Fréttablaðið - 16.10.2005, Side 29

Fréttablaðið - 16.10.2005, Side 29
ATVINNA 9SUNNUDAGUR 16. október 2005 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði MENNTASVIÐ Laus störf í grunnskólum Borgarskóli, sími 557-2900 Skólaliði í baðvörslu (stúlkna). Um er að ræða 100% stöðu. Síðdegisræsting á skólastofum. Um er að ræða hlutastöðu. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Háteigsskóli, sími 530 4300 Stuðningsfulltrúi í 50 til 60% stöður. Vinnutími frá kl.8.30-14. Skólaliða í eldhús, 50% stöðu. Vinnutími frá kl. 11:00 til 15:00. Skólaliða í 50% stöðu. Vinnutími frá 9-13 eða samkomulagsatriði. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Ritarastaða í 55% stöðu. Um er að ræða breytilegan vinnutíma ýmist fyrir hádegi eða eftir hádegi. Hæfniskröfur: Almennt tölvukunnátta Hæfni í mannlegum samskiptum Þjónustulund Skipulagður í vinnubrögðum Hlíðarskóli, sími 552 5080 Umsjónarkennari óskast í 5. bekk. Um er að ræða 100% stöðu. Menntunar- og hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Skólaliði í baðvörslu (drengja) 100% starf. Starfið felst m.a. í gæslu á börnum og almennum þrifum. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Ingunnarskóli, sími 585 0400 Kennari til nýbúakennslu. Um er að ræða 50% starf. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Stuðningsfulltrúi. Um er að ræða 100% starf. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Skólaliði í baðvörslu stúlkna og drengja. Um er að ræða 100% starf. Einnig er óskað eftir baðverði í kvöld og helgarvinnu. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Klébergsskóli, sími 6648270/ 566 6083 Kennari óskast vegna barnsburðaleyfis í 4. og 5. bekk frá og með 1. nóv. Um er að ræða 100% stöðu. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkomandi skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.grunnskolar.is Laus störf í leikskólum Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545.Um er að ræða 100% stöður. austurborg@leikskolar.is Árborg, Hlaðbæ 17 í síma 587-4150. Um er að ræða 100% stöður. arborg@leikskolar.is Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1 í síma 567-9380. Um er að ræða 100% stöður. brekkuborg@leikskolar.is Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2561. Um er að ræða 100% stöður. geislabaugur@leikskolar.is Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199. Um er að ræða 100% stöður. kvarnaborg@leikskolar.is Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185. Um er að ræða 100% stöður. raudaborg@leikskolar.is Deildarstjóri Óskað er eftir deildarstjóra til starfa. Ösp, Iðufelli 16 í síma 557-6989. Um er að ræða 100% stöðu. osp@ leikskolar.is Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun áskilin Hæfni og reynsla í stjórnun Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Sérkennsla Stöður sérkennara eru lausar til umsóknar í eftirtöldum leikskólum: Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2560. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. geislabaugur@ leikskolar.is Fellaborg, Völvufelli 9 í síma 557-2660. Um er að ræða 100% stöðu. fellaborg@ leikskolar.is Heiðarborg, Selásborg 56 í síma 557-7350. Um er að ræða 75% stöðu. heidarborg@ leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350. Um er að ræða 80-100% stöðu. seljakot@ leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725. Um er að ræða 75% stöðu. solbakki@ leikskolar.is Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 551-4810. Um er að ræða 100% stöðu. aegisborg@ leikskolar.is Hæfniskröfur: Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði upp- eldis- eða sálfræði. Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æskileg Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nákvæmni í starfi Yfirmaður í eldhús Grænaborg, Eiriksgötu 2, í síma 551-4470. Um er að ræða 100% staða graenaborg@leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350. Um er að ræða 100% stöðu. seljakot@ leikskolar.is Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Laus er staða skólastjóra við Öskjuhlíðar- skóla frá og með 1. janúar 2006. Skólinn, sem er einn af grunnskólum Reykjavíkur, er sérskóli fyrir þroskahefta nemendur í 1.-10. bekk. Tæplega 100 nem- endur, sem búsetu eiga í ýmsum sveitarfélögum auk Reykja- víkur, eru í skólanum.Markmið skólastarfsins er að gera nem- endur hæfa til þátttöku í samfélaginu á sem flestum sviðum eftir því sem geta þeirra leyfir. Lögð er áhersla á einstaklings- miðað nám nemenda þar sem margar fagstéttir vinna saman að skipulagningu námsins.Skólinn sinnir ráðgjöf varðandi sér- kennslu til kennara og annarra fagstétta í almennum grunn- skólum. Meginhlutverk skólastjóra er að: stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. Leitað er að umsækjanda sem hefur: Kennaramennt- un, en framhaldsmenntun á sviði sérkennslu og stjórnunar er æskileg, hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun hefur reynslu af kennslu og vinnu með börnum og unglingum og er lipur í mannlegum samskiptum. Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstak- lingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda, sterka sjálfsmynd þeirra og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið og sjálfstæði skóla. Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf og gögn er varða frumkvæði á sviði skólamála, greinargerð um hugmyndir um- sækjenda um framkvæmd skólastarfsins, auk annarra gagna er málið varðar. Umsóknarfrestur er til 24.október 2005. Um- sóknir sendist Menntasviði Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Upplýsingar gefa Anna Kristín Sigurðardóttir, anna.kristin.sigurdardottir@reykjavik.is og Auður Jónsdóttir, audur.jonsd@reykjavik.is og í síma 411 7000. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýs- ingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Staða skólastjóra Öskjuhlíðarskóla

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.