Tíminn - 13.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 13. ágúst 1»75 //// Miðvikudagur 13. ógúst 1975 HEILSUGÆZLA SlysavarOstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 8. til 14. ágúst er i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 ■ Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiöholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud.kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miöbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Ilolt — Illiðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahlfð 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriöjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/HIsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Félagslíf m UTIVISTARFERÐ.IR 1. Þeistareykir — Náttfara- vikur, 13.8. 10 dagar. Flogið til Húsavikur og ekið þaðan til Þeistareykja og gengið um nágrennið. Siðan farið með báti vestur yfir Skjálfanda og dvalið i Naustavik. Gott aðal- bláberjaland. Gist I húsum. Fararstjóri: Þorleifur Guð- mundsson. 2. Vatnajökull — Gæsavötn,14.8. 4dagar. Ekið I Gæsavötn. Farið með snjó- kettinum á jökulinn. Gengið á Trölladyngju. Verð 5.500 kr, (gisting og jökulferð ekki inni- falin). Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. útivist, Lækjar- götu 6, simi 14606. Miðvikudagur 13. ágúst kl. 8.00. Ferð i Þórsmörk. Far- miðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Föstudagur 16. ágúst kl. 20.00. 1. Landmannalaugar. 2. Kjöl- ur. 3. Hekla. Laugardagur 17. ágúst kl. 8.00. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Is- lands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Siglingar Skipadeild S.í.S. Disarfell fer væntanlega i kvöld frá Ham- borg til Larvikur. Helgafell lestar i Svendborg, fer þaðan um 15. þ.m. til Rotterdam og Hull. Mælifell losar I Algiers, fer væntanlega þaðan 14. þ.m. til Sousse og siðan til Islands. Skaftafell lostar i Þorláks- höfn, fer þaðan væntanlega I kvöld til New Bedford. Hvassafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 15. þ.m. frá Archangel. Stapafell fer i dag frá Hafnarfirði til Húnaflóa- hafna. Litlafell er i oliuflutn- ingum á Faxaflóa. Martin Sif lestar i Sousse til Islands. Minningarkort Minningarspjöld um Eirik 'Steingrímsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Éiriksdóttúr Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Verkstjóri Ölfushreppur óskar eftir að ráða verk- stjóra sem fyrst. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 25. ágúst n.k. Sveitarstjóri ölfushrepps, Þorlákshöfn. Hér er ágæt sovézk skák- þraut frá siðasta striði, frá þeim tima þegar klækir og svik voru daglegt brauð, þannig að lesendur ættu að vera á verði gagnvart lausn- inni. Viðfangsefnið er: Hvitur á leik og mátar i fjórða leik. m s m m nmm.n gp' fc' ~ s la Wý> m m m wm Lausnin birtist svo á morg- Þá situr i suður og ert sagn- hafi i 6 spöðum. Vestur spilar út spaðasjöu og austur setur tiuna. Hvernig ætti sagnhafi að spila? A AK6 V A8543 ♦ K3 4 A83 4 G97 ¥ 102 ♦ D97654 4 D2 N V A S 4 io V DG97 4 G1082 4 KG97 4 D85432 ¥ K6 ♦ A * 10654 Til að losna við lauf heima, verður sagnhafi að gera fimmta hjartað gott, svo brotni það 5-1 (15%), tapast samningurinn alltaf. Þvi göngum við út frá, að hjartað brotni ekki verr en 4-2. Þegar hjartað er gert gott, verður sagnhafi að forðast þá hættu, að vestur getur mögulega yf- irtrompað, eigi hann einungis tvo hjörtu og 3 spaða (ekki má taka öll þrjú trompin af mót- herjunum vegna innkomu- skorts). Þess vegna mælum við með eftirfarandi spila- mennsku: Útspilið er tekið heima með drottningunni. Þá tigulás, hjartakóngur og inn i borðá spaðaás. Nú köstum við hjartanu heima i tigulkónginn, trompum hjarta og förum inn i borð á spaðakóng (siðasta trompið tekið af vestri). Hjartaás er tekinn og fylgi báðir, þá vinnur sagnhafi sjö. En þar sem vestur sýndi eyðu, þá vinnur sagnhafi einungis hálfslemmu, en það nægir lika. Aiiglýsícf íTimanum 2001 Lárétt 1) Undrandi. 6) Land. 10) Titill. 11) Pip. 12) Alfa. 15) Verkfæri. Lóðrétt 2) Fljót. 3) Tala. 4) Tindar. 5) Liðamót. 7) Handlegg. 8 Feiti. 9) Auðug. 13) Borða. 14) Bar- dagi. Ráöning á gátu No 2000. Lárétt 1) Pálmi. 6) Landinn 10) II. 11) An. 12) Kastali. 15) Ættin. Lóðrétt 2) Ain. 3) Mói. 4) Bliki. 5) Unnið. 7) Ala. 8) Dót 9) Nál. 13) Sæt. 14) Ali. Tímaritum lífsambönd við aðrar stjörnur. Kemur út fimm sinnum á þessu ári. Áskriftarverð kr. 500,00. Gerizt áskrifendur. Útgefandi Félag Nýals- sinna, pósthólf 1159, Reykjavík. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til launaskatts- greiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vak- in á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1975 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. ágúst. Danski rithöfundurinn VAGN LUNDBY heldur fyrirlestur i Norræna húsinu mið- vikudaginn 13. ágúst kl. 20,30 Hann talar um ferðir sinar meðal Indíóna og Eskimóa í Noröurameriku. Ennfremur sýnir hann og skýrir kvikmynd sina um rithöfundinn ALBERT DAM. Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSIÐ Útför mannsins mins, bróður okkar og fósturföður Sigurðar Pálssonar vélstjóra er lézt i sjúkradeild Elliheimilisins Grundar þann 7. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik fimmtudaginn 14. ágúst kl. 15. Blóm og kransar afbeðin en þeir sem vilja minnast hins látna láti hjartavernd njóta þess. Ingibjörg Kristinsdóttir frá Hlemmiskeiði, ólafia Pálsdóttir, Guðrún P. Crosier, Hilmar Sigurjón Petersen, Ólafur Pálsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför: Guðjóns Guðmundssonar fyrrum bónda I Saurbæ, Vatnsnesi. Aðstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.