Tíminn - 06.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.11.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. nóvember 1975. TÍMINN 5 Systir Gróu á Leiti i umræðum á Alþingi ekki alls fyrir löngu likti einn af þingmönnum Framsóknar- liokksins bankastjóra við Gróu á Leiti. Svo virðist sem Gróa gamla eigi systur eina i neðri deild Alþingis. Er þar um að ræða Gylfa f>. Gislason, formann þing- liokks A I þ ý ð u - liokksins, sem gefur Gróu ekkert eftir i kjaftasögum. Sagði Gylfi á þingfundi i gær, aö þingmaður einn heföi sagt sér, aö Iramkvæmdastjórar Framkvæmdastofnunarinnar, sem jafnframt eru alþingis- rnenn, þægju l'ull laun fyrir störf sin hjá stofnuninni jafn- liliða þingmannslaunum. Taldi Gylfi sögumann mjög trúverðugan, og bæri liann söguna þess vegna á borð fyrir alþingisnienn. Ekki naut Gylfi sögugleði sinnar lengi, þvi að enginn fót- ur reyndist fyrir frásögn hans. Uppiýsti Tómas Árnason að Iramkvæmdastjórarnir tækju ekki netna liluta af launum hjá Framkvæmdastofnuninni og væri hcr sami háttur hafður á og tiökast með aðra alþingis- menn er gegna embættum fyr- ir hið opinbera. Ekki vildi Gylfi upplýsa hvaða þingmaður hafi beitt liann þessum hrekkjarbrögð- um. „Ekki ég", sagði Gylfi Umræðurnar um Fram- kvæmdastofnunina hafa verið liinar fjörugustu, en sem kunnugt er, þá er Gylfi upp- hafsmaður þeirra. Páll Pétursson alþm. líkti honum við Egil á Borg, sem vildi dreifa silfri sinu meðal þing- gesta i von um bardaga. Báðir væru listamenn, kjarkmenn og garpar. Og báðir hefðu lagt höl'uð sitt aö veði. En sá væri munurinn, að Egill hefði ort sina „Höfuölausn”, en það ætti Gylfi eftir að gera. Itétt er það, að ekki brestur Gylfa kjarkinn. i umræðunum i þinginu i gær, þóttist hann aldrei liafa komið nærri út- lilutun peningalána og væri raunar frumkvöðull þess hér á landi, að stjórnmáiamenn hel'ðu ekki aðstöðu til sliks. En lieldur lækkaði risið á honum, þcgar hann var minntur á það, al'Tólmasi Arnasyni, að fyrir örfáuin árum hefði hann sjálf- ur setið i stjórn Fram- kvæmdasjóðs islands og tekið þátl i úthlutun peningalána, með þingmönnum. „Engin spilling" Þannig stóð ekki steinn yfir steini i inálflutningi Gylfa. Og meira aðsegja sá hann ástæðu til þess sjálfur, að lýsa þvi yfir, að það væri engin spilling hjá Framkvæmdastofnun rikisins en grunntónn kenn- inga hans hefur þó verið sá,að pólitisk misbeiting eigi sér stað hjá Framkvæmdastofn- uninni. En þar sem hann hefur ekki getað nefnt eitt einasta dæmi um slikt þrátt fyrir á- skoranir, er auðvitað rökrétt, að hann skyldi draga gifur- yrði sin til baka. Málflutningur sá, er Gylfi P. Gislason hefur beitt sér lyrir i þessu máli, er fyrir neðan virðingu Alþingis. Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, sem jafn- l'ramt á sæti i stjórn Fram- kvæmdastofnunarinnar hefur ekki tekiö þátt i þessum um- ræðum. Mikinn greiða gerði liann þingmönnum og öðrum, sem fylgjast með umræðum i þiuginu, el' hann tæki til máls og leiddi Gylfa i sannleikann u m Framkvæmdastofnunina, áður cn lengra er lialdið. a.þ. ski-doo ER FRA KANADA SKI-DOO er framleiddur af BOMBARDIER sem framleiddi fyrsta vélsleðann, framleiðir einnig BOAABARDIER snjóbilana. SKI-DOO er mest framleiddi vélsleðinn í heimi, meir en milljón sleðar á ári. SKI-DOO árg. 1976 bjóðum við á íslandi. Eigum fyrirliggjand búnað: i eftirfarandi vélsleða- Áttavita Kveikjara Olíu Burðargrindur Verkfærasett og. fl. Yf irbreiðslur Spegla Einnig körfur fyrir 2 menn aftan í vélsleða. > Gísli Jónsson & Co hf Sundaborg — Klettagörðum 11 — Sími 86644 w. 1975 Mþþðlegt sweðismót i Reylgavík Zcncd Toumament in Réykjavík Skáksamband Islands TajlfélagReykjavíkur Góður dagur fyrir Friðrik 12. umferð Ribli — Parma 1/2—1/2, 15 leikir van den Broeck — B jörn 1—0, 29 leikir Hartston — Ostermeyer 1—0, 41 leikur Poutiainen — Jansa 1—0, 39 leikir Zwaig — Timman Biðskák Hamann — Murray biðskák Friðrik — Liberzon biðskák Laine sathjá Ribli og Parma sömdu jafn- tefli eftir 15 tilþrifalitla leiki. Ungverjinn er eðlilega ánægður með jafnteflið, en Júgóslavinn treystir á þrjár siðustu umferð- irnar til að vinna upp muninn. Skák van den Broecks og Björns var jöfn þar til Björn lenti i miklu timahraki. Þurfti hann að leika 15 leikjum á 1 minútu, en náði aðeins fjórum, áður en hann féll. Hartston fórnaði manni fyrir tvö peð gegn Ostermeyer, 1 framhaldinu vann Hartston peð, en siöan skiptist upp i endatafl. Biskup Ostermeyers réði ekki við þrjú fripeð andstæðingsins og gafst hann upp eftir 41 leik. Jansa mætti ekki með nýju gleraugun gegn Poutiainen, en taflmennskan batnaöi ekki við það. Hann tapaði peði eftir sviptingar i miðtafli. Undir lok- in lék hann sig i-mát i verri stöðu. Timman náði snemma örlitið betri stöðu gegn Zwaig. Eftir uppskipti kom upp jafnteflislegt hrókaendatafl. Murray vann peð af Hamann, en missti það aftur rétt fyrir bið og virðist staðan i biðskákinni jafnteflisleg. Margir áhorfendur komu til að fylgjast með viðureign Frið- riks og Liberzons. Friðrik verður að vinna þessa skák, en framan af virtist ekki útlit fyrir, að það tækist. tsraelsmaðurinn tefldi af öryggi og virtist standa betur, er hann bauð jafntefli eftir 27 leiki. Friðrik hafnaði boðinu, þótt hann ætti aðeins 7 minútur eftir gegn 20 minútum andstæðingsins. Harka Friðriks kom Liberzon úr jafnvægi og tefldi tsraelsmaðurinn fram- haldiðveikt. Friðrik virðist eiga góðar vinningshorfur i biðstöð- unni. Þetta var sannarlega góður dagur fyrir Friðrik sem um morguninn vann tapaða bið- skák gegn Timman. Hvitt: Hartston Svart: Ostermeyer Sikileyjar vörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. Bc2 Be7 8. f4 Dc7 9. g4 b5 10. g5 Rfd7 11. a3 Rb6 12. Rdxb5 axb5 13. Dd4 Rc4 14. Dxg7 Hf8 15. Bxc4 Oxc4 16. 0-0-0 Bb7 17. Hhel Rd7 18. f5 e5 19. f6 Bd8 20. Hxd6 Bc7 21. Hd3 Bxe4 22. Rxe4 Dxe4 23. Hedl 0-0-0 24. Hxd7T»xe3+ 25. Kbl Ph3 26. Hxd8+ Hxd8 27. Hxd8+ Bxd8 28. Oxf7 Pfl+ 29. Ka2 Pc4+ 30. Dxc4+ 30. Dxc4 + bxc4 31. Kbl Kd7 32. Kcl Ke6 33. Kd2 Kf5 34. h4 Kg4 35. f7 Be7 36. a4 Kf3 37. Kel Kc4 38. a5 Kd5 39. a6 Kc6 40. h5 Bf8 41. h6 og svart- ur gafst upp. Hvitt: Poutiainen Svart: Jansa Kóngsindversk vörn 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0- 0- 0-0 5. c4 d4 6. d4 c6 7. Rc3 Pa5 8. Ii3 Be6 9. d5 cxd5 10. Rd4 Bd7 11. cxd5 Hc8 12. Rb3 Pd8 13. Be3 Ra6 14. Od2 Be8 15. Bd4 Rd7 16. Bxg7 Kxg7 17. Pd4+ Kg8 18. ne3 Re5 19. Rd4 Rc4 20. nh6 Bd7 21. b3 Ra3 22. Hacl Rc5 23. h4 a6 24. b4 Ra4 25. Rxa4 Bxa4 26. Bh3 Bd7 27. h5 Bxh3 28. hxg6 hxg6 29. nxh3 Kg7 30. Kg2 nil8 31. f»d7 Hxcl 32. Hxcl Hh5 33. Re6+ Kf6 34. Rf4 ne5 35. nxb7 Hh8 36. Hc8 Hxc8 37. nxc8 g5 38. nh8+ Kf5 39. nh7+ og svartur gafst upp. Biðstaða Friðriks og Liver- zons: Liberzon Staðan eftir 12 umferðir: Liberzon 9 v. og biðskák, Ribli 8 1/2 v. (af 11), Parma, 8 v. (afll), Friðrik 7 v. og biðskák (af 11) Jansa og Poutiainen, 6 1/2 v. (af 11), Timman 6 v. og biðskák, Ostermeyer, 6 v. (af 11), Zwaig 5 1/2 v. og biðskák (af 11), Hamann, 5 v. og biðskák (af 11), Hartston, 4 1/2 v. (af 11), Murray 2 1/2 v. og biðskák (af 11), van den Broeck, 2 1/2 v., Björn, 2. v. (af 11), Laine 1 1/2 v. (af 11). Hve marga vinninga kepp- endur hafa misst niöur (efstu menn): Liberzon -f2, Ribli 4-2 1/2 Friðrik og Parma -r 3, Jansa, Poutiainen og Zwaig -=-4 1/2, Timman og Hamann +5. 1 dag verða tefldar biðskákir kl. 10-12 og 13. umferð kl. 17-22. Þá tefla Björn-Ribli, Parma- Poutiainen, Jansa-Hartston, Ostermeyer-Hamann, Myrray- Friðrik, Liberzon-Zwaig, Laine- van den Broeck, Timman situr hjá. Bragi Kristjánsson. BRUÐUVAGNAR Búðarverð kr. 7.950 - Heildsölu- birgðir: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, simar 84510 og 84510 1 tólftu umferö tefldu saman þeir fjórir, sem möguieika hafa á þvi að koinast i millisvæðamót. A efri myndinni tefla Friörik og Liberzon og á Friðrik betra i biðstöðu. A neðri myndinni tefla Ribli og Parma en viöureign þeirra var stutt og viðburðasnauð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.