Fréttablaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 45
17 FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 30. október 2005 Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Túnhvammur - Hf. raðh. Nýkomið í einkasölu á þessum vinsæla stað sérlega skemmtilegt tvílyft rað- hús með inbyggðum bílskúr samtals 210 fm. Húsið er fallega innréttað með vönduðum gólfefnum. Tvö baðherbergi, 4 góð svefnherbergi, fallegar stof- ur. Mjög góð eign í þessu fjölskylduvæna hverfi. Verð 41,2 m. Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Efstahlíð - Hf. sérhæð Nýkomin í einkasölu skemmtileg efri sérhæð í tvíbýli, hæðinn er 115 fm en að auki fylgir 35 fm íbúðarrými á neðri hæð og bílskúr 33 fm og geym- sla 33 fm samtals 215 fm. Fallegar innréttingar gott skipulag og frábær staðsetning i enda botnlanga. Verð 32 millj. 533 4300 564 6655 Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali Til sölu 3ja hæða hús við Njarðargötu í Þingholtunum samtals 157,1 fm, en einnig er kjallari undir öllu húsinu sem er ekki inni í fer- metratölu með sérinngang. 1. hæð: Er 60,5fm og skiptist í forstofugang, baðh.m/sturtu, eldhús, 2 svefnh, og stofu. Hurð er út í sérgarð á bak við hús- ið. 2.hæð: er 60,5fm og skiptist í eldhús og 3 stofur. Rishæð: skráð 35,5fm en er í raun stærri, skiptist í 2 svefnh, salerni, baðh. m/sturtu, fatah., og 2 svefnh. Skemmtileg eign með mikla möguleika. Ath. að eignin er skráð í 3 einingum. Verð 42,9 millj. Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Kaldakinn 24 - OPIÐ HÚS Opið hús í dag frá kl. 13-16 Sérlega falleg og björt 80 fm risíbúð í 3 býli. Sérinngangur., fráb. útsýni, róleg og góð staðsetning. Íbúðin er lítið undir súð. Fríða býður ykkur velkomin. LAUS STRAX. Verð 15,6 millj. Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Lómasalir Kóp - LAUS STRAX Glæsileg fullbúin 105,6 fm 3 herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi með sér bílastæði í góð bílskýli. Sér inngangur af svölum. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Glæsilegt útsýni. Góð sér geymsla í kjallara. Verð 23,9 millj. 95517 Sjá einnig myndir í gluggum á FjarðargötuOpið virka daga kl. 9–18 Hafnarfirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.is Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali NÝTT OG GLÆSILEGT 174 fm ENDARAÐHÚS á tveimur hæðum með 33 fm inn- byggðum BÍLSKÚR, samtals 207 fm. Vandaðar innréttingar, hiti í gólfum. Skemmtilega hannað baðherbergi, bað/sturtuklefi m/nuddi, gufu og útvarpi. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Rúmgóð verönd í suður. Stutt verður í skóla og aðra þjónustu í framtíðinni. Verð: Tilboð. GÓÐ EIGN SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ. Ef þú vilt skoða hefur þú samband við Írisi í s: 555-2727 eða 659-0809. FÍFUVELLIR 23 – HAFNARFIRÐI 533 4300 Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur, ingvaldur@husid.is Salómon Jónsson lögg. fasteignasali HEILDSALA – GJAFAVARA Heildsala með gjafavöru til sölu, leigusamningur um húsnæði fylgir með, gott fyrir þá sem eru að byrja rekstur á heildsölu og einnig þá sem vilja stækka og þurfa nýtt húsnæði. SNYRTISTOFA Glæsileg snyrtistofa til sölu, verkefni góð og möguleikar á að leigja út frá sér. Fjögur meðferðarherbergi og naglaborð. BIFREIÐARVERKSTÆÐI – HAFNARFIRÐI Vel staðsett, góð leiga, 3 lyftur og töluverð dekkjasala. Ef þú ert að fara í eigin rekstur er þetta tilvalið tækifæri. VEITINGASTAÐUR – MATSALA – PÖBB Lítill staður með leyfi fyrir 48 manns í sæti. Rekinn í 7 ár af sama eiganda. Opið til 23:00 á virkum dögum en 3:00 um helgar. Söluskrá er á www.husid.is BORGARTÚN 28 • SÍMI: 588 5160 • WWW.fyrirtaekjasala.is • gjy@fyrirtaekjasala.is FAGLEG ÞJÓNUSTA - SÉRHÆFÐ ÞEKKING TRAUST VINNUBRÖGÐ FYRIRTÆKI TIL SÖLU - SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ OKKAR GUNNAR JÓN YNGVASON LÖGGILTUR FASTEIGNA FYRIRTÆKJASALI • VIÐSKIPTAFR. MBA I I I J I • I I . HEILDSALA með verkfæri og vörur fyrir byggingariðnaðinn, yfir 50 ár í rekstri, góð vörumerki, fínasta afkoma, miklir framtíðarmöguleikar. ÞVOTTAHÚS efnalaug vel rekið fjölskyldu þvottahús , með mikinn og góðan búnað , stór hópur traustra fastra viðskiptavina bæði fyr- irtækja og einstaklinga. INNFLUTNGUR OG SALA á myndlistarvörum, mjög vandað- ar vörur, selt í skóla og stofnanir. Gott hlutastarf. BLÓMA OG GJAFAVÖRUVERSLUN í sterkum verslunar- kjarna í miðju stóru íbúðahverfi, gott og vel rekið fyrirtæki. BÍLAÞJÓNUSTA verkstæði í Hafnarfirði, smurning og dekkja- þjónusta, þekkt nafn á góðum stað, mikill og góður búnaður. SÉRVERSLUN með barna- og unglingafatnað, mikill eigin inn- flutningur og traustur rekstur á góðum stöðum. TRÉSMIÐJA trésmiðja í fullum rekstri, með mikinn og góðan bún- að og góða verkefnastöðu, mikið að gera og góð afkoma. HEIT BÚÐ góð verslun í Kringlunni með flotta afkomu og heitar vörur. VERSLUN/ÞJÓNUSTA hægt að vera með hvar sem er á land- inu, ódýrar auðseljanlegar vörur og þekkt vörumerki, þú opnar þína búð hjá þér. SÖLUTURN/GRILL opið 8-18 aðeins virka daga 1-2 störf. Verð aðeins 4,4 millj. MATVÖRUVERSLUN á rótgrónum stað miklir möguleikar á að stórauka reksturinn. SÉRHÆÐUR VEITINGASTAÐUR í miðbænum, miklir mögu- leikar og tækifæri fyrir rétta aðila. KAFFIHÚS Laugavegi, flott kaffihús, nýjar og glæsilegar innréttingar. PÖBB-VEITINGAHÚS á Laugavegi, einn af elstu börum bæjarins. VEISLUÞJÓNUSTA sem er með tvo glæsilega sali, áratuga góð- ur rekstur, frábært tækifæri fyrir kokkinn. HÁRSTOFA fín stofa í fullum rekstri, 5 stólar og góður búnaður HÖFUM TRAUSTA KAUPENDUR AÐ m.a. Meðalstóru framleiðslufyrirtæki. Stóru fyrirtæki sem tengist sjávarútvegi. Verslunarrekstur sem sýnir góða afkomu. EF ÞÚ VILT SELJA HAFÐU ÞÁ SAMBAND Láttu viðskiptafræðinga MBA og löggiltan fyrirtækjasala með ára- tuga reynslu aðstoða þig. EKKI SÆTTA ÞIG VIÐ MINNA. Opið hús verður í dag sunnudaginn 30. október á milli kl. 14-17. Um ræðir gott 146,7 m2 einbýlishús ásamt 63 m2 bílskúr. Eignin telur m.a. eldhús m/eikarinnrétt- ingu, stofu m/hurð út á sól- pall, baðherbergi m/baðkari og innréttingu, fjögur svefnher- bergi m/skápum. Verð 28,5 m. Nánari upplýsingar og myndir af eigninni á www.log.is Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfoss Sími 480 2900- Fax 482 2801 - fasteignir@log.is - www.log.is LÓURIMI 6, SELFOSSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.