Tíminn - 06.11.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.11.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 6. nóvember 1975. í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3* 11-200 Stóra sviðið: SPORVAGNINN GIRND I kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. CARMEN 5. sýning föstudag kl. 20. — Uppselt. 6. sýning laugardag kl. 20. — Uppselt. Miðvikudag kl. 20. HATtÐASÝNING Þjóðræknisfélags islendinga laugardag kl. 14. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Litla sviðið: RINGULREIÐ i kvöld kl. 20,30. Siðasta sinn. IIAKARLASÓL Frumsýning sunnudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1- 1200. Leik- félag Kópa- vogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. i kvöld kl. 20,30. Aögöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Næsta sýning sunnudag Simi 4-19-85. a<9 ÆB SB 3*1-66-20 jr FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag. — Uppselt. 5. sýning. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR sunnudag. — Uppselt. Saumastofan þriðjudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kört gilda. FJÖLSKYLPAN miðvikudag kl. 20,30. 35. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. tSLENZKUR TEXTI. Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights. Mjög áhrifamikil og snilldar vel gerð og leikin stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu ástarsögu eftir Emil Bronte. Aðalhlutverk: Anna Catder- Marshalt, Timothy Dalton. Endursýnd kl. 9. i klóm drekans Karate myndin fræga með Bruce Lee. Bönnuð innan 16 ára. . Endursýnd kl. 5 og 7. & S K IPAU f G€ R B RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavík miðviku- daginn 12. þ.m. austur um land i kringferð. Vörumóttaka: fiinmtudag, föstudag og inánudag til Austfjarða- hafna, Pórshafnar, Raufar- liafnar, Húsavikur og Akur- eyrar. PÓSTUR OG SÍMI Laus staða hjá Rekstursdeild ísaf jörður — staða loftskeytamanns eða simritara við loftskeytastöðina. Nánari upplýsingar veitir umdæmisstjóri Pósts og sima ísafirði. VAUXHALL ■ fiDPT BEDFORD | Urt,li I I I I II I I I I CHEVROLET GMC TRUCKS Seljumídag: 1974 Chevrolet Blazer Chey- enne V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Chevrolet Nova sjálf- skipt með vökvastýri. 1974 Chevrolet Vega Custon sjálfskiptur. 1974 Votkswagen 1300. 1974 Vauxhall Viva De Lusc. 1974 Saab 99 L 1974 Morris Marina Cupe. 1974 Saab 96. 1973 Pontiac Le Mans. 1973 Chevrolct Impala. 1973 Opel Caravan. 1973 Jcep Wagoncer. 1973 Opel Rekord 11 1900 L sjálfskiptur 1973 Mazda 616 1972 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1972 Chcvrolet Malibú 6 cyl. sjálfskiptur mcð vökvastýri. 1971 Opel Rekord 4ra dyra. 1971 Opel Commadora Cupe. 1971 Volkswagen Fastback TL 1600. 1971 Fiat 125 Berlina. 1970 Toyota Corolla. 1969 Volvo 164. 1966 Chevrolet Biecayne 4ra dyra. Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 3*3-20-75 Barnsránið THEBLACIí WINDMILL Ný spennandi sakamála- mynd i litum og cinema- scope með tSLENZKUM TEXTA.Myndin er sérstak- lega vel gerð, enda leikstýrt af Don Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Kanet Suzman, Donald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,og 9. 7 morð 7M0RD I KDBENHAVN Anthony Steffen Syivia Kochina Shirley Corrigan FARVER TechniscopE ENGLISH VERSION F.U.16 REGINA Ný spennandi sakamála- mynd i litum og Cinemascope með islenskum texta. •Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. fiofnarbíÉ 3*16-444 Meistaraverk Chaplins: svmsuos Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin einhver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðál- leikari: Charlie Chaplin, ásamt Clarie Bloom, Sydney Chaplin. ISLENZKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. Einstaklega skemmtileg brezk ádeilu- og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna. Brezka Háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Elliott Gould. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trader Horn Rod Taylor, Anne Heywood. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-15-44 Lokaorustan 20th CENTURY-FOX PRESENTS BATTLE FOR THE PLANET OFTHEAPES Spennandi ný bandarisk lit- i mynd. Myndin er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunni og er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Itoddy McDowall, Claude j Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 1-89-36 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal: ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opin frá kl. 3. lönabíó 3*3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Rced, Ann Margret, Roger Dattrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, KeithMoon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.