Fréttablaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 25
ATVINNA 5SUNNUDAGUR 30. október 2005 Persónuvernd Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík postur@personuvernd.is, www.personuvernd.is Sími: 510-9600, fax: 510-9606 Persónuvernd óskar eftir að ráða tvo lögfræðinga, einn í 100% starf og annan í 50% starf. Persónuvernd er ríkisstofnun, sem starfar í sam- ræmi við lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Þau hafa það mark- mið að stuðla að því að með persónuupplýsingar sé farið í samræmi við grundvallarsjónarmið um persónuvernd og friðhelgi einkalífs. Hlutverk stofn- unarinnar er að hafa eftirlit með framkvæmd lag- anna. Um er að ræða krefjandi starf við samningu úr- skurða, álitsgerða, skýrslna, setu á fundum innan- lands og utan og ýmis verkefni á sviði innlends og erlends persónuverndarréttar. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli er nauðsynleg og það að viðkomandi hafi hæfileika til að tjá sig munnlega og í rituðu máli. Til greina kemur að ráða í hlutastarf einn laganema sem er á 4. eða 5. ári. Æskilegt er að hann hafi lok- ið eða hyggist ljúka námskeiði í persónurétti. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember 2005. Umsóknir skulu berast á skrifstofu Persónuverndar – c/o Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri. Hún veitir jafnframt frekari upplýsingar og svarar fyrirspurnum í síma 510-9600. Laus störf á Reykhólum, Austur-Barðastrandarsýslu Hjúkrunarforstjóri í Barmahlíð Laust er starf hjúkrunarforstjóra við Hjúkrunar- og dval- arheimilið Barmahlíð á Reykhólum frá 1. febrúar 2006. Á heimilinu eru 15 vistmenn. Mjög góð vinnuaðstaða. Sjúkraliði eða ófaglærður starfsmaður í umönnun í Barmahlíð Laust er ofangreint starf. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 1. janúar 2006 til 31. desember 2006. Leikskólastjóri í Hólabæ Laust er starf leikskólastjóra við leikskólann Hólabæ á Reykhólum. Á Hólabæ eru 14 börn. Valgerður Baldursdóttir (s.899 5479) hjúkrunarforstjóri veitir nánari upplýsingar um störfin í Barmahlíð vallab@snerpa.is . Einnig um öll störfin á skrifstofu Reykhólahrepps s. 434 7880 sveitarstjori@reykholar.is Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 15. nóvem- ber nk. Reykhólahreppur www.reykholar.is Á Reykhólum er mikil náttúrufegurð og einungis tæp-lega 3 tíma akstur til Reykjavíkur. Þar er öll almenn þjónusta fyrir hendi svo sem leikskóli, grunnskóli, mjög góð sundlaug, bókasafn, heilsug- æsla, verslun og kirkja. Verið er að taka í notkun nýtt og glæsilegt íþróttahús. 5 002/01 12 003 IBL SI. AIS/ N AF OTS A G NI SÝL G U A AK S NELSÍ Varsla og viðskiptaumsjón Vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá til bergsig@landsbanki.is. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. Nánari upplýsingar veita Erla Hrönn Aðalgeirsdóttir, forstöðumaður Vörslu og viðskiptaumsjónar, í síma 410 7951, og Bergþóra Sigurðardóttir, forstöðumaður á Starfsmannasviði, í síma 410 7907. Í starfinu felst m.a: • Varsla verðbréfa fyrir erlenda viðskiptavini • Skattamálefni tengd vörslu verðbréfa • Umsjón með fyrirtækjaaðgerðum, jafnt innlendum sem erlendum • Aðstoð við utanumhald eigna í vörslu erlendis Kunnátta og eiginleikar: • Viðskiptafræðimenntun eða sambærilegt • Góð enskukunnátta • Frumkvæði og vilji til að ná árangri • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Samstarfshæfileikar og geta til að vinna sjálfstætt Óskum eftir að ráða starfsmann í Vörslu og viðskiptaumsjón á Upplýsinga- tæknisviði Landsbankans. Meðal helstu verkefna deildarinnar eru frágangur verðbréfaviðskipta og varsla verðbréfa, frágangur gjaldeyris- og afleiðu- viðskipta, reikningshald og uppgjör verðbréfa- og lífeyrissjóða. Í deildinni starfa um 45 manns í höfuðstöðvum bankans við Hafnarstræti. Landsbankinn er eitt stærsta fjármálafyrirtæki landsins og veitir alhliða fjármálaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Landsbankinn leitast við að ráða til sín og hafa í sínum röðum framúrskarandi starfsfólk og efla það í störfum sínum. Til að stuðla að vexti og arðsemi bankans er áhersla lögð á skemmtilegan vinnustað, starfs- ánægju og gott starfsumhverfi, sem og markvissa starfsþróun og þekkingu starfsfólks. Það er viðhorf stjórnenda Landsbankans að starfsfólkið, metnaður þess, kraftur og hollusta, séu lykillinn að farsælum rekstri bankans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.