Fréttablaðið - 16.10.2005, Síða 27

Fréttablaðið - 16.10.2005, Síða 27
ATVINNA 7SUNNUDAGUR 16. október 2005 Tækniteiknarar TAV, Teikniþjónusta arkitekta og verkfræðinga, er nýtt fyrir- tæki í Reykjavík sem veitir tölvuteikniþjónustu fyrir fagaðila í byggingargeiranum. Við leitum að duglegu og jákvæðu starfsfólki með góða kunnáttu á Autocad, Autodesk Architectural Desktop, eða sambærilegu hönnunarforriti. Við leitum bæði að tækniteiknara í 100 % starf á teiknistofu TAV og/eða tækniteiknara sem gæti tekið að sér stök verkefni í verktakavinnu. Sú vinna gæti verið unnin á staðnum eða annarsstaðar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa metnað til að takast á við ögrandi verkefni. Umsókn með starfsferilsskrá sendist á tav@tav.is sem allra fyrst. Svör við fyrirspurnum veitir Sveinn í síma 664-7060. Byggingaverkamenn Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag eftir að ráða byggingaverkamenn. Nánari upplýsingar gefa Kristján Yngvason í sími 693-7005 og Kári Bessason í síma 693-7004. Umsóknir berist á skrifstofu JB Byggingafélags, Bæjarlind 4. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is Hjá JB Byggingafélagi er boðið er uppá góða starfsaðstöðu og líflegt starfsmannafélag. Næg verkefni eru framundan. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.