: Cattle Drive 18.00 E! News 18.30 Fashion Police 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Hollywood Nights Gone Bad 21.30 The Anna Nicole Show 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 Fashion Police 0.00 Hollywood Nights Gone Bad 0.30 The Anna Nicole Show 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 23.00 2005 AVP Pro Beach Volleyball 19.10 X-Games (Ofurhugaleikar) 20.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- ríska mótaröðin í golfi) 20.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem íþróttaáhugamenn láta ljós sitt skína. Enginn er fróðari en Howie Schwab en hann veit bókstaflega allt um íþróttir. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir þá sem tekst að slá Schwab við. 21.00 NFL-tilþrif S 21.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bíla- þáttur af bestu gerð. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.30 Timeless (Íþróttahetjur) 17.00 Olíssport 17.30 HM 2006 ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Hjúkka nr.2 úr kvikmyndinni The Naked Gun: From the Files of Police Squad! árið 1988 „Mrs. Nordberg, I think we can save your husband's arm. Where would you like it sent?“ E N N E M M / S ÍA / N M 11 8 6 9 7 ▼ ▼ Tvennt vakti athygli mína í sjónvarpsdagskránni síðastliðið þriðjudagskvöld þar sem svik komu rækilega við sögu. Fyrst var það viðtal í Kastljósinu við Thelmu Ásdísardóttur og systur hennar sem urðu fyrir kynferðislegri misnotkun svo árum skipti þegar þær voru litlar. Faðir þeirra var sökudólgurinn og eins og eðli- legt er mun Thelma aldrei fyrirgefa honum misnotkunina. Reyndar kom það nokkuð á óvart hversu sterk hún var í viðtalinu og greini- legt að hún hefur horft fram á veginn, stofnað sína eigin fjölskyldu og neitað að láta ódæðis- verk föðurins eyðileggja líf sitt. Á hún heiður skilinn, rétt eins og systur sínar, fyrir að standa upprétt eftir allan hryllinginn og þora að hleypa sólinni inn í tilveru sína. Vonandi verður þetta mál og bókin hennar Gerðar Kristnýjar til að opna betur umræðuna um þessi mál og hvetja fólk til að tala opinskár um þau en hingað til. Eftir þetta áhrifamikla viðtal í Kastljósinu var röðin komin að aðeins meira léttmeti. Stillt var á nýjan breskan þátt á Stöð 2, Hustle, og kom hann bara ágætlega á óvart. Fjallaði hann um svikastarfsemi hóps fólks í Bretlandi sem lét leiðindagaur nokkurn finna heldur betur til tevatnsins. Plötuðu þau hann upp úr skónum með skemmtilegu gabbi sínu og höfðu af hon- um hrúgu af peningum í leiðinni. Ágætis af- þreying, rétt eins og næsti þáttur á eftir, LAX, með hina síungu Heather Locklear í aðalhlut- verki. Sá þáttur var þó heldur síðri með ótrú- verðugum pólitískum umskiptum Blair Und- erwood í hinu aðalhlutverkinu. Annars reynir þátturinn að byggja upp spennu á milli Lock— lear og Underwood, sem mun samkvæmt for- múlunni enda með ástarsambandi áður en þættirnir renna sitt skeið á enda. Dagskrá allan sólarhringinn. 48 13. október 2005 FIMMTUDAGUR Svik á svik ofan 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ 21.00 Arsenal – Birmingham frá 02.10 23.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á ÁHRIFAMIKIÐ VIÐTAL OG ÁGÆTAN GLÆPAÞÁTT HUSTLE Þátturinn Hustle fjallar um breska svik- ara sem svífast einskis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.