Tíminn - 07.11.1975, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Föstudagur 7. nóvember 1975.
*
Fulltrúafundur Kron:
Stórmarkaður
við Sundahöfn
Fimm daqa töf
við
Kröfluvirkiun
veqna
óhappsins
ó mónudaainn
Mö-Iteykjavik. Nú hefur verið
kannað hvað olli þvi óhappi við
Kröíluvirkjun, að þungur steypu-
biti féll niður og brotnaði. Ástæð-
an er aðallega sú, að bitar þessir
þoli ekki að vera hifðir upp með
einum krana án þess að vera i
sérstakri grind.
Bitar þessir eru 9,5 tonn á
þyngd og eru hifðir i 25 m. hæð.
Verða 28 bitar i þaki stöðvarhúss-
ins og sagði Leifur Hannesson
verkfræðingur við Kröfluvirkjun
að það tæki um hálfan mánuð að
koma þakinu á húsið. Óhappið á
dögunum hefði seinkað þvi verki
um fimm daga. Að sögn Leifs hef-
ur verkið við Kröflu að öðru leyti
gengið eftir áætlun og þetta væri
eina teljandi óhappið, sem þar
hefði orðið.
Hættu-
legur
leikur
BH—Reykjavik — f>að er liættu-
legur lcikur, sem krakkarnir á
myndinni stunda, afskaplega
liættulcgur, og það ættu allir að
gera sér ljóst, ekki aðeins sæl-
legir krakkarnir á myndinni,
heldur allir aðrir lika. l>að er
gaman á skautum, unun að
bruna eftir rennsléttum svell-
um, — en okkur liggur ekki það
mikið á að komast á skauta, að
við getum ekki beðið eftir svell-
inu. Fráleitast af öllu er þó aö
l'ara út á svellið á akbrautunum
til að renna sér á skautum!
Þessa mynd tók Róbert, ljós-
myndari Timans fyrir skömmu.
Hún skýrir sig sjálf. Og hún er
birt hérna til þess að minna alla
lesendur blaðsins á, að hætturn-
ar i umferðinni eru nógu marg-
ar, þótt við förum ekki að bjóða
þeim heim. 1 svona tilfellum er
ekki nóg að tala um hugsunar-
leysi eftir á, ef af hefur hlotizt
slys.
Við eigum öll að taka höndum
saman um að afstýra slysum,
koma i veg fyrir þau, svo að við
losnum við að finna afsakanir
eftir á. Við skulum hafa það
hugfast, að sjúkrahúsin okkar
eru yfirfull af fólki, sem hefur
slasazt i umferðinni — fyrr og
siðar. Sumir bera þess aldrei
bætur að lenda i umferðarslysi
— sumir missa lifið við það.
Við skulum reyna að leiða
hugann að þvi, sem hefði getað
gerzt á þessum stað, þar sem
myndin er tekin. Við skulum
reyna að koma krökkunum til
að hugsa um hættuna — og um-
fram allt fara varlega i umferð-
inni.
Fulltrúafundur KRON var
haldinn á Hótel Sögu miðvikudag-
inn 29. október s.l.
Kaupfélagsstjóri skýrði frá
rekstri íélagsins fyrstu 6 mánuði
þessa árs. Vörusala hefur aukist
um 43% miðað við sama tima i
fyrra og rekstursútkoma er svip-
uð og þá.
Þvi næst vék hann máli sinu að
byggingu stórmarkaðar við
Sundahöfn og erfiðleikum við að
útvega fjármagn til þeirra fram-
kvæmda: Ræddi hann um nauð-
syn á nánu samstarfi við verka-
lýðsfélögin i Rvk. við að hrinda
þessu i framkvæmd. Þvi hefði
stjórn KRON snúið sér til verka-
lýðsfélaga á félagssvæðinu og
leitað eftir liðsinni þeirra.
Birni Jónssyni forseta ASI hafði
verið boðið að flytja erindi á
fundinum um samstarf verkalýðs
og samvinnuhreyfingar, en hann
gat ekki komið þvi við vegna
íerðalags erlendis.
t bréli til fundarins segir Björn
m.a.:
„Nýir verzlunarhættir eru að
Úttekt
á mdlum
Sölustofnunar
lagmetis
Að geínu tilefni vill stjórn Sölu-
stofnunar lagmetis taka fram, að
úttekt fer nú fram á stöðu stofn-
unarinnar og framtiðarstefnu.
Meðan þessi mál eru ekki útrædd
innan stjórnarinnar og þeirra
aðila, sem standa að stofnuninni,
er ekki talið rétt að f jalla um mál-
ið i fjölmiðlum.
A hinn bóginn verður lögð
áherzla á það, að grein verði gerð
fyrir málefnum S.L., þegar áður-
nefnd úttekt og stefnumótun hef-
ur átt sér stað og íundur haldinn
með framleiðendum, en gert er
ráð íyrir þvi, að sá íundur verði
nú i mánuðinum.
ryðja sér til rúms og er það ákaf-
lega mikilvægt fyrir hagsmuni
láglaunastéttanna að rétt sé á
málum haldið af hálfu samvinnu-
hreyfingarinnar og verkalýðs-
samtakanna og þau tryggi sér þar
forustuhlutverk. Á ég hér sér-
staklega við þær hugmyndir sem
nú eru uppi hjá Kaupfélagi
Reykjavikur og nágrennis um að
koma á fót mjög stórum „super-
markaði” að nýjustu tizku, en það
hefur a.m.k. frá árinu 1967 verið
mikið áhugamál verkalýðssam-
takanna að svo yrði gert, en hefur
strandað á fjárskorti.”
Óbreytt
líðan
ungu
stúlkunnar
BH—Reykjavik — Liðan sextán
ára gamallar stúlku, sem flutt
var lifsbættulega slösuð til
Keykjavikur á þriðjudagskvöldið
el'tir umleröarslys, var óbreytt i
gær.er Timinn hafði samband við
gjörgæz.ludeild Borgárspitalans.
Hin stúikan, sem i slysinu lenti,
liggur á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akurevri, og er liðan hennar eftir
alvikum, en bún er lærbrotin á
báðurn fótuin og öklabrolin. Hún
er 12 ára að aldri.
Lögreglan á Húsavik hefur
veitt Timanum nákvæmari upp-
lýsingar um aðdraganda slyssins,
sem varð á mánudagskvöld.
Gerðist það með þeim hætti, að
bifreið var að aka fram úr pilti á .
skellinöðru á Garðarsbrautinni,
en pilturinn hugðist beygja inn á
Vallholtsveg. Skipti engum tog-
um, að hann lenti á hlið bifreiðar-
innar, en við það missti bifreiðar-
stjórinn stjórn á bifreiðinni með
þeim afleiðingum, að hún hentist
upp á gangstétt og lenti á stúlkun-
um tveim, sem þar voru á gangi.
hamingjan má vita
hvað þær kosta
næsta vor
Þeir bændur, sem hyggja á kaup einhverra neðangreindra véla
hringi í okkur sem fyrst, og ræði málin nánar, telji þeir sig geta
klofið fjárfestinguna með nokkurri aðstoð frá okkur.
Claas LWG
heyhleðsluvagnar,
24m3,7hnífa.
Kostaði 352.531 sumarið ’74. 699.087 sl. sum
og um verðið '76 þorum við engu að spá.
VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 663.203
ClaasWSD
stjörnumúgavél.
Vinnslubreidd 2.80m
Kostaði 166.624 sumarið ’74. 201.588 sl. sumar
og um verðið ’76 þorum við engu að spá.
VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 191.508
ClaasW450
heyþyrla,
4ra stjörnu, 5 arma.
Vinnslubreidd 4.50m
Kostaði 114.700 sumarið ’74. 256.112 sl. sumar
og um verðið '76 þorum við engu að spá.
VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 243.307
MentorSM135
sláttuþyrla,
2ja tromlu.
Vinnslubreidd 1.35m
Kostaði 113.560 sumarið ’74. 216.432 sl. sumar
og um verðið ’76 þorum við engu að spá.
VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 205.610
MF70
sláttuþyria,
2ja tromlu.
Vinnslubreidd 1.70m
Kostaði 156.860 sumarið ’74. 248.719 sl. sumar
og um verðið '76 þorum við engu að spá. ~~ I-* I I " I
VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 236.284 þús/^-sJUa-sLai-
Hart baggafæriband,
lengd 7.9 m með
einfasa rafmagns-
mótor og breytidrifi.
Kostaði 89.410 sumarið ’74. 184.888 sl. sumar
og um verðið ’76 þorum við engu að spá.
VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 175.643
* ATH. HAUSTVERÐ gildir til 15. nóvember 1975. Þrjóti birgðir fyrr, fellur það
að sjálfsögðu úr gildi. Einnig geta óviðráðanlegar ástæður valdið því að fella
verði haustverðið úr gildi án fyrirvara. Söluskattur er innifalinn í öllu verði
sem tilgreint er í auglýsingunni.
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS
Bankarnir kanna
hagi frystihúsa
FJ—Reykjavik — Það varð
niðurstaða fundanna, sem for-
sætisráðherra átti með fulltrú-
um hraðfrystihúsanna og svo
fulltrúum viðskiptabanka
þeirra og Seðlabankans, sagði
Björn Bjarnason, skrifstofu-
stjóri forsætisráðuneytisins, i
viðtali við Timann i gær, — að
viðskiptabankarnir ætla a
kanna, með hvaða hætti unnt s
að veita einstökum fyrstihúsun
bráðabirgðafyrirgreiðslu miða
við birgðasöfnun og óhagstæð;
aflasamsetningu.
Fyrirgreiðslan verður veit
samkvæmt mati á hag hver;
fyrirtækis fyrir sig.