Fréttablaðið - 16.10.2005, Síða 23

Fréttablaðið - 16.10.2005, Síða 23
3 ATVINNA SUNNUDAGUR 16. október 2005 Viltu njóta þín til fulls? Ef þú ert gædd(ur) ríkri þjónustulund, mikilli jákvæðni og ert tilbúin(n) að takast á við krefjandi sölu- og þjónustustarf, þá er Debenhams staður þar sem þú munt njóta þín til fulls. Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg. Áhugasamir hafi samband við Báru, deildarstjóra snyrtivörudeildar, í síma 522-8008 eða bara@debenhams.is DEBENHAMS ÓSKAR EFTIR SNYRTI- EÐA FÖRÐUNARFRÆÐINGUM Í SNYRTIVÖRUDEILD. FULLT STARF OG HLUTASTARF ER Í BOÐI. debenhams S M Á R A L I N D Starfssvið: • Tilboðs- og útboðsgerð • Magnútreikningur • Verkefnastjórnun • Verkáætlanagerð • Byggingastjórnun • Hönnunarstörf Menntunar- og hæfniskröfur: • Byggingarverk- eða tæknifræðingur • Reynsla af tilboðs- og útboðsgerð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg Byggingaverk- eða tæknifræðingar Ris ehf óskar eftir að ráða 2-3 kraftmikla og duglega starfskrafta til starfa. Ris ehf er byggingarfyrirtæki sem var stofnað árið 1966. Verkefnin eru umfangsmikil og er fyrirtækið virkt á útboðsmarkaði auk þess að byggja og selja íbúðir og atvinnuhúsnæði í eigin reikning. Hjá Ris ehf starfa í dag um 100 manns. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að skila inn um- sóknum á skrifstofu fyrirtækisins að Skeiðarási 12, 210 Garðabæ. Umsóknarfrestur er til og með 20.október nk. Nánari upplýsingar gefa: Kristinn Jörundsson í síma 693-3343 og Jón Gunnar Sævarsson í síma 663-7632.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.