Tíminn - 07.11.1975, Side 4

Tíminn - 07.11.1975, Side 4
4 TÍMINN Föstudagur 7. nóvember 1975. KVENNASTÖRF /V /V bað telst varla til tiðinda lengur, þótt konur setjist i Lá- varðadeildina brezku, fremur en að þær taki að sér nær hvaða stöður og embætti sem er, i þeim löndum, þar sem þær fullyrða, að mikla nauðsyn beri til að knésetja karlaveldið. Hér er Shepard lávarður, deildar- ★ forseti, að kynna frú Marciu Williams, sem eftir athöfnina heitir baronessa Falkender, fyrir deildinni, Við hlið hennar stendur barónessa Llewelyn-. Davis, sem sat fyrir i deildinni. Hér eftir fær nýja barónessan að skreyta sig hreysikattar- skinnum og punta sig að sið ★ ER BÍLL m— Hræðsla við orkuskort hefur orðið þess valdandi, að fjöl- margar nýjar uppfinningar hafa verið gerðar með það fyrir augum að spara oliu og aðra orkugjafa. Meðal þeirra er bill- inn á meðfylgjandi mynd. Þaö var ungur Frakki, sem lagði höfuðið i bleyti til að finna upp og framleiöa bil, sem eyddi litilli orku. Það þarf ekki mikla hugsuði til aö sjá, að mestöll orka, sem notuð er ieldsneytiá bila, fer i að knýja nokkur karlanna i Lávarðadeildinni. A hinni myndinni er Diana nokkur Darvei, sem klæðist eigin tizku og hefur að atvinnu að vera augnayndi á skemmtistöðum, og er tæpast á færi nokkurs karlmanns að fara i fötin hennar i þeirri atvinnugrein. hundruð kiló, eða jafnvel nokkur tonn, frá einum stað til annars. Eru þvi framleiddir si- fellt minni og léttari bilar. Bill- inn, sem þessi mynd er af, er mjög léttur og er knúinn tveggja strokka vél. Hugmyndin um lagið á honum er ekki sótt i fyrri hugmyndir um það hvernig bill á að lita út, en auösjáanlega hefur hugvitsmaöurinn skoðaö, hvernig litlar þyrlur eru i lag- inu, og lært eitthvað af þvi. ---------------*■ ,,Hvað kostar að breyta nefinu á mér?” ,,60.000,- krónur.” „Er þaö ekki hægt fyrir minna?” „Jú, — jú, — þér getið hlaupið á simastaur.” „Þjónn, steikin er óæt!” „Má ég ef til vill koma meö kótelettu?” „En ég er byrjaður á steikinni!” Græn olifa horfir lengi á eina svarta við hliöina á sér og segir: „Hvaða sólarollu notið þér, góða min?” Tvær konur á snyrtistofu tala un þá þriðju: „Hún hefur allt sem karlmaöurgeturóskað sér: skegg og vöðva.” DENNI DÆMALAUSI „Þetta er eitt af þvi sem hún vill ekki gera eins og viö viljum”.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.