Fréttablaðið - 16.10.2005, Side 59

Fréttablaðið - 16.10.2005, Side 59
23 SMÁAUGLÝSINGAR Fyrirtæki/stofnanir: Höfum yfir 30 íbúð- ir í hverfi 101. Með eða án húsgagna. Lang eða skammtímaleiga. Hægt að fá ýmsa þjónustu s.s. þrif, þvott, morgun- verð ofl. Húsvörður. Reyklausar- glæsi- legar íbúðir. Leiguverð á mán. frá 70 þús. Sími 898 6337. Til leigu 90 fm frábær aðstaða með frá- bæru útsýni yfir Grafavoginn. Sérinn- gangur. Hentar vel sem vinnustofa eða fyrir lítið fyrirtæki. Uppl. gefur Bílasala Guðfinns í síma 892 0655. Til leigu 75 fm 3ja herb. íbúð. Á sv. 112. Eitthvað af húsgögnum. Ný og góð íbúð. Laus strax. Einnig til leigu íbúð á sv. 105 frá 5. des. Með húsgögnum. S. 696 0491. Þórsafl hf. óskar eftir einbýlishúsi eða stórri íbúð til leigu sem fyrst á höfuð- borgarsvæðinu fyrir erlenda starfsmenn sína. Langtímaleiga. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Upp- lýsingar fást í s. 511 7050 eða í net- fangi: sls@thorsafl.is S.O.S Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir íbúð á leigu í Hafnarfirði sem fyrst. (Helst á Öldutúnsskólasvæði). Uppl. í s. 695 9906, Halldóra. 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu tímabundið sem fyrst. Uppl. í s. 567 1871 & 821 5619. Iðnaðarmanni vantar 2-3ja herb. íbúð strax. Meðmæli ef óskað er. S. 898 3427. Einhleypur 49 ára karlmaður, reglusam- ur í góðri stöðu, óskar eftir lítilli stúdíó- íbúð strax í 101, 105 eða 107. Uppl. í s. 664 5500. 3. manna fjölsk. óskar eftir húsnæði á leigu í Kópavogi eða Reykja- vík.Greyðslugeta er 70.000 uppsl.í síma 899-4053 36 ára reglusöm, reyklaus stúlka ósk. e. einst. íbúð á höfuðb.svæðinu. Uppl. í s.662 4294 Frístundahús/sumarbústaðir. Ósaman- settir norskir sumarbústaðir til sölu. Byggingarefnispakkar með öllu utan og innan fylgir, margar stærðir. Uppl. í s. 487 1371 & 893 2990. Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17 m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. www.geymslaeitt. 564 6500. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Höfum örfá laus pláss fyrir fellihýsi og tjaldvagna, eldri pantanir dottnar út. Jötunheimar, geymsluhúsnæði. S. 695 3067. Störf á Pizza Hut. Pizza Hut leitar að duglegu og stund- vísu starfsfólki í 100% starf í veitingasal á Sprengisandi og í Smáralind. Æskileg- ur aldur er 20 ára. Áhugasamir sendi inn umsóknir á www.pizzahut.is eða á loa@pizzahut.is. Frekari upplýsingar í síma 533 2010 eða 863 1136. Hlutastörf við vörukynn- ingar Vegna aukinna verkefna leitar Fagkynn- ing ehf. að starfsfólki í störf við vöru- kynningar í matvöruverslunum. Við- komandi þarf að vera með aðlaðandi framkomu, söluhæfileika og reiðubú- in(n) að veita framúrskarandi þjónustu. Í boði er fjölbreytt og skemmtilegt starf og sveigjanlegur vinnutími. Áhugasamir hafi samband við Vigdísi í síma 588 0779 á virkum dögum. Fagkynning ehf., Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík. www.fagkynning.is Laghenntur ? Okkur á Veitingahúsinu Café Aroma vantar laghenntan eldri mann í ýmis smáverkefni. Vinnutími eft- ir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Jón á staðnum alla virka daga milli 10 og 12. Óskum eftir starfsmönnum í útkeyrslu hjá Kerfi. Umsóknir berist á bjarni@kerfiehf.is Björnbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í verslun okkar á Seltjarnarnesi. Vinnu- tími er frá kl.06-13. upplýsingar í síma 699-5423 Garðabær bakarí Strafskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í s. 891 8258 & 565 8070, Þóra. Bortækni óskar eftir starfsfólki í steypu- sögun og kjarnaborun, helst vanir þó ekki skilyrði. Mikil vinna framundan. Framtíðarstarf. Uppl. í s. 892 7544. Ræstingar Vantar duglegt fólk í ræstingar á daginn 50-100% vinna. Góð laun í boði. Uppl. s. 578 1450. Jolli Hafnarfirði Starfsfólk óskat í vinnu frá 8-16 & 12-18 eða eftir nánara samkomulagi. Góð laun fyrir rétt fólk. Upplýsingar í Jolla, Helluhrauni 1, Hafnarfirði eða í s. 565 4990 & 898 6670. Óskum eftir manni í tímabundna vinnu, jafnvel fram í miðjan janúar. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Æskilegt að geta hafið störf sem fyrst. Þarf að hafa bíl- próf. Uppl. í s. 696 0970 og 693 3445. Rafþjónustan Ljós. Gluggasmiðjan ehf. Gluggasmiðjan ehf., Viðarhöfða 3, Reykjavík, óskar eftir að ráða smiði og laghenta menn í ál- og trédeild fyrirtæk- isins. Upplýsingar veita verkstjórar á staðnum, ekki í síma. Gröfuvinna Vanur maður óskast á allt að 33 tonna beltavél, meirapróf æskilegt. Uppl. gef- ur Ragnar í s. 840 7744. Hársnyrtinemi óskast á Hárkúnst Austurströnd 12 Sel- tjarnarnesi. Uppl. í s. 551 3314 & 861 2981. Afgreiðslufólk óskast í verslanir Litir og Föndur. Vinnutími mán- föst. frá 13.00- 18.00 og laugardaga. Nánari upplýsing- ar hjá Guðfinnu í síma 552 2500 og 893 6399. Umsóknareiðublöð eru einnig í verslunum okkar Skólavörðu- stíg 12 og smiðjuvegi 4. Brasseria Askur, Suður- landsbraut 4. Óska eftir að ráða þjón eða mjög vana manneskju í 100% vinnu. Einnig vantar vant fólk í hlutastarf í sal. Uppl. í s. 553 9700 eða á staðnum milli kl. 14-17. Starfsfólk óskast Næsti bar auglýsir eftir starfsfólki í sal. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í s. 844 1304, e. kl. 13. SÓLNING SMIÐJUVEGI. Óskar eftir starfsfólki á hjólbarðaverkstæði. Mikil vinna framundan. Uppl. á staðnum eða í síma 5445000 Móttökustjóri á didrix spa Vegna mikilla anna og vaxtarverkja vantar okkur manneskju til þess að taka að sér eftirfarandi starf. Starfið er fjöl- þætt en felur í sér mikil mannleg sam- skipti. Þeir kostir sem við erum að leita eftir eru eftirfarandi. 1. styrkur í mann- legum samskiptum. 2. skipulagni. 3. kunna á helstu tölvu, e-mail og bókun- arforrit. 4. geta tekist á við krefjandi verkefni. 5. hafa viljann og áhuga til þess að selja. 6. Ekki væri verra ef við- komandi hefur lokið einhverjum áfanga í förðun þó er það ekki nauðsynlegt. 7. Vera sveigjanleg og skilningsrík. 8. Stundvís og hreinleg. 9. Vera glaðlynd og góð manneskja. 10. Umfram allt áhugasöm og heiðarleg. Uppl. í s. 561 8677 og info@didrix.is Fyrirtæki getur útvegað verkamenn í verkavinnu s.s. smíðar, flísalagnir, mál- ara, og fleira þess háttar. Upplýsingar í s. 869 5484 & 691 2326. 26 ára karlmaður óskar eftir að komast á samning hjá rafvirkjameistara. Er bú- inn með grunndeild í rafriðn. Uppl. í s. 697 3103 & 564 5669. Viðskiptavinir Kæru viðskiptavinir ég hef hafið störf á Hársnyrtistofunni Listhár Lúðvik XIV, Listhúsinu Laugadal Engateig 17 gamlir og nýjir viðskipavinir velkomnir . Tímapantanir í síma 553 4466 Ásta Hinriksdóttir. A.T.H! Ungur námsmaður varð fyrir því óláni að einhver aðili braut spegilinn af bíln- um hans. Gerðist þetta við Bergþóru- götu 101 Rvk. Bíllinn var af gerðinni Chrysler og gerðist fyrir viku síðan. Ef þú hefur uppl. um málið hafðu þá sam- band í s. 822 0311. Einkamál Tilkynningar Vantar þig starfsfólk? IntJob útvegar erlent starfsfólk samkvæmt þínum óskum. Sjáum um allar skráningar til yfir- valda og ferðatilhögun. Leggjum áherslu á fagmennsku. IntJob sími 517 4530 intjob@intjob.is Atvinna óskast Vaktavinna á Subway Óskum eftir að ráða vaktstjóra til starfa á Subway Ártúnshöfða. Vinnutími 12-20 aðra vikuna og 16-24 hina vikuna. Leitum að já- kvæðu og lífsglöðu fólki til að vinna á lifandi og skemmtilegum vinnstað. Umsóknir á staðnum og á subway.is. Góð laun í boði. Mohair hárstofa Viltu vinna á fjölförnum og skemmitlegum stað. Erum með stóla til leigu. Upplýsingar í síma 564 4040. Devitos pizza Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu á dagvaktir og kvöldvaktir. Uppl. í s. 663 0970. Loftorka Reykjavík Óskar eftir verkamönnum til jarð- vinnuframkvæmda. Heimkeyrsla og matur í hádeginu. Upplýsingar í síma 565 0877. Vanir menn óskast Vantar vörubílstjóra á vörubíl með krana, vinnuvélaréttindi og góð þekking á vélum og tækjum æskileg. Einnig óskum við eftir kranamönnum, stálsmiðum smið- um og verkamönnum sem fyrst til starfa hjá byggingafyrirtæki með næg verkefni framundan. Mikil vinna í boði fyrir duglega menn. Upplýsingar gefa Sigurbjörn í síma 896 3847 og Þórir í síma 899 3847. Umönnun aldraðra Óskað er eftir umönnunaraðila til að gæta eldri hjóna í lyftuhúsi miðsvæðis í Reykjavík. Góð laun í boði. Umsóknir sendist á smaar@frettabladid.is merkt “umönnun” eða berist til Fréttablaðsins Skaftahlíð 24 fyrir 21.oktober. Nonnabiti Starfskraft vantar í fullt starf, helg- arstarf, hlutastarf, reyklaus. Uppl. í s. 899 1670 eða á staðnum Nonnabita Hafnar- stræti 11. Veitingahús Starfsfólk óskast á lítinn veitinga- stað í Kópavogi. Lágmarksaldur 25 ára. Uppl. í s. 894 0292. Vörumeðhöndlun og Merkingar Hýsing -vöruhótel leitar að elju- sömu og kraftmiklu starfsfólki í vörumeðhöndlun og merkingar. Hýsing er þjónustufyrirtæki fyrir sérvöru sem veitir örugga og fljóta þjónustu til viðskiptavina sinna. Vinnutími er frá 8-17. Með nýlegu bónuskerfi geta starfs- menn náð allt að 20% launa- hækkun á mánuði. Nánari upplýs- ingar veitir Júlíus Steinn Kristjáns- son á staðnum, að Skútuvogi 9, eða í s. 530 5697. Vantar þig vinnu með skólanum? Mosfellsbakarí, Háaleitsibraut 58- 60, Rvk. óskar eftir glaðlyndu og duglegu skólafólki til að vinna um helgar og/eða virka daga frá 15:00-18:30. Áhugasamir geta haft sam- band við Ellisif í síma 660 2153 eða 553 5280. Starfsmaður óskast Bakarí í Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfsmann í afgreiðslu sem fyrst. Uppl. í síma 555 0480. bak- ari@hn.is Bæjarbakarí í Hafn- arfirði. Pizza Höllin Mjódd Óskar eftir starfsfólki í fullt starf bakara og bílsstjóra. Einnig vantar í hlutastarf í afgreiðslu, útkeyrslu og bakstur. Getur hentað vel fyrir skólafólk. Hægt er að semja um góðan vinnutíma . Lágmarks ald- ur 15 ára. Umsóknareiðublöð liggja fyrir á staðnum. Frekari uppl. s. 577 6868 milli 17:30-20. Atvinna í boði Geymsluhúsnæði Sumarbústaðir Húsnæði óskast SUNNUDAGUR 16. október 2005 SAMLESNAR AUGLÝSINGAR Kjarval bókin á tilboðs- verði. Bókabúð Máls og menn- ingar. Góður matur. Grillhúsið Tryggvagötu. Frá Strætó Ný leiðabók hefur tekið gildi. Fæst á sölustöðum okkar. Allar akstursáætlanir á strætó.is Strætó Kjarval bókin á tilboðs- verði. Penninn Eymundsson Friðsæl vin í hringiðu at- hfnalífs á Austurlandi. Kíktu á austurbyggð.is Austurbyggð- nær en þú heldur. Jólin þín byrja í Ikea. Nýtt kortatímabil. Opið til sex um helgar. Ikea. Bingó í kvöld. Vinabær. Bingó í kvöld klukkan 19:45. Vinabær, Skipholti 33 Bingó í kvöld. Allir velkomnir. Vinabær. Vilt þú búa í rólegu og fjölskylduvænu umhverfi nálægt hringiðu athafna- lífs á Austurlandi? Kíktu á austurbyggð.is Austurbyggð- nær en þú heldur. Auglýstu þar sem markhópurinn þinn er að hlusta - á þremur stöðvum í einu. 70% hlustenda samkeyrðra auglýsinga Bylgjunnar, Létt 96,7 og Talstöðvarinnar eru 50 ára og yngri. ÞINN MARKHÓPUR? Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína á einfaldan og ódýran hátt.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.