Fréttablaðið - 16.10.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 16.10.2005, Blaðsíða 29
ATVINNA 9SUNNUDAGUR 16. október 2005 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði MENNTASVIÐ Laus störf í grunnskólum Borgarskóli, sími 557-2900 Skólaliði í baðvörslu (stúlkna). Um er að ræða 100% stöðu. Síðdegisræsting á skólastofum. Um er að ræða hlutastöðu. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Háteigsskóli, sími 530 4300 Stuðningsfulltrúi í 50 til 60% stöður. Vinnutími frá kl.8.30-14. Skólaliða í eldhús, 50% stöðu. Vinnutími frá kl. 11:00 til 15:00. Skólaliða í 50% stöðu. Vinnutími frá 9-13 eða samkomulagsatriði. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Ritarastaða í 55% stöðu. Um er að ræða breytilegan vinnutíma ýmist fyrir hádegi eða eftir hádegi. Hæfniskröfur: Almennt tölvukunnátta Hæfni í mannlegum samskiptum Þjónustulund Skipulagður í vinnubrögðum Hlíðarskóli, sími 552 5080 Umsjónarkennari óskast í 5. bekk. Um er að ræða 100% stöðu. Menntunar- og hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Skólaliði í baðvörslu (drengja) 100% starf. Starfið felst m.a. í gæslu á börnum og almennum þrifum. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Ingunnarskóli, sími 585 0400 Kennari til nýbúakennslu. Um er að ræða 50% starf. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Stuðningsfulltrúi. Um er að ræða 100% starf. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Skólaliði í baðvörslu stúlkna og drengja. Um er að ræða 100% starf. Einnig er óskað eftir baðverði í kvöld og helgarvinnu. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Klébergsskóli, sími 6648270/ 566 6083 Kennari óskast vegna barnsburðaleyfis í 4. og 5. bekk frá og með 1. nóv. Um er að ræða 100% stöðu. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkomandi skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.grunnskolar.is Laus störf í leikskólum Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545.Um er að ræða 100% stöður. austurborg@leikskolar.is Árborg, Hlaðbæ 17 í síma 587-4150. Um er að ræða 100% stöður. arborg@leikskolar.is Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1 í síma 567-9380. Um er að ræða 100% stöður. brekkuborg@leikskolar.is Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2561. Um er að ræða 100% stöður. geislabaugur@leikskolar.is Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199. Um er að ræða 100% stöður. kvarnaborg@leikskolar.is Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185. Um er að ræða 100% stöður. raudaborg@leikskolar.is Deildarstjóri Óskað er eftir deildarstjóra til starfa. Ösp, Iðufelli 16 í síma 557-6989. Um er að ræða 100% stöðu. osp@ leikskolar.is Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun áskilin Hæfni og reynsla í stjórnun Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Sérkennsla Stöður sérkennara eru lausar til umsóknar í eftirtöldum leikskólum: Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2560. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. geislabaugur@ leikskolar.is Fellaborg, Völvufelli 9 í síma 557-2660. Um er að ræða 100% stöðu. fellaborg@ leikskolar.is Heiðarborg, Selásborg 56 í síma 557-7350. Um er að ræða 75% stöðu. heidarborg@ leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350. Um er að ræða 80-100% stöðu. seljakot@ leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725. Um er að ræða 75% stöðu. solbakki@ leikskolar.is Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 551-4810. Um er að ræða 100% stöðu. aegisborg@ leikskolar.is Hæfniskröfur: Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði upp- eldis- eða sálfræði. Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æskileg Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nákvæmni í starfi Yfirmaður í eldhús Grænaborg, Eiriksgötu 2, í síma 551-4470. Um er að ræða 100% staða graenaborg@leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350. Um er að ræða 100% stöðu. seljakot@ leikskolar.is Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Laus er staða skólastjóra við Öskjuhlíðar- skóla frá og með 1. janúar 2006. Skólinn, sem er einn af grunnskólum Reykjavíkur, er sérskóli fyrir þroskahefta nemendur í 1.-10. bekk. Tæplega 100 nem- endur, sem búsetu eiga í ýmsum sveitarfélögum auk Reykja- víkur, eru í skólanum.Markmið skólastarfsins er að gera nem- endur hæfa til þátttöku í samfélaginu á sem flestum sviðum eftir því sem geta þeirra leyfir. Lögð er áhersla á einstaklings- miðað nám nemenda þar sem margar fagstéttir vinna saman að skipulagningu námsins.Skólinn sinnir ráðgjöf varðandi sér- kennslu til kennara og annarra fagstétta í almennum grunn- skólum. Meginhlutverk skólastjóra er að: stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. Leitað er að umsækjanda sem hefur: Kennaramennt- un, en framhaldsmenntun á sviði sérkennslu og stjórnunar er æskileg, hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun hefur reynslu af kennslu og vinnu með börnum og unglingum og er lipur í mannlegum samskiptum. Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstak- lingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda, sterka sjálfsmynd þeirra og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið og sjálfstæði skóla. Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf og gögn er varða frumkvæði á sviði skólamála, greinargerð um hugmyndir um- sækjenda um framkvæmd skólastarfsins, auk annarra gagna er málið varðar. Umsóknarfrestur er til 24.október 2005. Um- sóknir sendist Menntasviði Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Upplýsingar gefa Anna Kristín Sigurðardóttir, anna.kristin.sigurdardottir@reykjavik.is og Auður Jónsdóttir, audur.jonsd@reykjavik.is og í síma 411 7000. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýs- ingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Staða skólastjóra Öskjuhlíðarskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.